Morgunblaðið - 22.02.2002, Qupperneq 51
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2002 51
KENNARAHÁSKÓLI Íslands
brautskráði nýlega 49 kandídata
við hátíðlega athöfn í Háteigs-
kirkju.
Stærsti hópurinn brautskráðist
úr grunndeild, þar af flestir
grunnskólakennarar. Flestir
kandídata sem brautskráðust að
þessu sinni luku námi sínu í fjar-
námi, en á undanförnum árum hef-
ur Kennaraháskólinn byggt upp
fjarnámsmöguleika fyrir flestar
námsbrautir í skólanum.
Úr framhaldsdeild brautskráðist
15 manna hópur sem lokið hafði
15–30 eininga framhaldsnámi á
sínu sérsviði.
Einnig brautskráðust að þessu
sinni fjórir kandídatar með meist-
aragráðu í uppeldis- og menntun-
arfræði.
Kandídatar úr
grunndeild
B.Ed.-gráða í
grunnskólakennarafræði
Anna Gerður Guðmundsdóttir
Anna Sigríður Jörundsdóttir
Anna Kristín Magnúsdóttir
Ásdís Elín Auðunsdóttir
Björn Karlsson
Dagný Rósa Úlfarsdóttir
Erla Gunnlaugsdóttir
Geirlaug Ottósdóttir
Gústaf Gústafsson
Halldóra Dagný
Sveinbjörnsdóttir
Helga Sigurbjörg Gunnarsdóttir
Hildur Halldóra Bjarnadóttir
Hildur Ingólfsdóttir
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Jónína Magnúsdóttir
Kristín G. Friðbjörnsdóttir
Margrét Þorkelsdóttir
Nanna Dóra Ragnarsdóttir
Ólöf Herborg Hartmannsdóttir
Rannveig Haraldsdóttir
Ríkey Sigurbjörnsdóttir
Sigríður H. Aðalsteinsdóttir
Sigrún Harpa Magnúsdóttir
Sigurborg Svala Guðmundsdótt-
ir
Þorgils Hlynur Þorbergsson
Þórey Einarsdóttir
Þrúður Arna Briem
Svavarsdóttir
Kennsluréttindanám
Helga María Hallgrímsdóttir
Sólveig Jónsdóttir
Unnur Sólrún Bragadóttir
B.A.-gráða í þroskaþjálfun
Áslaug Þórðardóttir
Rannveig Biering
B.S.-gráða í íþróttafræðum
Elín Sigurðardóttir
Viðbótarnám í stærðfræði
(15 einingar)
Kolbrún Hjaltadóttir
Kandídatar úr framhaldsdeild
Dipl. Ed.-gráða í stærðfræði
(15 einingar)
Ásta Kristín Pálmadóttir
Guðrún Angantýsdóttir
Gunnlaugur Sigurðsson
Jóhanna Katrín Eggertsdóttir
Sigríður M. Kristjánsdóttir
Þuríður Ástvaldsdóttir
Dipl. Ed.-gráða í uppeldis- og
menntunarfræði (30 einingar)
Kristín Björk Gunnarsdóttir
Sigrún Þórsteinsdóttir
Dipl. Ed.-gráða í uppeldis- og
menntunarfræði með áherslu á
sérkennslufræði (30 einingar)
Konný Rannveig Hjaltadóttir
Dipl. Ed.-gráða í uppeldis- og
menntunarfræði með áherslu á
stjórnun (30 einingar)
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
Dipl. Ed.-gráða í uppeldis- og
menntunarfræði með áherslu á
tölvu- og upplýsingatækni (30
einingar)
Anna Ólafsdóttir
M. Ed.-gráða í uppeldis-
og menntunarfræði
(60 einingar)
Guðmundur Sæmundsson
Kristrún Guðmundsdóttir
Lea Marjatta Ísberg
Margrét Björnsdóttir
KÍ brautskráði
49 kandídataLÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-ir vitnum að ákeyrslum á kyrrstæðarbifreiðir að undanförnu, þar semtjónvaldar stungu af.
