Morgunblaðið - 10.03.2002, Page 45

Morgunblaðið - 10.03.2002, Page 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 45 Rauðarárstígur 41 Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 (Bjalla merkt opið hús) Nýlegt hús. Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innr. Þvottahús í íbúð. 2-3 svefnherb. Suðursvalir. Borgarfasteignir, Vitastíg 12, sími 561 4270 og 896 2340. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Fallegt endaraðhús í góðu ásig- komulagi um 195 fm auk bílskúrs um 24 fm. Húsið stendur neðan við götu. Gott skipulag. 5 svefn- herbergi og stór stofa. Góð ver- önd í garði. Verð 24,0 m. kr. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 RAÐHÚS, BÚLANDI 20, FOSSVOGI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 GRETTISGATA 45, HÆÐ OG RIS Einstaklega falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt risi. Íbúðin er nýlega mikið endurnýj- uð og smekklega innréttuð. Sér- inngangur frá baklóð. Verð 11,4 m. kr. Básbryggja 21 Um er að ræða glæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja 102 fm íbúð með sérinn- gangi á 1. hæð í Bryggjuhverfinu. Eignin er með fallegum kirsuberjainn- réttingum og rimlagluggatjöldum úr sama við. Sjónvarps- og símatenglar í herbergjum. Breiðband tilbúið. Íbúðin er í viðhaldslitlu fjölbýli þar sem gluggar eru álklæddir og útveggir klæddir lituðu áli. Verð 14,5 millj. (1253) Guðmundur og Margrét taka vel á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 17. Teikningar á staðnum. Hrafnhólar 4 - Lyftu- hús Falleg og mikið endurnýjuð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlega álklæddu lyftuhúsi, auk 25 fm bílskúrs með raf- magni og hita. Íbúðin er vel skipu- lögð og búið er að endurnýja eldhús, gólfefni, hurðir og baðherbergi. Yfir- byggðar svalir. Verð 11,1 millj. (630) Óskar tekur á móti gestum í dag frá kl. 14 til 17. Teikningar á staðnum. OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001- holl@holl.is RAÐHÚS Geitland - endaraðhús nýtt á skrá Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 214 fm endaraðhús á pöllum. Húsið stendur fyrir neðan götu. Eignin er vel staðsett og er laus nú þegar. Húsið þarfnast standsetningar að innan. 27 fm bílskúr fylgir. 2210 4RA-6 HERB. Stangarholt - hæð og ris 5-6 herbergja björt og góð íbúð á 2. hæð og í risi. Á hæðinni er hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi. Í risi eru tvö góð herbergi undir súð og stórt rými sem hæglega mætti nýta sem herbergi. Laus fljótlega. V. 12,9 m. 1576 Grænahlíð Góð 128 fm 5-6 herbergja íbúð auk bíl- skúrs, frábærlega vel staðsett við Grænuhlíð í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eld- hús, snyrtingu og baðherbergi á sjálfri hæðinni. Í risi fylgir sérgeymsla, saml. þvottahús og gott aukaherbergi. V. 17,3 m. 2184 2JA OG 3JA HERB. Háaleitisbraut - góð eign Erum með í einkasölu u.þ.b. 68,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Góð sam- eign. Íbúðin er upprunanleg að inn- an. V. 8,8 m. 2199 Ljósheimar - endaíbúð 2ja herbergja falleg endaíbúð á 3. hæð í lyftublokk sem nýlega er búið að klæða og einangra. Nýtt gler og gluggar. Ný eldvarnarhurð fram á sameign. V. 8,2 m. 2197 Skeljagrandi Falleg 66 fm 2ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Sérinn- gangur af svölum. V. 9,5 m. 2203 Aparfell - laus strax Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,1 millj. Ekkert greiðslumat. V. 7,6 m. 2208 Ljósheimar - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b 55 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er björt og ný- lega máluð og með nýju parketi. Góðar svalir og fallegt útsýni. Húsið er klætt að utan og sameign í góðu ástandi. Laus strax. V. 8,1 m. 2209 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarneshverfi. Íbúð- in er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. V. 7,3 m. 2200 Ægisíða - glæsileg eign Vorum að fá í einkasölu þessa glæsilegu eign á besta útsýnisstað við Ægisíðu. Um er að ræða efri hæð og ris samtals u.