Morgunblaðið - 27.03.2002, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 65
NÝR söngleikur sem inni-
heldur fræg Queen-lög
verður frumsýndur í Dom-
inion leikhúsinu í Lund-
únum í maí. Söngleikurinn
heitir We Will Rock You
eftir Queen-laginu hressi-
lega og höfundur hans er
háðfuglinn og rithöfund-
urinn Ben Elton sem á að
baki leikrit á borð við
Popcorn og söguþráðinn
við síðasta söngleik And-
rews Lloyds Webbers, The
Beautiful Game.
Það er enginn annar en
kvikmyndaleikarinn
margrómaði Robert De
Niro sem framleiðir söng-
leikinn.
De Niro framleiðir
Queen-söngleik
Reuters
De Niro brá sér í rokkgírinn þegar hann
kynnti nýja söngleikinn ásamt þeim Brian
May og Roger Taylor úr Queen á þriðjudag.
CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting leik-
ur fyrir dansi til kl. 03.00.
CHAMPIONSHIP CAFÉ: Lúdó og
Stefán.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dick-
milk spilar í Stúkunni frá kl. 23–03.00.
GAUKUR Á STÖNG: Stefnumót og
Englar. Til miðnættis verður Stefnu-
mót við Undirtóna. Þar verður hipp-
hoppið mál málanna. Afkvæmi Guð-
anna, Messías og Dj Bangsi leika. Af-
kvæmi Guðanna sendu frá sér plötu
fyrir síðustu jól sem nefnist Dæmi-
sögur. Messías hefur einnig átt vin-
sældum að fagna með laginu „Villtu
með mér vaka“. Svo verður það Dj
Bangsi sem heldur uppi stuðinu. Hús-
ið opnað kl. 21:00. Miðaverð 500 kr.
en handhafar Atlas korts eða Rautt
GSM fá frítt inn. 18 ára aldurs-
takmark. Að loknu Stefnumótinu
stígur á svið sveitin Englar með Ein-
ar Ágúst í forgrunni.
H.M. KAFFI, Selfossi: Hljóm-
sveitin Plast með Gunna Óla úr
Skímó í fararbroddi.
KAFFI REYKJAVÍK: Hunang.
KRINGLUKRÁIN: Bíó Tríó söng-
skemmtun með Erni Árnasyni.
LUNDINN, Vestmannaeyjum:
Hálft í hvoru með hátíðarstemmn-
ingu.
MIÐGARÐUR, Skaga-
firði: Páskadjamm FM
957, Pepsi og Á móti sól.
PLAYERS-SPORT BAR,
Kópavogi: Papar.
RÁIN, Keflavík: Hljóm-
sveitin SÍN.
SJALLINN, Akureyri:
Stuðmenn og færeyska
sveitin Týr miðvikudags-
kvöld. Húsið opnað 23.30
og dansleikurinn hefst á
miðnætti. Miðaverð 2.500
kr. Forsala í Pennanum-
Eymundssyni kr. 2200. 20
ára aldurstakmark. Á
móti sól og XXX Rottweiler hundar
föstudagskvöld.
SJALLINN, Ísafirði: Írafár kemur
öllum í stuð í upphafi Skíðavikunnar.
SJÁVARPERLAN, Grindavík:
Spútnik.
VÍDALÍN: Airwaves-partí með Dj
Óla Palla og fleira Rásarfólki.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Afkvæmi Guðanna.
1/2 Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338
Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean
hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér.
Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 296.
HL. MBL
Frumsýning
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12 ára Vit nr. 353.
Páskamynd 2002
Ó.H.T Rás2
HK DV
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 351.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351
kvikmyndir.is
SG DV
kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
4 ÓSKARSVERÐLAUN...
m.a Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard),
besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly)
og besta handrit (Akiva Goldman)
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
B.i. 12. Vit 335.
DV
Sýnd kl. 2 og 4. Vit 349.
Denzel Washington fékk Óskarinn
sem besti leikari í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 358.
Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 357.
Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem
kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not
Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Frumsýning
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 3.30.Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16 ára.
No Man´s
Land
Kvikmyndir.com
www.regnboginn.is
HK. DV
SV. MBL
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal.
1/2
SG DV
1/2
MBL
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
Ein besta mynd ársins.
SG DV
RadíóX
Sýnd kl. 8 og 10.30.
B.i 16 ára.
ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMN-
ING UM PÁSKANA!
NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI!
Missið ekki af fyndnustu
mynd ársins
Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undanmyndinni
Stærsta
opnun
ársins í U
SA
Kvikmyndir.is
Óskarsverðlaun
sem besta
erlenda myndin
2 Óskarsverðlaun
EIN AF BESTU MYNDUM ÁRSINS!
Til eru þeir sem er ætlað að deyja, þeir sem er ætlað að
hata og þeir sem kjósa að lifa. Margverðlaunuð gæðamynd
þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik.
Frumsýning
Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
Halle Berry fékk Óskarinn
sem besti kvennleikari í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Kvikmyndir.com
DV