Laugardaginn 16. febrúar var ekið
á græna Peugeot-fólksbifreið, þar
sem hún stóð á bifreiðastæði á milli
íþróttahússins á Seltjarnarnesi og
gamla Ísbjarnarhússins v/Suður-
strönd. Atvikið átti sér stað á milli kl.
11.30 og 15.
Hinn 20. febrúar milli kl. 8 og16.30
var ekið á bifreiðina DZ-621, sem er
dökkgræn Suzuki Baleno-fólksbif-
reið. Er talið að þetta hafi átt sér
stað annaðhvort við Bíldshöfða 12
eða Bónusverslunina við Spöng í
Grafarvogi.
Þá var ekið á bifreiðina A-11462,
sem er Subaru-fólksbifreið, rauð að
lit, þar sem hún stóð á bifreiðastæð-
inu við IKEA í Holtagörðum. Bif-
reiðin er mikið skemmd á vinstri
hlið. Atvikið gerðist á tímabilinu frá
kl. 14 föstudaginn 15. febr. til kl. 13
laugardaginn 16. feb.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um þessi mál eru beðnir að hafa sam-
band við lögregluna í Reykjavík.
Lýst eftir
vitnum
SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um
náttúruvernd efna til gönguferðar
laugardaginn 23. febrúar kl. 11. Lagt
verður af stað frá strætisvagnaskýl-
inu í Mjódd.
Gangan tekur 3–4 tíma og eru allir
velkomnir, segir í fréttatilkynningu.
Gönguferð
FÉLAG um átjándu aldar fræði
heldur málþing um Magnús Steph-
ensen dómstjóra laugardaginn 23.
febrúar kl. 13.30–16.30 í Þjóðarbók-
hlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð.
Erindi halda: Anna Agnarsdóttir
sagnfræðingur, Þorsteinn Gylfason
heimspekingur, Svavar Sigmunds-
son málfræðingur og Smári Ólason
tónlistarfræðingur. Málþingsstjóri
verður Þórunn Sigurðardóttir bók-
menntafræðingur.
Veitingar verða fáanlegar í veit-
ingastofu á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu.
Öllum er heimill ókeypis aðgangur,
segir í fréttatilkynningu.
Málþing um
Magnús
Stephensen
VERSLUNIN Móðurást hefur
hleypt af stað námskeiðum um
brjóstagjöf fyrir verðandi mæður.
Leiðbeinandi er Guðrún Guðmunds-
dóttir ljósmóðir og brjóstagjafarráð-
gjafi.
„Þetta er kærkomin nýjung fyrir
verðandi mæður sem eru misvel
undirbúnar fyrir brjóstagjöfina.
Farið verður yfir upphaf brjósta-
gjafar, hugsanleg vandamál og fyr-
irbyggingu þeirra.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið í
síma eða í versluninni Móðurást,
Auðbrekku 2, Kópavogi. Einnig er í
versluninni hægt að panta viðtals-
tíma hjá brjóstagjafarráðgjafa,“ seg-
ir í fréttatilkynningu.
Námskeið um
brjóstagjöf
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Kennari - kennarar
óskast í Hjallaskóla
Vegna forfalla bráðvantar skólann kennara í
nokkrar vikur. Um er að ræða hálfa stöðu í
myndmennt barna og hálfa stöðu í stuðn-
ingskennslu fyrir unglinga.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að
sækja um störfin.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Upplýsingar gefa Ragnheiður Ríkharðsdóttir
ragnheidurr@hjsk.kopavogur.is skólastjóri og
Vigfús Hallgrímsson fusi@hjsk.kopavogur.is
aðstoðarskólastjóri í Hjallaskóla eða í síma
554 2033.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum í opið hús á laugar-
dagsmorgnum milli kl. 10 og 12 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta
alþingismenn, bæjarfullrúa, nefnarfólk og aðra
trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðunum
og koma málum á framfæri.
