Morgunblaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.02.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2002 57 Frá leikstjóra Blue Streak. Hasarstuð frá byrjun til enda. Sýnd kl. 8 og 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.15. Vit 332 DV  Rás 2 Sýnd kl. 2. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 11. B. i. 16. Vit329 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King A N T H O N Y H O P K I N S Nýjasta mynd leikstjórans, Wayne Wang sem gerði Smoke og Blue in the Face. Myndinni hefur verið líkt við Á Valdi Tilfinninganna, Last Tango In Paris og Leaving Las Vegas. Sýnd kl. 6, 9 og 11. B.i 12. Vit 339. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Golden Globe verðlaun3Aðalverðlaun dómnefndar íCannes og besti leikari og leikkona. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sjúklegt ferðalag tilfinningalausrar konu sem haldin er bældum masókisma. ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! Sýnd kl. 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. SV Mbl Sýnd kl. 6 og 8.  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“  DV  MBL Sýnd kl. 5.40 og 10. B. i. 16. Spennutryllir ársins  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. KL. 20 í kvöld stígur á fjalir Iðnó föngulegur hópur hæfileikaríkra áhugaleikara úr Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þau ætla að sýna leikritið Rótlaus eftir Craig Lucas. Hallgrímur Helgason tók að sér þýðingu verksins og María Reyn- dal stýrði leikhópnum á sinn vit- ræna og vinalega hátt. Að eiga sér draum Kristín Þóra Haraldsdóttir leik- ur aðalhlutverkið í sýningunni. „Það er svolítið erfitt að útskýra um hvað leikritið fjallar,“ segir leikkonan og hlær. „Þetta er svo- lítil ádeila á firringuna í Ameríku og líka um það að eiga sér draum og láta hann rætast. Það halda allt- af allir að grasið sé grænna hinum megin.“ Leikritið gerist í dæmigerðum bandarískum smábæ sem heitir Springfield og er í Massachusetts. „Aðalpersónan er kona sem fær óvænta tilkynningu frá manninum sínum og eftir það fer óvænt at- burðarás af stað. Upp frá því spinnst ótrúlega skemmtileg fram- vinda full af sterkum og hressum karakterum. Og konan er eðlilega manneskjan í þessari ringulreið. Þetta er líka um hvernig oft er ver- ið að flýja vandamálin í staðinn fyr- ir að leysa þau strax. Það fer allt út í vitleysu, og þetta er svona farsi.“ Kristín Þóra segir leikfélagið hafa valið Rótlaus því það sé létt og skemmtilegt og muni auðveldlega höfða til bæði til fólks á þeirra aldri „og bara allra því það þekkja allir græna grasið“, segir Kristín Þóra. „Við notum rýmið í salnum mjög vel og reynum að skapa kaffi- húsastemmningu. Fólk er með kaffi í bolla og situr við borð með- an það horfir á sýninguna. Það get- ur verið mjög skemmtilegt. Það eru pallar á nokkrum stöðum í salnum.“ Músíkantarnir fimm leika líka lausum hala í salnum, en þó undir stjórn Birgis Ísleifs Gunn- arssonar, nemanda í skólanum, sem semur tónlistina fyrir verkið. Eins og fyrr segir er María Reyndal leikstjóri verksins og að- spurð hvernig var að vinna undir hennar stjórn segir Kristín Þóra að lokum: „Alveg frábært!“ Morgunblaðið/Þorkell Allir leikhópurinn á góðri stundu með Maríu Reyndal. Hjörtur Jóhann Jónsson og Kristín Þóra í hlutverkunum. MH frumsýnir leikritið Rótlaus í Iðnó hilo@mbl.is Við þekkjum öll græna grasið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.