Morgunblaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 56
Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Þær stöllur Jóhanna Jónas leik- kona og Margrét Eir söngkona verða með leikin ljóð og blússöngva í Kaffileikhúsinu í kvöld.  AMSTERDAM: Hljómsveitin Sólon spilar föstudagskvöld til 03:00.  BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði: Kvik- myndatónleikar. Múm flytur frum- samda tónlist við Beitiskipið Potemkin.  CAFÉ CATALÍNA: Lúdó og Stefán leika fyrir dansi föstudagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Spútnik spilar.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Á móti sól heldur uppi stuðinu.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funken spila.  INGHÓLL, Selfossi: Í svörtum fötum spilar.  KAFFI REYKJAVÍK: Snillingarnir leika fyrir dansi.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Jóhanna Jónas leikkona og Margrét Eir söngkona. Leikin ljóð og blússöngvar.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hálft í hvoru spilar.  NASA: Söngsýning Páls Rósin- kranz kl. 21:30 til 23:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Gildran spilar.  PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Tónleikar með Stefáni Hilm- arssyni og Eyjólfi Kristjánssyni kl. 21:30. (Simon og Garfunkel).  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK skemmtir.  VÍDALÍN: Majónes ásamt Ceres 4 föstudagskvöld. 56 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.com Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. Strik.is RAdioX SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 HK DV Ó.H.T Rás2 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 319 Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um fram- tíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í té. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Edduverðlaun6 Sýnd kl. 9 og 11. B.i 14 ára ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 7.30. RAdioX  SG DV Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5 Ó.H.T Rás2 ÞÞ Strik.is Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali. FRUMSÝNING Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire VERKEFNINU Ný tónlist - gamlar kvikmyndir var hrundið af stað í nóv- ember síðastliðnum af Kvikmynda- safni Íslands og í kvöld mun hljóm- sveitin múm flytja frumsamda tónlist við meistaraverk Eisensteins, Beiti- skipið Potemkin (1925). Morgunblaðið talaði við Gunnar Tynes, einn liðsmanna múm. „Okkur líst mjög vel á þetta og stað- setningin er alveg æðisleg,“ segir Gunnar, aðspurður um hvernig þetta leggist í múm-fólkið. Sveitin hefur áður komið að svipaðri vinnu, þá fyrir Sveim í svart hvítu röð- ina sem fylgir samskonar lögmálum. „En nú er þetta heil mynd og því þarf að skoða þetta upp á nýtt. Í Sveim í svart hvítu deildu 2-3 listamenn með sér mynd og léku þá undir mismun- andi köflum.“ Gunnar segir að þau hafi verið að senda á milli sín hugmyndir und- anfarið en Örvar og Kristín, helm- ingur sveitarinnar, búa sem stendur í Berlín. „Við höfum því verið hvort í sínu horninu að prófa eitthvað,“ segir Gunnar. „Svo hittumst við fyrir viku og höfum verið að reyna að aðlaga okkur að myndinni sem mest. Frá upp- hafi höfum við ætlað að hafa grunna sem myndu skapa ákveðna stemmn- ingu en spila svo á staðnum ofan í þá.“ Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur og fer forsala fram í 12 Tón- um. Hefjast þeir kl. 20.00. Hljómsveitin múm. Kvikmyndatónleikar í Bæjarbíói, Hafnarfirði Potemkin hljómsettur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.