Morgunblaðið - 27.03.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.03.2002, Qupperneq 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Í MIÐJUM hlýindunum um síðustu helgi rann skyndilega upp ísöld þeg- ar samnefnd tölvuteiknimynd var frumsýnd með látum í fimm kvik- myndahúsum á landinu. Að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Norðurljósum lögðu tæplega 7 þúsund manns leið sína á myndina yfir frumsýningarhelgina sem mun vera besti árangur sem náðst hefur það sem af er árinu. Þar að auki bendir Guðmundur á að um sé að ræða þriðju stærstu frumsýningar- helgi á teiknimynd frá því hlutlausar mælingar hófust á bíóaðsókn. Mynd- in er sýnd bæði með íslensku og ensku tali og til gamans má geta þess að enska útgáfan er með 35% hlutfall af heildaraðsókninni sem Guðmund- ur segir gefa glögglega til kynna að myndin höfði ekki síður til hinna eldri en yngri: „Við horfum við því björtum augum til fimm daga páska- helgarinnar og má búast við að myndin verði jafnvel enn stærri yfir páskahelgina.“ Þrjár aðrar myndir voru frum- sýndar á föstudaginn; vísindatryllir- inn Time Machine með Guy Pierce, hrollurinn Long Time Dead og róm- antíska gamanmyndin Sidewalks of New York eftir Ed Burns. Eins og venja er þá taka mynd- irnar sem riðu feitustu hestunum frá nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð dágóðan kipp í aðsókn og bíóin eiga líka til að bregðast við því með því að færa viðkomandi myndir í stærri og betri sali, svona í tilefni af Óskars- sigrinum. Myndirnar sem fengu flesta Óskarana í ár, A Beautiful Mind og Lord of The Rings eru þannig báðar komnar í myndarlegri sali og munu að öllum lík- indum fá fína aðsókn yfir páskana. Sér- staklega má búast við því að A Beautiful Mind muni laða að, og t.a.m. þeir sem fari sjaldnar í bíó taki sig nú til í ljósi Óskarsafreksins og drífi sig á þessa sigurmynd. „Það eru nú þegar 16 þúsund manns búnir að sjá mynd- ina,“ segir Christof Wehmeier hjá ICE-kvikmyndadreifingu, „og leyfi ég mér því að fullyrða að hún ætti léttleikandi að fara yfir 20 þúsund manna markið eftir að hafa landað 4 Óskarsverðlaunum. Það eru allavega fallegar tölur.“ Þess má að lokum geta, fyrir þá sem enn eiga eftir að sjá Lord of the Rings og hina sem ekki héldu vatni yfir henni, að frá og með deginum í dag og næstu daga verður kærkomin rúsína í pylsuendanum á sýningu myndarinnar. Í blálokin verður nefnilega boðið upp á spánýtt sýn- ishorn úr annarri myndinni sem verður ein af jólamyndunum í ár en þess má geta að nú hafa alls 87 þús- und manns séð myndina. Prýðileg bíóaðsókn um síðustu helgi                                                             ! " #$   " #$   %      &'( *+   , -    ! ) ./ 0"                                      !   "     #$ %   !& ' (  ) '   #    *         " " 1 2 " 3 4 5 6 7 8 14 " 1 13 1 1 5 12 (  9 9 4 2 9 7 2 2 12 5 9 4 1 2 15 18 3 +:;<=  <$ +:;< :;>(  <"?9:;' 0 :;@0((<  <' <>(  :;@0((<>(  <A+(;:; $ +:;<+:;<=  < :; $ +:; +:;<=   :;@0((<'<>(<A+(;:;<&0?B <*  :;@0((<'<>(  <A+(;:; :;@0((<'<' 0:(<>(  =  :;   :; $ +:;<+:;< :;< +(;(  $ +:; A+(;:; :;@0((<'<>(  <&0?B <>(  A+(;:; A+(;:; A+(;:; A+(;:; +:;<=  Ísöldin er runnin upp Það voru skrítnar skepnur uppi á ísöld. skarpi@mbl.is ATVINNUDANSPARIÐ Karen Björk Björgvins- dóttir og Adam Reeve kepptu í opnu Singapore 2002 keppninni sem haldin var í Singapore sunnudaginn 24. mars og höfnuðu í 3ja stæti bæði í „standard“ og suður-amerískum dönsum. Þrjátíu sterkustu pörin frá 25 löndum kepptu og var keppt í báðum greinum sama daginn og voru þau eitt fárra para sem kepptu í hvoru tveggja. Önnur pör sem voru í úrslitum kepptu einungis í annarri greininni og geta Karen og Adam því vel við unað. Í „standard“-dönsum lentu Mirko og Marika Selli frá Ítalíu í 1. sæti, í 2. sæti Tomas Atkocevi- cius og Aira Bubnetlyte frá Litháen. Í suður- amerískum dönsum höfnuðu í 1. sæti Markus Homm og Charlotte Egstrand frá Danmörku og í 2. sæti John og Jane Byrnes frá Englandi. Allt mjög sterk keppnispör. Karen og Adam hafa undanfarið dvalið í Ástr- alíu, heimalandi Adams og var þeim boðið til þessarar keppni. Þau fara síðan aftur til Ástralíu og verða þar í nokkrar vikur áður en þau halda til London til undirbúnings fyrir opnu bresku meistarakeppnina í Blackpool í lok maí, en það er stærsta keppni sem haldin er. Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve. Unnu brons- verðlaun í Singapore BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fi 28. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Vorsýning Í kvöld kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                     Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta:         Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. Í kvöld mið. 27.3 kl. 21 örfá sæti laus. Síðasta sýning. „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV. „Sjón er sögu ríkari.“ SH.Mbl.            ! "  !"                                        #$% & '("  ( "(% "((' )*( " /  "" ;   :%  +. / " +%    ;    + 1 %  67 :%  +. &&   <   +"  :%  +.  / 22&&'' # & "+%  ( "("(( ' )*( ",( -     ;   = " ;    "       "%.  (  ?&   3  7 AAA     "&'- &% .  /(" % 0 2 +3 ( ( '" 4) (5( < B   '67789 6  C   '   ('   ' < &   ' + "(:  /("(  " "+ %1;< sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 7. sýn. skírdagur 28. mars 8. sýn. lau 30. mars aukasýning 9. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti DILBERT mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.