Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 21
Laugardagur 20. apríl 08.00 - 14.00 Kjötiðnaðarmaður ársins Verðlaunaafhending kl. 17.00 08.00 - 17.00 Matreiðslumaður ársins Verðlaunaafhending kl. 17.30 08.00 - 17.00 Íslandsmeistari í framreiðslu Verðlaunaafhending kl. 17.30 09.00 - 15.00 Kökuskreytingarkeppni Verðlaunaafhending kl. 16.00 09.30 - 14.30 Íslandsmeistarakeppni í blómaskreytingum 11.00 - 12.00 Eggjakökukeppni Landsþekktir einstaklingar Verðlaunaafhending kl. 17.00 11.00 - 13.00 Nemakeppni í kjötiðn Verðlaunaafhending kl. 13.30 12.00 - 18.00 Sýning á kransakökum 12:30 - 15:30 Keppni í klakaskurði Verðlaunaafhending kl. 15.30 13.00 - 14.00 Súpukeppni Verðlaunaafhending kl. 14.30 13.00 - 14.00 Fyrirlestur:Ítalskir ostar og eðalvín, tvíhliða smökkun Harald- ur Halldórsson frá Veitingahúsinu Sommelier nýtur aðstoðar Alberto Merico, eins fremsta vínþjóns Ítalíu um þessar mundir, og sérfræðings Ostabúðarinnar við Skólavörðustíg við þessa tvíhliða smökkun. Fyrirlest- urinn fer að hluta til fram á ensku. Verð: 1500 kr 14.00 - 16.00 Sveinakeppni í kjötskurði Verðlaunaafhending kl. 16.30 14.00 - 15.00 Fyrirlestur:Krydd á æðra plani Sigfríð Þórisdóttir, framkvæmda- stjóri Pottagaldra, fjallar um þróunarsögu kryddsins, virkni þess í mat- argerð jafnt sem til lækninga. 14.30 - 15.00 Tískusýning 15.00 - 16.00 Brúðhjón ársins 2002 valin 15.00 - 16.00 Fyrirlestur:Mývatnsreyking og fleira forvitnilegt Í Mývatnssveit eru viðhafðar aldagamlar aðferðir við reykingu á silungi úr Mývatni. Aðr- ar varðveisluaðferðir á fiski eru einnig ástundaðar af fáum einstakling- um, en afurðirnar hafa ekki komið fyrir almenningssjónir fyrr en nú. Jón Stefánsson og fleiri leiða smökkun og segja söguna á bak við gamlar og góðar hefðir úr sveitinni. Verð 500 kr. 16.00 Verðlaunaafhending í Íslandsmeistarakeppni í blómaskreytingum 16.00 - 17.00 Fyrirlestur:Kaffi og heimsbyggðin Í þessum fyrirlestri verða teknar fyrir hvaða aðferðir eru notaðar við lögun kaffis í ólíkum heimshlutum, fyrirlestur og smökkun í umsjón Lavazza kaffiskólans. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Verð: 500 kr. 16.00 - 17.00 Kálhausinn 2002 Keppni í grænmetisréttum Verðlaunaafhending kl. 17.30 16.30 - 17.00 Tískusýning Sýning sem þú vilt ekki missa af. Sunnudagur 21. apríl 08.00 - 17.00 Matreiðslumaður Norðurlanda Verðlaunaafhending kl. 17.00 11.00 - 12.00 Eggjakökukeppni Landsþekktir einstaklingar Verðlaunaafhending kl. 12.30 11.00 - 12.00 Súpukeppni Verðlaunaafhending kl. 15.30 11.00 - 18.00 Sýning bakaranema 11.30 - 14.30 Íslandsmót kaffibarþjóna 13.00 - 14.00 Fyrirlestur:Hið íslenska Fjallalamb Á Norð-Austurlandi er einstak- ur stofn sauðfjár sem hefur sterk gæðaleg einkenni sökum landfræðilegr- ar einangrunar. Garðar Eggertsson frá Fjallalambi á Kópaskeri segir frá hinni upprunalegu íslensku aðferð við vinnslu á hangikjöti og nýsköpun í vinnslu lambakjötsafurða úr þessu einstaka hráefni af svæðinu. Smökkun og ábendingar um notkunarmöguleika í klassískri og alþjóðlegri matargerð. Verð 500 kr. 13.00 Afhending sveinsbréfa 14.00 - 15.00 Vínþjónn Íslands í ítölskum vínum Verðlaunaafhending kl. 16.00 14.00 - 15.00 Fyrirlestur:Brauð og hægur bakstur Tveir ungir íslenskir bakarar hafa komið með ferska strauma inn á borð landsmanna með gæðabak- stri og nýstárlegri framsetningu rétta þar sem brauð leikur aðalhlutverk. Jói Fel og Hafliði Ragnarsson (Mosfellsbakarí) segja frá bakstri og brauðvenjum úr hinni víðu veröld og stýra smökkun. Verð: 500 kr. 15.00 - 15.30 Tískusýning 15.00 - 16.00 Krydd á æðra plani Sigfríð Þórisdóttir, framkvæmdarstjóri Potta- galdra, fjallar um þróunarsögu kryddsins, virkni þess í matargerð jafnt sem til lækninga. 16.30 - 17.00 Tískusýning 17.00 - 18.00 Fyrirlestur:Ítalskir ostar og eðalvín, tvíhliða smökkun Smakkaðar verða 4 ólíkar ostategundir, frá hörðum osti á borð við Parmigiano Reggiano til sérinnfluttra mygluosta, og fjallað um hvernig vín hentar með hverri tegund. Haraldur Halldórsson frá Veitingahúsinu Sommelier nýtur aðstoðar Alberto Merico, eins fremsta vínþjóns Ítalíu um þessar mundir, og sérfræðings Ostabúðarinnar við Skólavörðustíg við þessa tvíhliða smökkun. Fyrirlesturinn fer að hluta til fram á ensku. Verð: 1500 kr Barnaland Stöðvar 2 Á meðan mamma og pabbi skoða sýninguna geta börnin kíkt í Barnaland Stöðvar 2. Ýmsir gestir koma í heimsókn. Hoppikastalar. Brúðkaup 2002 Allt fyrir brúðkaupið. Kjóllinn, veislan, gjafirn- ar, hárið, förðunin, vínið, myndatakan, svítan. Glæsilegar tískusýningar og tónlist. Íslands- meistari í blómaskreytingum verður valinn og er þemað brúðarvöndurinn og brúðarskartið. Aðalstyrktaraðilar Opnunartímar: Laugardagur 11.00 - 18.00 Opið almenningi Sunnudagur 11.00 - 18.00 Opið almenningi Miðaverð: Fullorðnir 800 kr. Börn 6-14 ára og ellilífeyrisþegar 400 kr. Athugið að börn fá ekki aðgang nema í fylgd fullorðinna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.