Dr. Gunnar I. Birgisson, alþingismaður og for-
maður bæjarráðs, verður til viðtals í Opnu húsi
á morgun, laugardaginn 23. febrúar.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Stjórn Fiskeldis Eyjafjarðar hf. boðar til
hluthafafundar
sem haldinn verður á Hótel KEA, fimmtu-
daginn 28. febrúar 2002 klukkan 17:00
Á dagskrá fundarins verða tekin til afgreiðslu
eftirtalin mál:
1. Tillaga um að staðfesta ákvörðun stjórnar fé-
lagsins um stofnun dótturfélags sem tekur yfir
allan rekstur og rekstrarfjármuni félagsins.
2. Tillaga um breytingu á 3. grein samþykkta
félagsins þannig að hún hljóði svo:
Tilgangur félagsins er að starfa sem eign-
arhaldsfélag um félög og fyrirtæki sem
stunda eldi á fiski, rannsóknar- og þróun-
arstarf í fiskeldi og skylda starfsemi.
3. Tillaga um breytingu á 4. grein samþykkta
félagsins, þannig að heimilt verði að hækka
hlutafé félagsins í allt að 1,3 milljarða króna
með sölu nýrra hluta.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir:
Góa NS-8, sksknr. 6604, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Hasso-Ísland ehf., þriðjudag-
inn 26. febrúar 2002 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
21. febrúar 2002.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Árskógar 20, íbúð A, 50%, austurendi, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil
Jóhann Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveinn Guð-
mundsson, þriðjudaginn 26. febrúar 2002 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
21. febrúar 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 1 1822228
I.O.O.F. 12 1822228½ Sk. Sunnudagur 24. feb. Fyrsta
skíðagönguferð vetrarins.
Hellisheiði — Votaberg. 3—4
klst. ganga. Fararstjóri Gestur
Kristjánsson. Verð kr. 1.500/
1.800. Brottför frá BSÍ kl. 10.30
með viðkomu í Mörkinni 6.
Kvöldvaka, Örlygur Hálfdán-
arson kynnir Viðey í máli og
myndum 27. feb. kl. 20.30 í Mörk-
inni 6.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Samkoma kl. 20.00 þar sem
Thomas Jonsson, kennari á
Biblíuskólanum hjá Livets Ord í
Svíþjóð, predikar.
Á morgun, laugardag, verður
námsstefna þar sem Thomas
kennir efnið „Blóðsáttmálinn“.
Kennt verður frá kl. 10.00 til
15.00 með hléum. Samkoma um
kvöldið kl. 20:00 þar sem hann
mun einnig þjóna. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Í kvöld kl. 21 heldur Hallgrímur
Magnússon erindi: „Heilsuefl-
ing“, í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Páls J. Einars-
sonar: „Hvað gerist líffræðilega
í hugleiðsluiðkun?“
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með leiðbein-
ingum fyrir almenning.
Hugræktarnámskeið Guð-
spekifélagsins verður fram-
haldið fimmtudaginn 28. febrúar
kl. 20.30 í umsjá Jóns Ellerts
Benediktssonar: „Agni-jóga“.
Á fimmtudögum kl. 16.30—
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Guðspekifélagið hvetur til
samanburðar trúarbragða, heim-
speki og náttúruvísinda.
Félagar njóta algers skoðana-
frelsis.
www.gudspekifelagid.is
Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
Kynningarfundur
á ferðum sumarsins verður í Víkingasal Hótels
Loftleiða mánudaginn 25. febrúar nk. kl. 20.00.
Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver
kona sem veitir, eða hefur veitt, heimili forstöðu
án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja
um orlof“. Þátttökugjald kr. 750.
Stjórnin.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is