þ.b. 190 fm auk 30 fm bílskúrs. Hús- ið er glæsilega hannað og er eitt af fallegri húsunum við Ægisíðuna. Á hæðinni eru m.a. þrjár glæsilegar stofur, eldhús og herbergi og í risi eru m.a. þrjú her- bergi, baðherbergi o.fl. Arinn í stofu. Á íbúðinni eru fernar svalir. Parket er á stofum, baðherbergið er nýlegt en eldhús er gamalt. Stórbrotið útsýni er úr íbúðinni og er sjón sögu ríkari. V. 32,0 m. 2171 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 FOLDASKÁLINN - GRILL MYNDBANDALEIGA OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Höfum til sölumeðferðar rekstur og tæki Foldaskálans í Grafarvogi. Um er að ræða söluturn, grill og myndbandaleigu, vel staðsett í stórri versl- unarmiðstöð á Foldatorgi. Góð afkoma. Öruggur leigusamningur. Nánari upplysingar á skrifstofu Lundar. Til sölu í Þingholtunum Laufásvegur 48A Lýsing: Í dag er húsið tvær hæðir og samþykktar teikningar liggja fyrir um byggingu rishæðar og viðbyggingar. Allar nánari uppýsingar á fasteignasölu. 167 fm einbýli á þremur hæðum SIGURÐUR Pálsson aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar KHÍ, miðvikudag 13. mars kl. 16.15, í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Fjallað verður um m.a. ólík við- horf til trúarbragðafræðslu í op- inberum skyldunámsskólum í fjöl- menningarlegu lýðræðisþjóðfélagi. Rætt verður almennt um viðhorf til trúar í samfélögum sem gegnsýrð eru af veraldarhyggju (sekúlar- isma), skynsemistrú (rationalisma) og vísindahyggju. Greint frá dæm- um um ólíkar leiðir sem farnar hafa verið í nágrannalöndum okk- ar. Að lokum verður rætt um ann- ars vegar rétt foreldra til að ráða uppeldi barna sinna að því er varð- ar trú og siðgæði og hins vegar stöðu og hlutverk kennara sem kenna þessi fræði, segir í frétta- tilkynningu. Fyrirlestur um trúar- bragða- fræðslu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá BSRB: „Heilbrigðishópur BSRB varar við áformum um að einkavæða heil- brigðisþjónustuna. Einkavæðing innan heilbrigðiskerfisins hefur víða verið reynd. Hvarvetna hefur hún, þegar upp er staðið, reynst kostnaðarsamari fyrir greiðendur og veitt verri þjónustu fyrir not- endur. Íslendingar hafa reist heilbrigð- iskerfi sem að mörgu leyti jafnast á við það besta sem fyrirfinnst í heiminum. Samkvæmt alþjóðlegum athugunum, m.a. á vegum OECD, er íslenska heilbrigðiskerfið rekið á hagkvæmari hátt en almennt gerist og fjármunum þar vel varið. Í ýmsum efnum er heilbrigðis- kerfinu þó ábótavant og brýn þörf á úrbótum. Slíkar úrbætur fást ekki með því að einkavæða það kerfi sem Íslendingar treysta á að þeir hafi allir jafnan aðgang að þegar heilsan bilar. Slík stefna mun grafa undan heilbrigðiskerf- inu og veikja það. Hún mun þegar fram í sækir auka ójöfnuð. Ríkisstjórnin er hvött til að hverfa frá öllum áformum um út- boð og einkavæðingu innan heilsu- gæslunnar.“ BSRB mótmælir áformum um einkavæðingu REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Íslands gengst fyrir barn- fóstrunámskeiðum fyrir nemendur fædda 1988, 1989 og 1990. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 13. mars kl. 18–21, í Fákafeni 11, 2. hæð. Hvert námskeið er fjögur kvöld. Markmiðið er að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á börnum og umhverfi þeirra og þannig aukið ör- yggi við barnagæslu. Leiðbeinendur eru Unnur Hermannsdóttir leik- skólakennari, Ragnheiður Jónsdótt- ir og Kristín Vigfúsdóttir hjúkrunar- fræðingar. Innritun er hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands kl. 8–16 virka daga, segir í fréttatilkynningu. Barnfóstru- námskeið KR-konur halda styrktarvöld fyrir sunddeild KR þriðjudaginn 12. mars kl. 20.15 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Á dagskrá eru skemmtiatriði og happdrætti og veitingar verða í boði. Allar konur eru velkomnar. KR-konur með styrktarkvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.