Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 45 Rauðarárstígur 41 Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 (Bjalla merkt opið hús) Nýlegt hús. Glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innr. Þvottahús í íbúð. 2-3 svefnherb. Suðursvalir. Borgarfasteignir, Vitastíg 12, sími 561 4270 og 896 2340. BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Fallegt endaraðhús í góðu ásig- komulagi um 195 fm auk bílskúrs um 24 fm. Húsið stendur neðan við götu. Gott skipulag. 5 svefn- herbergi og stór stofa. Góð ver- önd í garði. Verð 24,0 m. kr. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 RAÐHÚS, BÚLANDI 20, FOSSVOGI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 GRETTISGATA 45, HÆÐ OG RIS Einstaklega falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt risi. Íbúðin er nýlega mikið endurnýj- uð og smekklega innréttuð. Sér- inngangur frá baklóð. Verð 11,4 m. kr. Básbryggja 21 Um er að ræða glæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja 102 fm íbúð með sérinn- gangi á 1. hæð í Bryggjuhverfinu. Eignin er með fallegum kirsuberjainn- réttingum og rimlagluggatjöldum úr sama við. Sjónvarps- og símatenglar í herbergjum. Breiðband tilbúið. Íbúðin er í viðhaldslitlu fjölbýli þar sem gluggar eru álklæddir og útveggir klæddir lituðu áli. Verð 14,5 millj. (1253) Guðmundur og Margrét taka vel á móti gestum í dag á milli kl. 14 og 17. Teikningar á staðnum. Hrafnhólar 4 - Lyftu- hús Falleg og mikið endurnýjuð 84 fm íbúð á 2. hæð í nýlega álklæddu lyftuhúsi, auk 25 fm bílskúrs með raf- magni og hita. Íbúðin er vel skipu- lögð og búið er að endurnýja eldhús, gólfefni, hurðir og baðherbergi. Yfir- byggðar svalir. Verð 11,1 millj. (630) Óskar tekur á móti gestum í dag frá kl. 14 til 17. Teikningar á staðnum. OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001- holl@holl.is RAÐHÚS Geitland - endaraðhús nýtt á skrá Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 214 fm endaraðhús á pöllum. Húsið stendur fyrir neðan götu. Eignin er vel staðsett og er laus nú þegar. Húsið þarfnast standsetningar að innan. 27 fm bílskúr fylgir. 2210 4RA-6 HERB. Stangarholt - hæð og ris 5-6 herbergja björt og góð íbúð á 2. hæð og í risi. Á hæðinni er hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús, rúmgott svefnherbergi og baðherbergi. Í risi eru tvö góð herbergi undir súð og stórt rými sem hæglega mætti nýta sem herbergi. Laus fljótlega. V. 12,9 m. 1576 Grænahlíð Góð 128 fm 5-6 herbergja íbúð auk bíl- skúrs, frábærlega vel staðsett við Grænuhlíð í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, borðstofu, þrjú herbergi, eld- hús, snyrtingu og baðherbergi á sjálfri hæðinni. Í risi fylgir sérgeymsla, saml. þvottahús og gott aukaherbergi. V. 17,3 m. 2184 2JA OG 3JA HERB. Háaleitisbraut - góð eign Erum með í einkasölu u.þ.b. 68,7 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Vestursvalir. Góð sam- eign. Íbúðin er upprunanleg að inn- an. V. 8,8 m. 2199 Ljósheimar - endaíbúð 2ja herbergja falleg endaíbúð á 3. hæð í lyftublokk sem nýlega er búið að klæða og einangra. Nýtt gler og gluggar. Ný eldvarnarhurð fram á sameign. V. 8,2 m. 2197 Skeljagrandi Falleg 66 fm 2ja herbergja íbúð auk stæðis í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, baðherbergi og herbergi. Sérinn- gangur af svölum. V. 9,5 m. 2203 Aparfell - laus strax Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,1 millj. Ekkert greiðslumat. V. 7,6 m. 2208 Ljósheimar - lyftuhús Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b 55 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin er björt og ný- lega máluð og með nýju parketi. Góðar svalir og fallegt útsýni. Húsið er klætt að utan og sameign í góðu ástandi. Laus strax. V. 8,1 m. 2209 Laugarnesvegur - falleg íbúð Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarneshverfi. Íbúð- in er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. V. 7,3 m. 2200 Ægisíða - glæsileg eign Vorum að fá í einkasölu þessa glæsilegu eign á besta útsýnisstað við Ægisíðu. Um er að ræða efri hæð og ris samtals u.þ.b. 190 fm auk 30 fm bílskúrs. Hús- ið er glæsilega hannað og er eitt af fallegri húsunum við Ægisíðuna. Á hæðinni eru m.a. þrjár glæsilegar stofur, eldhús og herbergi og í risi eru m.a. þrjú her- bergi, baðherbergi o.fl. Arinn í stofu. Á íbúðinni eru fernar svalir. Parket er á stofum, baðherbergið er nýlegt en eldhús er gamalt. Stórbrotið útsýni er úr íbúðinni og er sjón sögu ríkari. V. 32,0 m. 2171 Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 FOLDASKÁLINN - GRILL MYNDBANDALEIGA OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Höfum til sölumeðferðar rekstur og tæki Foldaskálans í Grafarvogi. Um er að ræða söluturn, grill og myndbandaleigu, vel staðsett í stórri versl- unarmiðstöð á Foldatorgi. Góð afkoma. Öruggur leigusamningur. Nánari upplysingar á skrifstofu Lundar. Til sölu í Þingholtunum Laufásvegur 48A Lýsing: Í dag er húsið tvær hæðir og samþykktar teikningar liggja fyrir um byggingu rishæðar og viðbyggingar. Allar nánari uppýsingar á fasteignasölu. 167 fm einbýli á þremur hæðum SIGURÐUR Pálsson aðjunkt við Kennaraháskóla Íslands heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknar- stofnunar KHÍ, miðvikudag 13. mars kl. 16.15, í sal Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg og er öllum opinn. Fjallað verður um m.a. ólík við- horf til trúarbragðafræðslu í op- inberum skyldunámsskólum í fjöl- menningarlegu lýðræðisþjóðfélagi. Rætt verður almennt um viðhorf til trúar í samfélögum sem gegnsýrð eru af veraldarhyggju (sekúlar- isma), skynsemistrú (rationalisma) og vísindahyggju. Greint frá dæm- um um ólíkar leiðir sem farnar hafa verið í nágrannalöndum okk- ar. Að lokum verður rætt um ann- ars vegar rétt foreldra til að ráða uppeldi barna sinna að því er varð- ar trú og siðgæði og hins vegar stöðu og hlutverk kennara sem kenna þessi fræði, segir í frétta- tilkynningu. Fyrirlestur um trúar- bragða- fræðslu MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi tilkynning frá BSRB: „Heilbrigðishópur BSRB varar við áformum um að einkavæða heil- brigðisþjónustuna. Einkavæðing innan heilbrigðiskerfisins hefur víða verið reynd. Hvarvetna hefur hún, þegar upp er staðið, reynst kostnaðarsamari fyrir greiðendur og veitt verri þjónustu fyrir not- endur. Íslendingar hafa reist heilbrigð- iskerfi sem að mörgu leyti jafnast á við það besta sem fyrirfinnst í heiminum. Samkvæmt alþjóðlegum athugunum, m.a. á vegum OECD, er íslenska heilbrigðiskerfið rekið á hagkvæmari hátt en almennt gerist og fjármunum þar vel varið. Í ýmsum efnum er heilbrigðis- kerfinu þó ábótavant og brýn þörf á úrbótum. Slíkar úrbætur fást ekki með því að einkavæða það kerfi sem Íslendingar treysta á að þeir hafi allir jafnan aðgang að þegar heilsan bilar. Slík stefna mun grafa undan heilbrigðiskerf- inu og veikja það. Hún mun þegar fram í sækir auka ójöfnuð. Ríkisstjórnin er hvött til að hverfa frá öllum áformum um út- boð og einkavæðingu innan heilsu- gæslunnar.“ BSRB mótmælir áformum um einkavæðingu REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross Íslands gengst fyrir barn- fóstrunámskeiðum fyrir nemendur fædda 1988, 1989 og 1990. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 13. mars kl. 18–21, í Fákafeni 11, 2. hæð. Hvert námskeið er fjögur kvöld. Markmiðið er að þátttakendur öðlist aukna þekkingu á börnum og umhverfi þeirra og þannig aukið ör- yggi við barnagæslu. Leiðbeinendur eru Unnur Hermannsdóttir leik- skólakennari, Ragnheiður Jónsdótt- ir og Kristín Vigfúsdóttir hjúkrunar- fræðingar. Innritun er hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands kl. 8–16 virka daga, segir í fréttatilkynningu. Barnfóstru- námskeið KR-konur halda styrktarvöld fyrir sunddeild KR þriðjudaginn 12. mars kl. 20.15 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Á dagskrá eru skemmtiatriði og happdrætti og veitingar verða í boði. Allar konur eru velkomnar. KR-konur með styrktarkvöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.