Morgunblaðið - 08.02.2002, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2002 55
Hasarstuð frá
byrjun til enda
Sýnd kl. 10.10. Vit 340
Sýnd kl. 6 og 8
Vit 332
DV
Rás 2
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10. E. tal. Vit 294
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
1/2 Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 10. B. i. 14.
Riddarinn hugrakki
og fíflið félagi hans
lenda óvart í tíma-
flakki og þú missir
þig af hlátri. Jean
Reno fer á kostum í
geggjaðri gaman-
mynd.
Endurgerð hinnar
óborganlegu
Les Visiteurs!
i
l
i i
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
FRUMSÝNING
Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood
stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Syndir, svik og
stjórnlaust kynlíf. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta?
i i i f j it t t j t t ll
tj í . f t f l . i , i
tj l t líf. i til i f i li J li t ?
Sýnd kl. 6.
Ísl tal Vit 320
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14.
Forsýnd kl. 10.
Sýnd kl. 6 og 8. Ísl. tal. Vit 338
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
1/2
RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Sýnd kl. 5.40.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
FRUMSÝNING
Spennutryllir
ársins
Dóttur hans er rænt! Hvað er til
ráða? Spennutryllir ársins
með Michael Douglas.
www.laugarasbio.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
Sýnd kl. 4.45 og 8. B.i 12 ára
HJ. MBL.
Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta
sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim
taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með
svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist!
SVAL
ASTA
GAM
ANM
YND
ÁRSI
NSI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Frumsýning
Spennutryllir
ársins
Dóttur hans er rænt! Hvað er til
ráða? Spennutryllir ársins með
Michael Douglas.
Smárabíó
Amélie
Frönsk 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre
Jeunet. Aðalleikendur: Audrey
Tautou, Mathieu Kassovitz, Yolande
Moreau, Dominique Pinon. Yndis-
lega hjartahlý og falleg kvikmynd um
það að þora að njóta lífsins.Stór-
kostlegur leikur, frábær kvikmynda-
taka og sterk leikstjórn Jeunet gera
myndina að góðri og öðruvísi
skemmtun en við flest erum vön.
Háskólabíó
The Man Who Wasn’t
There/Maðurinn sem
reykti of mikið
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Joel Co-
en. Aðalleikendur: Billy Bob Thorn-
ton, Frances McDormand, James
Gandolfini, Tony Shaloub. Billy Bob
fer hamförum sem keðjureykjandi
undirtylla á rakarastofu sem hefnir
sín á þeim sem hafa hann undir að
öllu jöfnu. Sér ekki fyrir afleiðing-
arnar. Coenbræður í fágaðri og
meinfyndinni, s/h filmnoir-sveiflu
með afburða leikhópi. Stjörnubíó
Harry Potter og visku-
steinninn/Harry Potter
and the Sorcerer’s
Stone
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Chris
Columbus. Aðalleikendur: Daniel
Radcliffe, Rupert Grint, Emma Wat-
son, Robbie Coltrane, John Cleese.
Aðlögun hinnar lifandi sögu J.K.
Rowling um galdrastrákinn Harry
Potter yfir í kvikmyndahandrit tekst
hér vel. Útkoman er ekki hnökralaus
en bráðskemmtileg ævintýramynd
engu að síður. Sambíóin
Jalla Jalla
Sænsk. 2001. Leikstjórn: Fares Far-
es. Aðalleikendur: Fares Fares, Tor-
kel Peterson, Tuva Novotny, Laleh
Pourkarim. Bráðfyndin og falleg
rómantísk gamanmynd, þar sem
bakgrunnurinn er innflytjendur í Sví-
þjóð og samruni tveggja menningar-
heima. Örlítið farsa- og formúlu-
kennd mynd en þrælgóð skemmtun
fyrir alla. Regnboginn
K-PAX
Bandarísk. 2001. Undarlegur
náungi lendir á geðspítala, segist
geimvera. Binst vinaböndum við
lækninn sinn sem reynir allt til að fá
botn í málin. Slakar aðeins á undir
lokin, en athyglisverð, vel skrifuð og
forkunnarvel leikin. Sambíóin
Mávahlátur
Tilkomumikil kvikmynd Ágústs Guð-
mundssonar byggð á samnefndri
skáldsögu Kristínar Marju Baldurs-
dóttur. Þar skapar leikstjórinn sögu-
heim sem er lifandi og heillandi, og
hefur náð sterkum tökum á kvik-
myndalegum frásagnarmáta.
Frammistaða Margrétar Vilhjálms-
dóttur og Uglu Egilsdóttur er frábær.
