Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.03.2002, Blaðsíða 43
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheim- ilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrúnar Þóru og Jóhönnu. Öll börn vel- komin og alltaf hægt að bætast í hóp- inn. Laugarneskirkja. 12 sporin – andlegt ferðalag kl. 20. 12 spora hópar koma saman mánudag kl. 20 í kirkjunni. Mar- grét Scheving sálgæsluþjónn er við stjórnvölinn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. TTT-starf (10–12 ára) mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4. og 5. bekk velkomin. Litli kór- inn, kór eldri borgara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Foreldramorgunn miðvikudaga kl. 10–12. Kaffi og spjall. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs- fundur kl. 20. Mánudagur: TTT-klúbbur- inn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Fjöl- skyldumorgnar (mömmumorgnar) mánu- dag í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 10– 12. Heitt á könnunni og eitthvað hollt og gott fyrir börnin. Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánu- dagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bæna- hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. KFUM yngri deild í Borgaskóla kl. 17–18. Kirkjukrakkar fyr- ir 7–9 ára í Korpuskóla kl. 17.30– 18.30. TTT (10–12 ára) kl. 18.30– 19.30 í Korpuskóla. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðs- félag fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20. Þriðjudagur: Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er í Hjallakirkju kl. 9.15–10.30. Umsjón Sig- urjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánudögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15–14.30. TTT-fundir í safnaðar- heimili kl. 16–17. Fundir í æskulýðs- félaginu Sánd kl. 17–18. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnu- dag, kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkjunnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Landakirkja, Vestmannaeyjum. Mánu- dagur: Kl. 16.45 æskulýðsstarf fatl- aðra, yngri deild. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Vitnisburðir frá fólki sem er að koma frá Alfa helgi. Niðurdýfingarskírn. Allir hjart- anlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendavegi 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð guðs rætt. Allir velkomnir. Vegurinn. Fjölskyldusamkoma kl. 11. Léttur hádegisverður og samfélag að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir og sam- félag. Allir hjartanlega velkomnir. Bóka- verslun verður opin eftir samkomu, ný sending af bókum og geisladiskum. Kristskirkja í Landakoti. Næsti fundur í biblíulestri sr. Halldórs Gröndal er mánu- daginn 11. mars og hefst kl. 20 í safn- aðarheimilinu í Landakoti. Allir sem hafa áhuga eru hjartanlega velkomnir. Akureyrarkirkja. Fundur í Æskulýðs- félaginu kl. 17. Mánudagur: Sjálfshjálp- arhópur foreldra kl. 20.30 í safnaðar- heimili. Safnaðarstarf KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 43 OPIÐ 9-18 Glæsilegt og vandað ein- býlishús staðsett sunnan megin í Grafarholtinu með útsýni yfir golfvöllinn og stóran hluta Reykjavíkur. Húsið, sem er rúmlega fokhelt, er samkvæmt teikningu stofa, borðstofa og 6 herbergi ásamt inn- byggðum bílskúr, samtals um 240 fm. Möguleiki er að hafa 2 íbúðir í húsinu. Teikningar á staðnum eða á skrifstofu. Ásett verð 24,0 millj. ÓLAFSGEISLI 105 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-17                  !                        !    #$% #& '        #(%      #&   &        %% )* +  #,-#.   #/   0 1  #                           ! !!! HRAUNTUNGA 71 - KÓPAVOGI TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS Um er að ræða fallegt 214 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og auka- íbúð á jarðhæð. Fallegar inn- réttingar. Fallegt útsýni. Stór verönd í suður. Góður staður. Húsið getur losnað fljótlega. Verð 21,5 millj. Gjörið svo og lítið inn. Magnús og Katrín taka vel á móti ykkur. Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17 GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Um er að ræða glæsileg og vel staðsett raðhús á einni hæð á þessum skemmtilega stað í Grafarholtinu. Húsin eru 120 fm, auk 30 fm bílskúrs, að grunnfleti. Þrjú rúm- góð svefnherbergi, stór og björt stofa með útgangi í suðurgarð, upptekin loft í öllum rýmum, möguleiki á að setja upp milliloft. Húsin verða seld rúmlega fokheld, þ.e. fullbúin að utan sléttmúruð og einangruð, lóð grófjöfnuð, lagnir að ofnum komnar, útveggir tilb. til sandspörtlunar, gólf vélslípuð. Húsunum verður skilað með malbik- uðum botnlanga og fyrir framan bílskúra. Frábær staðsetning og suðurgarður. Verð aðeins 13,9 millj. Möguleiki á að fá húsin lengra komin. Sölumenn okkar verða á staðnum með teikningar og veita allar nánari upplýsingar á milli kl. 14 og 16. MARÍUBAUGUR 35 OG 37 AÐEINS ÞESSI TVÖ HÚS EFTIR OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Skúlagötu 17 - Sími 595 9000 - Fax 595 9001 - holl@holl.is VIKUNA 10.–17. mars n.k. verður hin árlega kristniboðsvika Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga haldin í Reykjavík. Ekki verður brugðið út af venju með að gera þessa viku ógleymanlega fyrir þá sem taka þátt í henni. Samkomur verða haldnar flest kvöld vikunnar, þar sem boðið verður upp á vandaða dagskrá. Myndir verða sýndar frá kristni- boðsstarfinu, frásagnir sagðar, fjölbreyttur söngur og margt fleira. Von er á eþíópskum gesti, Estiphanos Berisha, sem mun taka þátt í samkomunum. Hann er ávöxtur kristniboðsstarfsins í Konsó og stundar nú framhalds- nám í guðfræði í Björgvin í Noregi. Upphafssamkoma vikunnar verður á sunnudag, 10. mars, kl. 17 í húsi KFUM og KFUK við Holta- veg. Þar verður viðtal við Kenýu- fara, sýnt stutt myndband, Jón Þór Sigurvinsson syngur ásamt hljóm- sveit og Bjarni Gíslason flytur hug- leiðingu. Bjarni er ásamt fjöl- skyldu sinni á leið til kristni- boðsstarfa í Suður-Eþíópíu í sumar. Um kvöldið kl. 20 verður sérstök kvikmyndavaka þar sem Gunnar J. Gunnarsson mun fjalla um kínversku myndina Not One Less eftir Zhang Yimou. Myndin felur í sér vísun til einnar af dæmi- sögum Jesú og gefur innsýn í lífið í afskekktum héruðum Kína. Síðan verða samkomur þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58–60, norðurenda, og í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg frá föstudegi til sunnudags. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur vikunnar. Laugarneskirkja – aðalsafnaðarfundur Í SAFNAÐARSTARFI Laugar- nessafnaðar blása ferskir vindar heilags anda á margvíslegan hátt. Samstaða, eftirvænting, kraftur, mildi, fjölbreytni og gleði samfara festu, ábyrgð og helgri alvöru hafa einkennt annars ólíka starfsþætti sem hafa verið afar vel sóttir. Þar hafa ólíkir einstaklingar með margbreytilegar þarfir fundið sig og einstaklingar og hópar komið saman til tilbeiðslu, starfa og þjón- ustu. Kirkjan hefur því reynst ómetanlegur farvegur kærleika og mannræktar þar sem lífsandinn, öll sú næring sem til þarf, er dreginn af uppsprettunni sjálfri, lífgjaf- anum Jesú Kristi. Hin árlega uppskeruhátíð og sí- vinsæli aðalsafnaðarfundur Laug- arnessóknar verður haldinn sunnu- daginn 17. mars 2002 að lokinni morgunguðsþjónustu eða um kl. 12.30. Auk venjulegra aðalfund- arstarfa munu fulltrúar hinna ólíku greina safnaðartrésins gera stutta grein fyrir veru sinni á trénu á lifandi og uppbyggilegan hátt. Laugarnesbúar og allir aðrir áhugasamir um safnaðarstarfið í Laugarneskirkju eru velkomnir á lifandi og skemmtilegan fund. Munið á sunnudaginn kemur 17. mars 2002, eftir eina viku. F.h. sóknarnefndar Laugarneskirkju, Sigurbjörn Þorkelsson, framkvæmdastjóri. Tónlistarmessa í Breiðholtskirkju Í MESSU í Breiðholtskirkju í Mjódd í dag,. sunnudag, kl. 14 mun kór Breiðholtskirkju, ásamt hljóm- sveit og einsöngvurum, flytja kant- ötuna Jesu meine Freude, eftir Buxtehude. Einnig verða flutt verk eftir Mozart, Hugo Distler og fleiri. Einsöngvarar með kórnum eru Benedikt Ingólfsson, bassi, Gyða Björgvinsdóttir, sópran, og Þórunn Elín Pétursdóttir, sópran. Prestur verður sr. Kjartan Jóns- son framkvæmdastjóri KFUM og KFUK. Tónlistarflutningurinn er liður í hátíðahöldum vegna 30 ára afmæl- is kórsins, en kór Breiðholtskirkju var stofnaður í september, árið 1972. Eftir messuna verður kaffisala í safnaðarheimilinu á vegum kórsins og er það liður í fjáröflun vegna ut- anlandsferðar í sumar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Morgunblaðið/Þorkell Hús KFUM og KFUK, Kristniboðssambandsins og Kristilegrar skólahreyfingar við Holtaveg. Kristniboðsvika að hefjast í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.