Morgunblaðið - 27.03.2002, Page 64
64 MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
VIÐ fáum sjaldan heitar fréttir af
tónlistarlífi frænda okkar í Fær-
eyjum. Undanfarið hefur þó verið
þessi svaðalega uppsveifla í þeim
málunum og ber að fagna því;
enda eiga strögglandi tónlistar-
menn þar efalaust margt sam-
merkt með Frónbúanum. Þannig
tók færeysk sveit, Makrel, þátt í
afstöðnum Músíktilraunum og
landar þeirra, þungarokkssveitin
Týr, eru væntanlegir hingað til
hljómleikahalds ásamt hljómsveit
allra landsmanna, sjálfum Stuð-
mönnum. Já, árið 2001 „var eitt
hendingaríkt ár fyri føroyskan
tónleik,“ svo brugðið sé á leik á
færeysku!
Ég sló á þráðinn til Hera Joen-
sen, gítarleikara, sem staddur var
úti í Danmörku. Og að sjálfsögðu
fór viðtalið fram á íslensku!
„Já (hlær), við áttum að sjálf-
sögðu ekki von á þessu,“ segir
Heri, þegar vinsældir lags þeirra
„Ormurin langi“ er nefnt við hann.
Lagið hefur nefnilega verið spilað
linnulaust á Rás 2 undanfarið. En
hvernig komust Týs-menn í sam-
band við Stuðmenn?
„Egill Ólafsson var að dæma í
hljómsveitakeppni hér síðasta
sumar,“ útskýrir Heri. „Hann varð
mjög hissa að sjá hversu mikið líf
var í tónlistinni hér. Svo var mað-
ur, sem var giftur systur söngv-
arans sem sýndi Kidda í Hljóma-
lind plötuna okkar How far to
Asgaard. Og þá fór allt í gang.“
Greinilegt að frændsemin gefst
vel í Færeyjum eins og hér!
Tónlist Týs er melódískt og
margslungið þungarokk. Áhrif ris-
anna í Black Sabbath og Metallica
eru auðheyranleg en manni dettur
einnig í hug Jethro Tull, og Hinn
íslenski þursaflokkur, þá vegna
þjóðlegra áhrifa í nokkrum lag-
anna.
„Núna eru hljómsveitir farnar
að styðjast nokkuð við þjóðlega
arfleifð. Það var ekki svo mikið um
það áður,“ segir Heri. Hann sam-
þykkir fyrstu tvær sveitirnar sem
áhrifavalda en Jethro Tull var það
ekki heillin.
„Við erum líka miklir Dream
Theater aðdáendur. Og svo er það
að sjálfsögðu færeyska þjóðlaga-
tónlistin.“
Tónleikarnir verða sem hér seg-
ir: Þeir fyrstu verða á Sjallanum,
Akureyri í kvöld. Svo verða tón-
leikar á föstudaginn langa í Broad-
way; á Páskadag er það Reiðhöllin,
Hveragerði og svo verður loks
spilað í Stapanum, Reykjanesbæ,
laugardaginn 6. apríl.
Forsala aðgöngumiða er í
Hljómalind Laugavegi 21, Broad-
way fyrir Reykjavík. Pennanum-
Eymundsson á Akureyri. J&J
Kjarnanum á Selfossi og í Hljóm-
val, Keflavík. Miðaverð er 2.500
kr.
Velkomnir frændur
Týr-liðar stíga hringdans að færeyskum sið.
Þungarokkssveitin Týr spilar á Íslandi
arnart@mbl.is
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Ekkert er h ttulegra
en einhver se hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
Frá leikstjóra
The Fugitive
Sýnd kl. 8. Vit 348. B.i. 16.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.i.12. Vit nr. 356
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.12 ára. Vit nr. 353
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358.
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 349.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10.
Vit nr. 357
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit 335.
Páskamynd 2002 Páskamynd 2002
Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu
bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin
frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“,
„Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni.
Vinsælasta geimvera allra tíma er komin aftur
á hvíta tjaldið. 20 ára afmælisútgáfa með betri
hljóð og myndgæðum, betri tæknibrellum og
nýjum atriðum sem aldrei hafa sést áður.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Vit nr. 363
Frumsýning
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
4 ÓSKARSVERÐLAUN...
M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta
aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly)og besta handrit
(Akiva Goldman)
SG DV
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
HJ Mbl
ATH! Eingöngu Sýnd í Lúxus VIP
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
SG. DV
tilnefningar til Óskarsverðlauna5
Sýnd kl. 5.45.
Sýnd kl. 5.Sýnd kl. 3. Íslenskt tal.
DV
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4.
Hverjar eru líkurnar á því að
hið fullkomna par kynnist í
8 milljón manna borg?
Ný rómantísk gamanmynd
frá leikstjóra The Brothers
McMullen og She Is the One
Frumsýning
Sýnd kl. 7. B.i. 12.
Gleymdu því sem þú
heldur að þú vitir.
Sýnd kl. 10. B.i.12 ára.
Sýnd kl. 4, 7 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 10.
Frumsýning Frumsýning
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
4 ÓSKARSVERÐLAUN...
M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron
Howard), besta aukahlutverk kvenna
(Jennifer Connelly)og besta handrit
(Akiva Goldman)
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
R íkey s ýn i r v e r k s í n í a nddy r i b í ó s i n s
Átakanleg og hörkuspennandi stríðsmynd með hinum eina sanna Mel Gibson
um svakaleg átök í svokölluðum dauðadal í Víetnam. Missið ekki af þessari!
Með hörkuleikurum eins og Greg Kinnear (As Good As It Gets), Chris Klein
(American Pie), (Sam Elliot (Tombstone) og Madeleine Stowe
(The Last Of The Mohicans).