Morgunblaðið - 20.04.2002, Side 35

Morgunblaðið - 20.04.2002, Side 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 35 LÚÐRASVEITIN Svanur heldur tónleika í Salnum í dag kl. 14. Á efn- isskránni ber hæst trompetkonsert eftir Alexander Arutiunian, og leik- ur Ásgeir Steingrímsson einleik með sveitinni. Þá verður á efnis- skránni tveir gamlir marsar, Flor- entiner Marsch og Valdresmarsj. Af öðrum verkum má nefna Troika eftir Serge Prokofieff, Home Stretch eftir Leroy Anderson og Imperatrix eftir Alfred Reed. Lúðrasveitin Svanur var stofnuð árið 1930 og er því 72 ára um þessar mundir. Nú eru um 40 hljóðfæra- leikarar á aldrinum 15–40 ára starf- andi í sveitinni. Stjórnandi Svans- ins er Haraldur Árni Haraldsson. Af mörsum og öðrum verkum Morgunblaðið/Sverrir Frá æfingu Svansins. SÝNING Þorsteins Helgasonar, Ljósvörp, stendur yfir í Gallerí Fold um þessar mundir og lýkur henni á morgun, sunnudag. Þor- steinn er arkitekt að mennt og rek- ur ásamt öðrum teiknistofuna Ar- cus, en hefur stundað málun samhliða starfinu. Þorsteinn sótti námskeið við Myndlistarskólann í Reykjavík árin 1993-96 og var gestanemandi í Myndlista- og handíðaskólanum. Þorsteinn sýnir 23 verk sem ein- kennast af expressjónísku form- og litasamspili. Hann segir sýn- inguna vera framhald af því sem hann hefur fengist við á und- anförnum árum og er þá spurður hvort áhrif frá arkitektúr skili sér inn í verkin. „Ég held að þetta kall- ist óhjákvæmilega á, og tengist kannski þeirra áráttu að verða stöðugt að rissa upp línur, fleti og form. Ég hef í raun verið að skissa alveg frá því að ég lærði teikningu hjá Sigfúsi Halldórssyni í Lang- holtsskóla. Annars finnst mér þessi tvö viðfangsefni eiga mjög vel saman, ekki síst þar sem málverkið veitir ákveðna hvíld og útrás fyrir annars konar tjáningu,“ segir Þor- steinn. Í verkunum segist hann sveiflast milli hreinna, stabílla for- ma, með stórum og ákveðnum flöt- um og brotinna forma. „Þannig gengur málverkið hjá mér í nokk- urs konar bylgjum þar sem horfið er frá festunni og leitað síðan aftur í hana, eins og lífinu almennt.“ Þorsteinn hefur áður haldið þrjár einkasýningar, í Gallerí Borg, Listaskálanum í Hveragerði og Gallerí Fold. Árið 2000 var verk eftir Þorstein valið til þátttöku í Winsor&Newton Millennium Pa- inting-keppninni sem sýnd var í London, Stokkhólmi og New York. Gallerí Fold er opið laugardag frá kl. 10–17 og sunnudag frá 14– 17. Morgunblaðið/Þorkell Þorsteinn Helgason sinnir jafnhliða arkitektastarfinu og málverkinu. Annars konar tjáningarþörf ATVINNA mbl.is eykur orku, þrek og vellíðan N O N N I O G M A N N I | Y D D A N M 0 5 8 0 7 /s ia .i s Angelica www.sagamedica.com Jón Gíslason, Borgarfirði: „Ég hef átt við veikindi að stríða. Mér hefur aukist kraftur eftir að ég fór að taka Angelicu hvannaveig. Nú er ég hressari, mér líður mun betur og er miklu meira á ferðinni en áður.“ Angelica fæst í apótekum, heilsuvörubúðum og heilsuhornum matvöruverslana. Zanussi uppflvottavél DA 6152 Bogadregin hurð og stjórnborð. 5 þvottakerfi. 2 hitastillingar. Wilfa örbylgjuofn WP800P20 20 lítra. 6 þrepa hitastillir og affrysting. Snúningsdiskur. Emeleraður að innan. 30 mín. tímastilling. Gefur hljóðmerki. SMÁRALIND KÓPAVOGI – S. 569 1550 SMÁRALIND KÓPAVOGI – S. 569 1550 A B X / S ÍA S t æ r s t a v e r s l u n a r k e ð j a m e ð r a f t æ k i í E v r ó p u ! 44.995,- Philco Bendix flurrkari Pho-DN550 Tvíátta barkaþurrkari. Kaldur blástur fyrir viðkvæman þvott. Philco flvottavél WMN 1262MX 1200 snúninga. Tekur 5 kg. 13 þvottakerfi, m.a. ullarkerfi. Tekur inn heitt og kalt vatn. Philco kæli- og frystiskápur Pho-FR240 240 l með grænmetisskúffu. 49.995,- 29.995,- 9.995,- 59.995,- Ver› á›ur 49.995 kr. Ver› á›ur 69.995 kr. EIGNASTU ÞVOTTAVÉL OG ÞURRKARA 74.99 0 set tið Viðbó tarafs láttur Þú kau pir nún a en b orgar e kki fyr stu afborg un fyrr en eft ir 4 mán uði, va xtalau st. Og þá er mög uleiki á allt a ð 32 m ánaða raðgre iðslu. FYRSTA AFBO RGUN Í SEPTE MBER! 0VEXTIR% 1 3 ára ábyrgð ef greitt er með biðgreiðslum eða raðgreiðslum Visa, annars 2 ár. 2 Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi í umbúðum. Gildir ekki um tölvur, geisladiska, DVD diska, GSM síma og vörur til persónulegra nota. Starfsfólk veitir frekari upplýsingar. Á›ur 59.995 kr. Á›ur 36.995 kr. 1 ÁBYRGÐ ef þú kaup ir par ið! - 10.000kr. - 7.000kr. Ódýrasta þvottavél + þurrkari á landinu! 5.000kr. 5.000 kr.. 10.000kr. snúnin ga r1200 SVITNA!ÁN ÞE SS AÐ 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.