Morgunblaðið - 08.02.2002, Síða 56

Morgunblaðið - 08.02.2002, Síða 56
Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Þær stöllur Jóhanna Jónas leik- kona og Margrét Eir söngkona verða með leikin ljóð og blússöngva í Kaffileikhúsinu í kvöld.  AMSTERDAM: Hljómsveitin Sólon spilar föstudagskvöld til 03:00.  BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði: Kvik- myndatónleikar. Múm flytur frum- samda tónlist við Beitiskipið Potemkin.  CAFÉ CATALÍNA: Lúdó og Stefán leika fyrir dansi föstudagskvöld kl. 23:00 til 03:00.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Spútnik spilar.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Á móti sól heldur uppi stuðinu.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funken spila.  INGHÓLL, Selfossi: Í svörtum fötum spilar.  KAFFI REYKJAVÍK: Snillingarnir leika fyrir dansi.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Jóhanna Jónas leikkona og Margrét Eir söngkona. Leikin ljóð og blússöngvar.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hálft í hvoru spilar.  NASA: Söngsýning Páls Rósin- kranz kl. 21:30 til 23:00.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Gildran spilar.  PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum: Tónleikar með Stefáni Hilm- arssyni og Eyjólfi Kristjánssyni kl. 21:30. (Simon og Garfunkel).  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin PKK skemmtir.  VÍDALÍN: Majónes ásamt Ceres 4 föstudagskvöld. 56 FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.com Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. Strik.is RAdioX SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 HK DV Ó.H.T Rás2 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 319 Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um fram- tíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í té. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Edduverðlaun6 Sýnd kl. 9 og 11. B.i 14 ára ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 7.30. RAdioX  SG DV Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5 Ó.H.T Rás2 ÞÞ Strik.is Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali. FRUMSÝNING Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14.Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire VERKEFNINU Ný tónlist - gamlar kvikmyndir var hrundið af stað í nóv- ember síðastliðnum af Kvikmynda- safni Íslands og í kvöld mun hljóm- sveitin múm flytja frumsamda tónlist við meistaraverk Eisensteins, Beiti- skipið Potemkin (1925). Morgunblaðið talaði við Gunnar Tynes, einn liðsmanna múm. „Okkur líst mjög vel á þetta og stað- setningin er alveg æðisleg,“ segir Gunnar, aðspurður um hvernig þetta leggist í múm-fólkið. Sveitin hefur áður komið að svipaðri vinnu, þá fyrir Sveim í svart hvítu röð- ina sem fylgir samskonar lögmálum. „En nú er þetta heil mynd og því þarf að skoða þetta upp á nýtt. Í Sveim í svart hvítu deildu 2-3 listamenn með sér mynd og léku þá undir mismun- andi köflum.“ Gunnar segir að þau hafi verið að senda á milli sín hugmyndir und- anfarið en Örvar og Kristín, helm- ingur sveitarinnar, búa sem stendur í Berlín. „Við höfum því verið hvort í sínu horninu að prófa eitthvað,“ segir Gunnar. „Svo hittumst við fyrir viku og höfum verið að reyna að aðlaga okkur að myndinni sem mest. Frá upp- hafi höfum við ætlað að hafa grunna sem myndu skapa ákveðna stemmn- ingu en spila svo á staðnum ofan í þá.“ Miðaverð á tónleikana er 1.000 krónur og fer forsala fram í 12 Tón- um. Hefjast þeir kl. 20.00. Hljómsveitin múm. Kvikmyndatónleikar í Bæjarbíói, Hafnarfirði Potemkin hljómsettur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.