Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 61 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. Vit 320 Mán kl. 3.45. 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Ísl tal. Mán kl. 3.50. Vit 349 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 338. Tilnefningar til Óskarsverðlauna DV 4  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Mán kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10.Vit 349. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Frumsýning Frumsýning Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Sýnd kl. 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. 4 Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Frumsýning Sýnd kl. 6 og 9. No Man´s Land Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta erlenda myndin og besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir bosnískir hermenn álpast inn í einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni. Tilnefnd til Óskarsverðlauna - sem besta erlenda myndin Sýnd kl. 8 og 10. 1/2 SG DV 1/2 MBL ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Franskir Dagar Hefnd Matthieu Sýnd kl. 6. Mán kl. 10. Helgarfrí Sýnd kl. 4 og 8 Mán kl. 6. Um ástina Sýnd kl. 10. Mán kl. 8. Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Stórviðburður í tónlistarlífinu: Sinfóníuhljómsveitin, ásamt rokksöngvurum frá West End og aðstoðarmönnum, flytur öll vinsælustu lög hljómsveitarinnar Queen í Laugardalshöllinni 16. mars. Miðasala er hafin. Tryggðu þér miða í tæka tíð. laugardaginn 16. mars kl. 17:00 í LaugardalshöllGræn áskriftaröð AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN voru rétt búnir að stofna útgáfuna Constellation sem hefur gefið út hljómsveitina upp frá því og gaf ein- mitt út fyrstu eiginlegu breiðskíf- una, f#a#oo, sem kom út í júní fyrir fjórum árum. Á snældunni All Lights Fucked On The Hairy Amp Drooling voru lög stutt og snörp, en á nýju plöt- unni var annað uppi á teningnum; lögin á skífunni voru aðeins þrjú og öll vel yfir fimmtán mínútur að lengd. Á henni má vel heyra hvernig GYBE skreytir tónlistina með töl- uðu máli og ýmiss konar sérkenni- legum hljóðbútum héðan og þaðan, en að sögn eru liðsmenn sífellt með upptökutæki á sér til að taka upp sérkennileg hljóð til að nota í tónlist. f#a#oo kom upphaflega út í 500 tölusettum árituðum eintökum í Kanada en Kranky útgáfan banda- ríska tók svo að sér að gefa plötuna út um heim allan. Platan þótti og þykir mikið tímamótaverk, en í kjöl- farið lagðist sveitin í ferðalög og hélt meðal annars í ferð yfir þver Banda- ríkin. Á meðan á þeirri ferð stóð hljóðrituðu lisðmenn tvö lög á næstu plötu, Slow Riot For New Zero Kan- ada, en þótt lögin séu ekki nema tvö er platan nálægt hálftíma að lengd. Auðn og eyðilegging Mikið var lagt í umslag skífunnar, sem gefin var út í glitskreyttu pappahulstri, á framhlið er hebr- eska orðið tóhú-va-bóhú, auðn og eyðilegging, og inní er vitnað í Jer- emía á hebresku og ensku: „Ég lit- aðist um, og sjá, þar var enginn maður, og allir fuglar himinsins voru flúnir. Ég litaðist um, og sjá, aldingarðurinn var orðinn að eyði- mörk og allar borgir hans gjör- eyddar af völdum Drottins, af völd- um hans brennandi reiði,“ en þess má einnig geta að á umslaginu eru leiðbeiningar um hvernig búa eigi til bensínsprengju. Fyrir vikið vilja margir tengja liðsmenn GYBE við hryðjuverkasamtökin Earth Liber- ation Front, ELF, sem hafa meðal annars á stefnuskrá sinni að brenna mannvirki. Dregur ekki úr þeim vangaveltum að í kynning- armyndbandi ELF er tónlist af Slow Riot for New Zero Kanada notuð sem undirleikur við áróð- urinn. Afrakstur tónleikaferða GYBE um heiminn í kjölfar f#a#oo og Slow Riot For New Zero Kanada var bunki laga sem flest urðu til sem tónleikaspuni. Þegar tími gafst hljóðritaði sveitin aðra breiðskífu sína og gaf út fyrir hálfu öðru ári. Platan heitir Lift Your Skinny Fists Like Antennas to Heaven / Levez Vos Skinny Fists Comme Antennas To Heaven og fékk fyrirtaks dóma sem hún átti fyllilega skilið. Í viðtali vegna hennar sagði Efrim að öll tón- list GYBE væri samin til að spila hana hátt á tónleikum og að sveitin nái aldrei betur saman en á sviði. Það verður fróðlegt að sjá það í Óp- erunni í vikunni og ljóst að tónleik- arnir eru algjör hvalreki fyrir sem sem gaman hafa af framsækinu rokki. Fjölmörg hliðarverkefni Eins og fram kemur eru hlið- arverkefni GYBE fjölmörg og svip- ar mörgum til tónlistar móðursveit- arinnar. Einna næst henni stendur A Silver Mt. Zion sem Efrim stýrir, en helsta plata hennar er fyrsta skífan, He Has Left Us Alone But Shafts of Light Sometimes Grace The Corner of Our Bedrooms. Fyrir stuttu kom út platan Born Into Trouble as the Sparks Fly Upward sem skrifuð er á The Silver Mt. Zion Memorial Orchestra & Tra-La-La Band. Af öðrum má nefna 1-Speed Bike, Exhaust, Fly Pan Am, Mol- asses, HRSTA og Shalabi Effect, en fyrir skemmstu kom úr enn ein framúrskarandi hliðarplata GYBE. Sings Reign Rebuilder heitir platan og fyrir henni er skrifuð hljóm- sveitin Set Fire to Flames, þrettán manna, skipuð fimm liðsmönnum GYBE og restinni úr Fly Pan Am og Hanged Up. Eins og getið er í upphafi eru þessi skrif til komin vegna þess að Godspeed You Black Emperor! heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni; leikur í Íslensku óperunni næskomandi miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld. Uppselt er á fyrri tónleikana, og seldist víst upp á met- tíma, en að sögn Hljómalind- armanna, sem flytja sveitina inn, eru einhverjir miðar eftir á seinni tónleikana. Enginn mun sjá eftir því að sjá þá báða. Fáar hljómsveitir hafa vakið aðra eins athygli og umtal síðustu misseri og kan- adíski fjöllistaflokkurinn Godspeed You Black Emperor! Sveitarmenn og -konur hafa verið tregir til að gefa út plötur á þeim sex árum sem sveitin hefur verið að og þóttu því mikil tíðindi þegar tvöföld plata kom út í haust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.