Morgunblaðið - 27.03.2002, Page 21

Morgunblaðið - 27.03.2002, Page 21
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 21 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um að félaginu sé heimilt að kaupa eigin hluti samkvæmt 55. grein laga nr. 2 frá 1995 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðalfundur Samskipa hf. verður haldinn þann 11. apríl í Salnum, Kópavogi kl. 17.00. Aðalfundur Samskip Holtabakka við Holtaveg 104 Reykjavík Sími 569 8300 Fax 569 8327 samskip@samskip.is samskip.is Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, þurfa að berast stjórn eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur mun liggja frammi á skrifstofu félagsins sjö dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað við upphaf fundarins. Stjórn Samskipa hf. A B X /S ÍA 9 0 2 0 2 0 5 NEYTENDUR BÓNUS Gildir frá 27.–30. mars nú kr. áður kr. mælie. Ali hamborgarhryggur ...................... 979 1.258 979 kg Búkonu reyktur lax.......................... 999 1.499 999 kg Léttreyktur lambahryggur ................. 899 1.169 899 kg Rauðvínsl. svínalærisn. ................... 599 899 599 kg Ferskur svínabógur ......................... 359 659 359 kg Hunangsr. úrb. svínakótil................. 1.079 nýtt 1.079 kg Ferskur svínahnakki ........................ 599 899 599 kg Páskaliljur í potti ............................ 189 nýtt 189 st. ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. mars nú kr. áður kr. mælie. Nóa kúlur, 100 g ............................ 79 100 790 kg Góa Prins, 40 g .............................. 55 650 1.380 kg Góa bingókúlur, 100 g .................... 79 100 790 kg Góa hraunbitar stór, 220 g .............. 239 265 1.090 kg MS létt cappuccino, 330 ml ............ 99 115 300 ltr MS létt kakó, 330 ml ...................... 99 115 300 ltr 11-11-búðirnar Gildir 27. mars –2. apríl nú kr. áður kr. mælie. Svínahn.sn. fr. í poka 30% af v/ kassa ............................................ 559 798 559 kg. Frosin ýsuflök 18% af v/kassa......... 565 689 565 kg SS folaldaframp. m/beini reykt 20% af v/kassa ..................................... 399 499 399 kg SS folaldasaltkj. m/beini 20% af v/ kassa ............................................ 399 499 399 kg KS vínarbrauð m/súkkulaði ............. 299 379 299 st. Floridana safar 3pk. allar teg........... 189 245 252 ltr Tommi og Jenna safar 3pk. allar teg. 115 145 156 ltr Jarðarber fersk í boxi 250 g ............. 169 269 676 kg Kjúklingalæri.................................. 559 799 559 kg Kjúklingavængir ............................. 559 799 559 kg Kjúklingalæri m/legg ...................... 476 680 476 kg SS grísalundir koníakslegnar ........... 1.599 1.999 1.599 kg FJARÐARKAUP Gildir 27.–30. mars nú kr. áður kr. mælie. FK Hamborgarhryggur m/beini......... 898 1.198 1.198 kg Kalkúnn......................................... 579 798 579 kg Þykkvabæjar skrúfur 140gr.............. 214 267 1.528 kg Voga ídýfa m/kryddblöndu .............. 112 135 175 kg Góu páskaegg nr. 5 460gr .............. 998 1.298 2.160 kg Góu marsbúaegg nr. 5 460gr .......... 998 1.298 2.160 kg HAGKAUP Gildir 27. mars–3. apríl nú kr. áður kr. mælie. Kjarnaf. lambahryggur kryddl. 40% afsl. .............................................. 838 1.398 838 kg Reykir kalkúnn frosinn 1/1 25% af- slátur ............................................ 599 798 599 kg Kjarnaf. rauðvínsl. svínakótil. 40% afsl. .............................................. 892 1.487 892 kg Kjarnaf. grill lambakótil. þurrkr. 40% afsl. .............................................. 999 1.693 999 kg Ferskar kjötv. bayonneskinka 30% afsl. .............................................. 899 1.298 899 kg Eðalf. reyktur lax heil flök 30% afsl... 1.398 2.066 1.398 kg Eðalf. graflax heil flök 30% afsláttur . 1.398 2.066 1.398 kg F-61 tertubotnamix, 870 g .............. 399 529 458 kg Kjörís mjúkís súkkulaði/vanilla, 2 ltr. 559 659 280 ltr KRÓNAN Gildir 27. mars–1. apríl nú kr. áður kr. mælie. Hjúpaðir kjúklingabitar læri ............. 559 798 559 kg Hjúpaðir kjúklingabitar leggir ........... 559 798 559 kg Hjúpaðir kjúklingabitar vængir ......... 482 689 482 kg Mjúkís 1l. Van/súkkul. .................... 