Háskólabíó
Regína
Íslensk. 2001. Leikstjóri: María Sig-
urðardóttir. Aðalleikendur: Sigur-
björg Alma Ingólfsdóttir, Benedikt
Clausen, Baltasar Kormákur, Hall-
dóra Geirharðsdóttir. Fyrsta íslenska
dans- og söngvamyndin. Bráð-
skemmtileg mynd fyrir alla aldurs-
hópa, vel skrifuð og uppfull af fersk-
um listrænum víddum. Háskólabíó, Sambíóin
Shallow Hal/
Grunnhyggni Hallur
Bandarísk. 2001. Leikstjórar: Bobby
og Peter Farrelly. Aðalhlutverk:
Gwyneth Paltrow, Jack Black, Jason
Alexander. Hlýlegri og rómantískari
en áhorfendur eiga að venjast frá
þeim bræðrum í dæmisögu um að
oft býr flagð undir fögru skinni – og
öfugt. Black og Paltrow fara á kost-
um í bestu mynd Farrellyanna um
hríð. Smárabíó, Regnboginn
Gemsar
Íslensk. 2002. Leikstjórn: Mikael
Torfason. Aðalleikendur: Halla Vil-
hjálmsdóttir, Andri Ómarsson, Guð-
laugur Karlsson. Hversdagslíf, þ.e.
sukk og sex nokkurra borgarbarna á
bílprófsaldri, skoðað í hálfgildings
heimildarmyndarstíl. Frammistaða
unglinganna í aðalhlutverkunum
upp og ofan og þau misjafnlega
skýrt mótuð. Strákarnir betur dregn-
ir, sterkari og eftirminnilegri. Smárabíó
Heist/Ránið
Bandarísk. 2001. Leikstjórn: David
Mamet. Aðalleikendur: Gene Hack-
man, Delroy Lindo, Danny De Vito,
Rebecca Pidgeon. Mamet fæst enn
við hug og hendur glæpamanna
með misjöfnum árangri. Góð tilsvör,
of snjöll stundum. Sterkur leikur
karla en framvindan meingölluð og
kjánaleg, menn sjá jafnan næsta
leik. Sambíóin
American Outlaws/
Amerískir útlagar
Leikstjóri Les Mayfield. Aðalleikend-
ur: Colin Farrell, Scott Caan, Harris
Yulin. Úrhrökin í James/Younger-
genginu gerð að Hróa hetti í æv-
intýramynd sem á ekkert skylt við
raunveruleikann. Vel kembd nýstirni
og bærilegar átakasenur en gerir
0,0 fyrir vestraformið og áhuga á
því. Atlantis: Týnda
borgin / Atlantis:
The Lost Empire
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: John
McHarris. Teiknimynd með enskri og
íslenskri talsetningu. Af þessari
teiknimynd um týndu borgina Atl-
antis má sjá að Disney-risinn færist
sífellt nær hinni stöðluðu Hollywood-
spennumynd í teiknimyndagerð
sinni. Myndin er víða bráðfyndin en
heildin er óttaleg samsuða. Sambíóin
Ocean’s Eleven/ Ell-
efumenningar Oceans
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Steven
Soderbergh. Aðalleikendur: George
Clooney, Brad Pitt, Matt Damon,
Julia Roberts. Soderbergh setur á
svið meiriháttar útspekúlerað rán í
spilavítum Las Vegas. Myndin er
stórum stjörnum prýdd og meira en
laglega gerð en nær aldrei að verða
nógu spennandi. Sambíóin
Vanilla Sky/
Opnaðu augu þín
Bandarísk. 2001. Leikstjóri: Christ-
opher Crowe. Aðalleikendur: Tom
Cruise, Penélope Cruz, Cameron Di-
az. Áferðarfalleg Hollywood-útgáfa
hinnar spænsku Abre Los Ojos, hef-
ur litlu við að bæta nema hvað helst
myndugum leik Diaz. Fjöldafram-
leidd eftirlíking. Sambíóin, Háskólabíó
Just Visiting/Gestirnir
Bandarísk. Leikstjóri: Jean-Marie
Poiré. Aðalleikendur: Jean Reno,
Christian Clavier, Christina Appleg-
ate. Tveir 13. aldar náungar ferðast
gegnum tímann inn í nútíðina, þar
sem allt er heldur betur framandi.
Þessi bandaríska eftirgerð frönsku
gamanmyndarinnar Les Visiteurs er
misheppnuð, þrátt fyrir að einstaka
atriði sé fyndið ef maður hefur ekki
séð frönsku myndina. Stjörnubíó
La pianiste/
Píanókennarinn
Frönsk. Leikstjóri Michael Haneke.
Aðalleikendur: Isabelle Huppert,
Annie Girardot. Mynd um tilfinninga-
bælda konu, sem lendir í honum
kröppum þegar hún lendir í sam-
bandi við ungan mann. Dauðyflis-
leg, tilgerðarleg og frekar leiðinleg
mynd, þrátt fyrir að sagan sé áhuga-
verð. Leikur Isabelle Huppert er
framúrskarandi. Stjörnubíó
Domestic Disturbance /
Heimilisófriður
Bandarísk. Leikstjóri: Harold Becker.
Aðalleikendur: John Travolta, Vince
Vaughn, Teri Polo, Steve Buscemi.
Einkar slappur tryllir sem er í senn
leiðinlegur og klisjukenndur. Trav-
olta, sem leikur hetjuna í myndinni,
virðist hafa óeðlilega næmt nef fyrir
lélegum kvikmyndaverkefnum um
þessar mundir.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn