Morgunblaðið - 03.03.2002, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.03.2002, Qupperneq 25
Björgvin Franz Gíslason, leikari og kynnir kvöldsins, kynnir fyrsta hóp- inn til sögunnar. Það er hópurinn Gloss frá Hellissandi og viðbrögð salarins gefa til kynna að áhorfend- ur geti ekki beðið lengur eftir að keppnin hefjist. Gloss tekst vel upp og allar virð- ast stelpurnar með sporin á hreinu. Þær hneigja sig, hlaupa út af svið- inu og hitta vinkonur sínar og stuðningsmenn baksviðs. „Þetta var frábært hjá ykkur. Fullkomið!“ seg- ir ein vinkonan sem getur ekki leynt ánægju sinni með frammistöðu vin- kvennanna. „Í alvöru?“ segja hinar og svo fallast þær í faðma. Svona heldur kvöldið áfram. Það er án efa hápunktur á ungri ævi margra keppendanna og frá þeim stafar mikilli gleði og ánægja. Þegar loks á að kynna úrslitin er loftið vægast sagt rafmagnað. Sigurveg- ararnir fagna ákaft en aðrir þátttak- endur eru reynslunni ríkari eftir kvöldið og fara heim með góðar minningar og nýjar hugmyndir að dansatriði næsta árs. Morgunblaðið/Sverrir Stelpurnar í hópnum Íquer frá Reykjavík brostu sínu breiðasta til dómaranna en þær hafa allar, að eigin sögn, lært klassískan ballett frá þriggja ára aldri. Morgunblaðið/Sverrir Hópurinn Gloss frá Hellissandi var fyrstur á sviðið í keppninni að þessu sinni. Stúkurnar stóðu sig með mikilli prýði og fögnuðu ákaft þegar atriðinu var lokið, ásamt vinum og stuðningmönnum. Morgunblaðið/Sverrir Mist úr hópnum Geðklofa fær sér hressingu bak- sviðs áður en keppnin hefst. Hún og vinkonur hennar í Geðklofa hafa lært djassballett hjá Báru. Morgunblaðið/Sverrir Það eru greinilega ekki nógu margir speglar í Tónabæ! Her- mannaklæddar stúlkur úr hópunum Krass og Blossa frá Vest- mannaeyjum leggja lokahönd á útlitið áður en haldið er á sviðið. Morgunblaðið/Sverrir Það bar mikið á glimmeri og ýmiss konar glysi í keppninni í ár. Stelpurnar í hópnum Glamúr frá Vestmannaeyjum voru til dæmis alprýddar litlum gimsteinum sem þær límdu á sig. rsj@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir „Markmiðið er að hafa gaman af þessu,“ sögðu stelpurnar í hópnum 5 criminals. Þær komu alla leið frá Hrísey til að taka þátt. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 25 Dagskrá: 12.30 Húsið opnað - afhending fundargagna 12.45 Setning 13.00 Njótandinn? Hver er hann, hvaðan kemur hann, hvað vill hann? 13.30 Framtíðarsýn skipulags Hafnarfjarðarbæjar í menningar- og ferðamálum 14.00 Hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar 14.50 Markaðssetning og fjármögnun hennar 15.30 Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í menningar og ferðamálum? 16.30 Slit menningar- og ferðamálaþings Menningar- og ferðamálaþing Hafnarfjarðar 2002 Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar Ferðamálanefnd Hafnarfjarðar Skráning þátttöku fyrir 7. mars í Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar, Sími: 565 0661 Netfang: hafnarfjordur@lava.is Þátttökugjald: 1.000 kr. Haldið í Hásölum laugardaginn 9. mars 2002 Nánari upplýsingar á hafnarfjordur.is og hafnarfjordur.org St af ræ na h ug m yn da sm ðj an /1 62 6 Áhugaverðir fyrirlestrar. Fjölmargir þátttakendur í umræðum: Fulltrúar stjórnmálaflokka, ferðaþjónustu og menningar í Hafnarfirði. Þingforseti er Guðrún Helgadóttir, rithöfundur. Kaffiveitingar í hléi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.