299 376 299 ltr mjúkís 1l núggat/hindb. ................. 319 398 319 ltr Viennetta vanilla ............................ 399 499 399 pk. Vínber í öskju blá/rauð ................... 299 392 299 kg Plómur, gular, rauðar og svartar ....... 199 270 199 kg SELECT-verslanir Gildir 21. mars–24. apríl nú kr. áður mælie. Twix king size.................................. 69 98 Maltesers, 175 g............................ 229 310 1.308 kg Stjörnu party mix, 170 g, 2 teg. ....... 219 275 1.288 kg Grieson minis kex, 150 g................. 139 169 920 kg 10-11-búðirnar Gildir 27. mars–1. apríl nú kr. áður kr. mælie. Toblerone 200g.............................. 229 359 1.145 Óðals roastbeef UN ........................ 1.499 1.998 1.499 Eðalfiskur Graflax bitar .................... 1.599 2.199 1.599 Eðalfiskur Reyktur lax, bitar ............. 1.599 2.199 1.599 Reyktur lambahryggur - Páskasteik ... 997 1.279 997 UPPGRIP-verslanir OLÍS Mars tilboð nú kr áður kr. mælie. Hersheys Almond Joy, 50 g.............. 119 nýtt Hersheys Crunchy Bar, 43 g ............ 89 nýtt Sharps brjóstsykur, 40 g ................. 45 60 Samloka, Sóma ............................. 209 235 ÞÍN VERSLUN Gildir 27. mars–3. apríl nú kr. áður kr. mælie Lambalæri ..................................... 798 1.295 798 kg Lambahryggur ................................ 868 1.375 868 kg Lamba helgarsteik heimiliskr. .......... 877 1.059 877 kg Toro Bernaise sósa ......................... 69 72 69 pk. Skafís 2 ltr ..................................... 599 679 299 ltr Vínber ........................................... 399 659 399 kg Homeblest súkkulaðikex 200 g........ 129 148 516 kg Pripps ½ ltr. ................................... 69 89 138 ltr Páskaegg með afslætti, lambakjöt víða á tilboðsverði Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum MAREL hf. hefur afhent eitt full- komnasta kjúklingavinnslukerfi í heiminum í nýja verksmiðju fyrir- tækisins Hellenic Quality Foods í Grikklandi. Sett var upp samtengt heildarkerfi fyrir verksmiðjuna frá tveim framleiðendum, Marel og Stork, sem er einn af stærstu fram- leiðendum forvinnslukerfa fyrir kjúk- lingaiðnaðinn. Spannar kerfið allt frá móttöku á lifandi kjúklingi til neytendapakkn- inga sem seldar eru í verslunum. Kerfið rennir enn sterkari stoðum undir stöðu Marels sem leiðandi tækjaframleiðanda í kjúklinga- vinnslu. Vekur athygli stjórnenda stórfyrirtækja „Sú nýjung að tengja kerfin frá Marel og Stork saman ásamt fram- leiðslu- og pökkunaraðferðum hefur vakið mikla athygli stjórnenda stór- fyrirtækja bæði í Evrópu og Banda- ríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Marel afhendir kerfislausn í kjúk- lingavinnslu þar sem MPS hugbún- aður Marel spannar allt ferlið frá móttöku fugla til pökkunar afurða. MPS hugbúnaður frá Marel safnar gögnum um alla vinnslu í verksmiðj- unni og stýrir tækjabúnaði Marels. MPS hugbúnaðurinn reiknar út nýt- ingu fyrir alla ferla í húsinu ásamt mörgum öðrum veigamiklum atrið- um um framleiðsluna sem auðvelda eftirlit og ákvarðanatöku jafnóðum og vinnsla fer fram. Þessar upplýs- ingar eru aðgengilegar stjórnendum fyrirtækisins hvenær sem er jafnt í verksmiðjunni sjálfri sem og öðrum verksmiðjum fyrirtækisins og höfuð- stöðvum þess. Sveigjanleiki í framleiðslunni Afurðir verksmiðjunnar eru allar seldar í pakkningum sem hafa fasta þyngd samkvæmt reglum þar að lút- andi, þá er ákveðið verð á hverja ein- ingu sem auðveldar alla meðhöndlun í viðskiptum með afurðina. Hönnun kerfisins gerir jafnframt ráð fyrir sveigjanleika í framleiðslunni svo sem að verðmerkja afurðir miðað við ákveðið kílóverð. Einnig er gert ráð fyrir að selja afurðir í stærri umbúð- um til veitingastaða og frekari vinnslu. Hámarksverð fæst fyrir af- urðirnar þar sem vinnslan er hönnuð til að fá sem best flæði í gegnum húsið og vörurnar eru eins ferskar og frek- ast getur orðið. Að öllu jöfnu er fram- leiðslan komin í verslanir innan sólar- hrings frá því að fuglinum er slátrað,“ segir meðal annars í frétt frá Marel. Hluti vinnslukerfisins sem Marel hefur selt til Grikklands. Marel selur Grikkjum vinnslukerfi Kerfið spannar allt frá móttöku á lif- andi kjúklingi til neytendapakkninga sem seldar eru í verslunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.