Morgunblaðið - 22.02.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 22.02.2002, Síða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 49 Fermingar Árshátíðir Sjöl Veski Krossar Tískuskart Hárskraut HÁR- debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 68 98 02 /2 00 2 Dekur Spennandi dekurtilboð í öllum snyrtivöruhúsum okkar. Leyfðu þér að dekra örlítið við sjálfa þig. Komdu við í snyrtivörudeild Debenhams. Leyfðu okkur að stjana við þig - þú átt það örugglega skilið. Dæmi um dekur sem þú ættir að láta eftir þér er heildræn japönsk húðmeðferð á snyrtistofunni okkar. ÍSLANDSMÓT barnaskólasveita 2002 fer fram dagana 23. og 24. febr- úar og hefst kl. 13 báða daga, í hús- næði Taflfélags Reykjavíkur, Faxa- feni 12. Tefldar verða níu umferðir. Keppt er í fjögurra manna sveitum (auk varamanna). Keppendur skulu vera fæddir 1989 og síðar. Sigurvegari í keppninni mun öðl- ast rétt til að tefla á Norðurlanda- móti barnaskólasveita, sem haldið verður í Svíþjóð í haust. Skráning á skrifstofu Skáksam- bands Íslands alla virka daga kl. 10– 13 í síma eða tölvupósti, siks@itn.is, segir í fréttatilkynningu. Íslandsmót barna- skólasveita í skák ALÞJÓÐLEG kattasýning Kynja- katta verður haldin laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. febrúar kl. 10–18 báða dagana, í reiðhöll Gusts í Kópa- vogi. Þar verða til sýnis helstu teg- undir hreinræktaðra katta og einnig húskettir. Meðal tegunda má nefna persneska, síams, oriental, abyss- iníu, sómalí, norska skógarketti, bengal, heilaga Birmu o.fl. Erlendir dómarar munu dæma ketti í hverjum flokki og sigurveg- urum verða veitt verðlaun. Að þessu sinni verður metið inn í nýjan flokk hér á landi en það er „evrópski kött- urinn“. Í þennan flokk fara húskettir sem uppfylla tiltekin skilyrði, en teg- und þessi er sérstaklega ræktuð og sýnd annars staðar í Evrópu. Vegna lítillar blöndunar við hreinræktaðar tegundir eiga íslenskir húskettir góða möguleika í þessum flokki, seg- ir í fréttatilkynningu. Alþjóðleg kattasýning Ásgeir Sandholt höfundur „köku ársins“ Í frétt um val á köku ársins hjá Landssambandi bakarameistara í Morgunblaðinu í gær láðist því mið- ur að geta nafns höfundar sigurkök- unnar, en hann er Ásgeir Sandholt, kökugerðarmeistari hjá G. Ólafsson & Sandholt. Einnig var rangt farið með nafn á dómurum keppninnar í myndatexta, en þar var Ingólfur Sig- urðsson, bakarameistari og yfir- kennari hjá MK, ásamt Jóni Rúnari Arilíussyni yfirdómara. Hlutaðeig- andi eru beðnir velvirðingar á þess- um mistökum. Skipta með sér hlutverki gestsins Í blaðinu í gær var sagt að Björn Hlynur Haraldsson tæki við hlut- verki ókunna mannsins í Gestinum sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Rétt er að Björn Hlynur og Ingvar E. Sig- urðsson skipta með sér hlutverki gestsins ókunnuga. Í kvöld er fyrsta sýning með Birni Hlyn. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Röng tafla í helgartilboðum ÞAU mistök urðu við vinnslu á helg- artilboðum í gær að vikugömul tilboð birtust frá Samkaupum/Úrvali. Leiðréttist það hér með. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirðingar á þessu. SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 22.–25. febrúar nú kr. áður mælie. Pagen bruður heilhv.400 g...................... 178 209 445 Pagen bruður hveiti 400 g ...................... 178 209 445 Freyja rískubbar 170 g ........................... 199 268 1.117 McVities Digestive kex 400 g .................. 186 219 465 Heinz Medit.olive, sósa .......................... 166 195 166 Heinz Exotic, sósa.................................. 166 195 166 Heinz Sun-Dried tom, sósa ..................... 166 195 166 Kexsm.Möffins m/Súkkul. 400 g............. 299 329 747 Kexsm.Hafrakex 250 g ........................... 99 169 396 Kexsm.Hrískökur m/súkkul. 100 g .......... 169 194 1.690 LEIÐRÉTT FRAMSÓKNARFÉLAG Hvera- gerðis samþykkti á fundi sínum 18. febrúar framboðslista vegna bæjar- stjórnarkosninganna 25. maí í vor. Framboðið er það fyrsta sem fram kemur í Hveragerði fyrir þessar kosningar. Samþykkt var, að tillögu uppstill- ingarnefndar, að bjóða fram B-lista framsóknar og óflokksbundinna og að listann skipuðu eftirtaldir aðilar: 1. Árni Magnússon, bæjarfulltrúi, 36 ára, 2. Herdís Þórðardóttir, fram- kvæmdastjóri, 43 ára, 3. Yngvi Karl Jónsson, kennari, 39 ára, 4. Arnar Ingi Ingólfsson, nemi, 21 árs, 5. Rannveig Ingvadóttir, sjúkraliði, 43 ára, 6. Daði Steinn Arnarsson, íþróttakennari, 30 ára, 7. Thelma María Guðnadóttir, nemi, 18 ára, 8. Sigurður Guðmundsson, rekstrar- fræðingur, 41 árs, 9. Guðný Elísabet Ísaksdóttir, rekstrarfræðingur, 30 ára, 10. Sveinbjörn Ottesen, af- greiðslumaður, 42 ára, 11. Þorvaldur Snorrason, garðyrkjubóndi, 34 ára, 12. Garðar Hannesson, fyrrv. póst- meistari, 67 ára, 13. Gísli Garðars- son, kjötiðnaðarmaður 56 ára, 14. Magnea Ásdís Árnadóttir, garð- yrkjumaður, 51 árs. Meðalaldur frambjóðenda er tæp 40 ár og skipting milli kynja þannig að 64% eru karlar en 36% konur. Fimm efstu menn lista framsóknarmanna og óflokksbundinna. Frá vinstri: Arnar Ingi Ingólfsson, Herdís Þórðardóttir, Árni Magnússon, Rannveig Ingvadóttir og Yngvi Karl Jónsson. Listi fram- sóknarmanna og óflokks- bundinna í Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.