Morgunblaðið - 20.04.2002, Page 62

Morgunblaðið - 20.04.2002, Page 62
MESSUR Á MORGUN 62 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Ferming í Bústaðakirkju 21. apríl kl. 14. Fermd verður: Ester Eva Gunnarsdóttir, Bandaríkjunum, Hellulandi 6. Ferming í Óháða söfnuðinum 21. apríl kl. 14. Prestur: Sr. Pétur Þor- steinsson. Fermdur verður: Tómas Guðmundsson, Egilsgötu 24, Rvk. Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík 21. apríl kl. 11. Prestur: Sr. Hjört- ur Magni Jóhannsson. Fermd verða: Margrét Björg Jakobsdóttir, Vindási 4. Pétur Torfi Guðmundsson, Meðalholti 10. Róbert Vignisson, Bergstaðastræti 45. Tinna Laxdal Gautadóttir, Skeljagranda 9. Fermingar í Grafarvogskirkju 21. apríl kl. 10.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Fermd verða: Anna Margrét Steinarsdóttir, Viðarrima 27. Anna María Axelsdóttir, Logafold 93. Árni Freyr Sigurjónsson, Hverafold 108. Bjarki Fannar Magnússon, Vesturfold 39. Björn Einar Björnsson, Fannafold 169. Eygló Einarsdóttir, Fannafold 148. Gunnar Dofri Ólafsson, Logafold 83. Hanna Lilja Sigurðardóttir, Jöklafold 10. Helga Franklínsdóttir, Fannafold 113. Hildur Dís Jónsdóttir, Frostafold 12. Jóhann Eymundsson, Vesturfold 5. Jóhann Rafn Hilmarsson, Fannafold 168. Kristín Ólafsdóttir, Funafold 95. Linda Benediktsdóttir, Laufrima 61. Sigurður Stefánsson, Stakkhömrum 13. Skúli Magnús Sæmundsen, Fannafold 55. Sóley Dögg Hafbergsdóttir, Frostafold 42. Fermingar í Grafarvogskirkju 21. apríl kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Fermd verða: Aron Þór Jóhannsson, Dvergaborgum 2. Auður Elva Vignisdóttir, Dísaborgum 13. Árni Þór Bóasson, Goðaborgum 3. Einar Bjartur Egilsson, Vættaborgum 38. Eyjólfur Fannar Eyjólfsson, Dvergaborgum 5. Finnbogi Karl Bjarnason, Vættaborgum 47. Gerður Erla Tómasdóttir, Vættaborgum 123. Guðbjörn Sævar Ragnarsson, Álfaborgum 25. Helena Kjartansdóttir, Vættaborgum 25. Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir, Dvergaborgum 12. Hlífar Þór Gíslason, Álfaborgum 3. Hörður Axel Vilhjálmsson, Æsuborgum 4. Ingólfur Hannes Leósson, Álfaborgum 27. Íris Erlingsdóttir, (Englandi), Fellsmúla 20. Jakob Reynisson, Jötnaborgum 5. Mikkalína Mekkín Gísladóttir, Garðhúsum 14, Pétur Kristjánsson, Vættaborgum 69. Sandra Einarsdóttir, Vættaborgum 3. Sara Ósk Eiðsdóttir, Dvergaborgum 5. Tinna Dögg Benediktsdóttir, Vættaborgum 32. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Líflegar og skemmti- legar samverur með léttum söngv- um, fræðslu og bæn. Pálmi Sigurhjartarson annast tónlistar- stjórn. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Fermd verður Est- er Eva Gunnarsdóttir, Bandaríkj- unum, Hellulandi 6. Aðalsafn- aðarfundur Bústaðasóknar eftir messu. Kaffiveitingar í boði sókn- arnefndar. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Meðan á messu stendur er barnastund á kirkjuloftinu í umsjá Þorvaldar Víð- issonar æskulýðsfulltrúa. Eftir messu er fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Þorbjörg Guð- mundsdóttir ræðir um líknarþjón- ustu og rætt verður um vorferð fé- lagsins. Æðruleysismessa kl. 20.30. Sr. Anna S. Pálsdóttir pré- dikar. Anna S. Helgadóttir og Bræðrabandið sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kvöldmessa kl. 20. Einfalt form, mikil tónlist. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Ólafur Jóhanns- son. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 14. Prestur sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Organisti Kjart- an Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir og Guðrún Helga Harð- ardóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðs- þjónusta kl. 10.30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa og barna- starf kl. 11. Sigríður Gröndal syng- ur einsöng. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börn- in í safnaðarheimilið, ásamt Gunn- ari, Bryndísar og Ágústu og eiga þar stund með söng og sögum. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Hrund Þór- arinsdóttir stýrir sunnudagaskól- anum með sínu liði. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur, meðhjálpara. Messu- kaffi Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar bíður svo allra yfir í safn- aðarheimilinu á eftir. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Molasopi og djús eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11. 8 til 9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Kammerkór kirkj- unnar syngur. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður hald- inn sunnud. 28. apríl nk. kl. 9 ár- degis. SAFNKIRKJAN Árbæjarsafni: Ferming kl. 14. Fermdur verður Hjálmar Óli Helgason, Dverga- bakka 14. Sr. Guðný Hallgríms- dóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Fermd verða: Margrét Björg jakobsdóttir, Pétur Torfi Guðmundsson, Róbert Vignisson og Tinna Laxdal Gauta- dóttir. Tónlist í umsjón Carls Möller og Önnu Siggu. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syng- ur. Gospelkór Árbæjarkirkju flytur stólvers. Stjórnandi kóranna er Pavel Manásek. Sunnudagaskól- inn verður á sama tíma í safn- aðarheimili kirkjunnar. Eftir guðs- þjónusturnar verður aðalsafnaðarfundur í sal kirkj- unnar. Venjuleg aðalfundarstörf. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Organisti: Jón Bjarnason. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Léttur málsverður í safn- aðarsal eftir messu. Hjónakvöld kl. 20.30. Síðasta hjónakvöld á þess- um vetri. Gestur okkar að þessu sinni verður Sigríður Halldórsdóttir prófessor. Sigríður er prófessor við Háskólann á Akureyri og hefur sér- staklega kynnt sér vitundarónæm- isfræði, sem er fræðigrein sem leitar svara við spurningum um tengsl líkama, sálar og ónæm- iskerfisins. Hún hefur sérstakan áhuga á samböndum milli fólks og hvernig er hægt að efla þau og bæta. Við vitum að margt á eftir að koma á óvart í þessum fyrirlestri. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Fimm ára börn úr Fella- og Hólabrekku- sóknum sérstaklega boðin velkom- in og fá þau afhenta bókina Kata og Óli fara í kirkju. Prestur: Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ás- geirsdóttir leikur á þverflautu. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Umsjón: Ása Björk og Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ásgeirsdóttir leikur á þverflautu. Barnaguðsþjón- usta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón: Ása Björk og Hlín og Bryndís. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkj- unnar þjóna. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og á neðri hæð kirkjunnar kl. 13. Orgelandakt kl. 17. Jón Ólafur Sigurðsson sigur við orgelið. Gréta Jónsdóttir syngur einsöng. Flutt verða verk eftir Schtz, Mendelssohn, Pál Ísólfs- son, Jakob Hallgrímsson J.S. Bach o.fl. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á miðvikudögum kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Kvennakór Kópavogs, sem stofnaður var fyrir skömmu kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Natalía Chow að lokinni pré- dikun. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur og lífleg fræðsla. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Edda Matthíasdóttir Swan predik- ar. Tónlistarhópurinn Worship Plan- et kemur í heimsókn. Sameiginleg máltíð eftir stundina þar sem allir leggja mat á hlaðborð. Gönguferð eftir matinn. Samkoma kl. 20. Tón- listarhópurinn Worship Planet syngur og talar. Lofgjörð- arnámskeið með hópnum verður 25. til 27. apríl (fi. til fö.) á Bílds- höfða 10, 2. hæð. Upplýsingar á skrifstofu kirkjunnar. Allir hjart- anlega velkomnir. Sjónvarpsþátt- urinn „Um trúna og tilveruna“ verð- ur sýndur á Omega þriðjud. kl. 11 f.h., sunnud. kl. 13.30 og mánud. kl. 20. Heimasíðan er: www.krist- ur.is Þar eru nýjar fréttir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11, skipt í deildir, léttur hádegisverður að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyr- irbænir og samfélag á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Tveggja kvölda hjónanámskeið verður hald- ið dagana 24. apríl og 2. maí nk. Nánari upplýsingar á skrifstofu Vegarins virka daga í síma 564- 2355 milli kl. 13 og 16. KLETTURINN: Kl. 11 almenn sam- koma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Ester Jakobsen. Almenn samkoma kl. 16.30. Lof- gjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag- ur kl. 19.30 bæn. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Majór Elsabet Daní- elsdóttir stjórnar. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Katrín Eyjólfs- dóttir talar. Myndagetraun. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Sverrir G. Ármanns- son. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lof- gjörð og orð guðs rætt. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landa- koti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudögum). Laugardaginn 27. apríl: Trúfræðslu barnanna lýkur í dag og hefst hún (og þar með líka barnamessan) aftur í september. Reykjavík - Maríukirkja við Rauf- arsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaginn 21. apríl: Messa á pólsku kl. 15.00 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Mið- vikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Sunnudaginn 21. apríl, kl. 10.30: Ferming tíu unglinga Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Sunnudaginn 21. apríl, kl. 14.00: Ferming tveggja unglinga. Akranes, spítali: Messa kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Laugardaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laug- ardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmanna- eyjum: Kl. 11 fermingarmessa. Kl. 11 snnudagaskólinn í fullu fjöri í Hraunbúðum með þátttöku íbúa. Litlir lærisveinar leiða söng. Kl. 14 fermingarmessa. Kl. 20 æskulýðs- fundur Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur, guð- fræðinema og Jens Guðjónssonar, menntaskólanema. Organisti: Jón- as Þórir. Jón Þorsteinsson HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta með léttu sniði kl. 11. Andrea Gylfadóttir syngur gefandi lög með jasssveiflu við undirleik Kjartans Valdimarssonar. Kór kirkj- unnar syngur lofgjörðarsálma. Org- anisti: Natalía Chow. Prestar: Prestar Hafnarfjarðarkirkju. Opið hús í Strandbergi eftir guðsþjón- ustuna. Sunnudagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyr- arskóla. Skólabíll ekur um Set- bergs- og Hvammahverfi til og frá kirkju. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón Örn, Sig- ríður Kristín, Hera og Edda. Kvöld- vaka kl. 20. Yfirskrift kvöldvökunnar er kirkjan og stjórn- málin. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna í Hafnarfirði mæta og svara spurningunni um það hvort boð- skapur Krists eigi erindi við sam- tímann. Þau sem tala eru eru Gest- ur Svavarsson frá Vinstrihreyfingunni – grænu fram- boði, Hildur Helga Gísladóttir frá Framsóknarflokki, Gunnar Svav- arsson frá Samfylkingunni og Magnús Gunnarsson frá Sjálf- stæðisflokki. Þá flytja prestar kirkj- unnar hugleiðingu um sömu spurn- ingu og leiða bænastund þar sem sérstaklega verður beðið fyrir þeim sem stýra málum bæjarins. Örn Arnarson og hljómsveit leiða söng ásamt kór kirkjunnar. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Bragi J. Ingi- bergsson. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri- Njarðvík): Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 árd. Kór kirkjunnar syng- ur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta á Hlévangi kl. 13. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Guðs- þjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Venjuleg aðalfundarstörf. Sjá sum- aráætlun í Vefriti Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is SELFOSSKIRKJA: Messa, sunnu- dagaskóli og ferming sunnudag kl. 10.30. Ath. breyttur tími. Súpa og brauð eftir messu. Ferming- armessa einnig kl. 14. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11. Baldur Kristjánsson. Net- fang Hjallakirkju www.aknet.is/ gthjons HLÍÐARENDAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. KIRKJUHVOLL: Helgistund sunnu- dag kl. 10.15. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudaginn 21. apríl kl. 13.30. Organisti Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflatarkirkju syngur. Fermd verður: Erna Karen Þórarinsdóttir, Álftagróf, Vík. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Fermingarmessa kl. 14. Organisti Nína María Morávek. Sókn- arprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Drengjakór Nes- kirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURS- prestakall: Prestsbakkakirkja á Síðu: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Prestsbakkakirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti Kristófer Sig- urðsson. Strax að guðsþjónustu lokinni verður aðalsafnaðarfundur sóknarinnar í kirkjunni. Sumardag- urinn fyrsti: Grafarkirkja í Skaft- ártungu. Messa og ferming kl. 14. Fermd verður Gyða Dröfn Grét- arsdóttir, Snæbýli I. Allir hjart- anlega velkomnir. Prestur sr. Bald- ur Gautur Baldursson. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Lok vetr- arstarfsins í kirkjunni. Fermd verða tvö ungmenni, þau Metta Magn- úsdóttir og Halldór Sigurjónsson. Fastagestir úr sunnudagaskól- anum koma og þakka fyrir sig. Molasopi á eftir í safnaðarheim- ilinu. Allir velkomnir. Sóknarprestur HNÍFSDALSKAPELLA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson. Lok sunnu- dagaskólans. Félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa laugardag 20. apríl kl. 13.30. Fermingarmessa sunnudag kl. 13.30. Barnasamvera í kirkjunni kl. 11. SJÓNARHÆÐ, Akureyri: Laug- ardags- og sunnudagskvöld kl. 20: Sameiginlegar samkomur með KFUM og Hjálpræðishernum á Sjónarhæð. Poul Johan Djurhuus frá Færeyjum talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN, Akureyri: Sameiginlegar samkomur með Sjónarhæð og KFUM verða 20. og 21. apríl á Sjónarhæð, Hafn- arstræti 63. Gestur frá Færeyjum, Poul Johan Djurhuus talar. Sam- komurnar hefjast kl. 20 báða dag- ana. Allir hjartanlega velkomnir. (Ath. sunnudagssamkoman fellur niður á Hjálpræðishernum). Mánu- dagur kl. 15: Heimilasamband. All- ar konur velkomnar. Þriðjudagur: Kl. 20 hjálparflokkur. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Fjölskyldusamvera sunnudag kl. 11.30 þar sem allir aldurshópar fá kennslu við sitt hæfi. Níls Gíslason mun prédika. Súpa og brauð í há- deginu. Kl. 16.30 vakning- arsamkoma, Stella Sverrisdóttir prédikar. Fjölbreytt lofgjörð- artónlist, fyrirbænaþjónusta og barnapössun. Allir hjartanlega vel- komnir. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðs- kirkja. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Að- alsafnaðarfundur að messu lok- inni. Mánudagur 22. apríl: Kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur. (Jóh. 16.). Grensáskirkja. Málarar - Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Vertu í góðum höndum! Eitt númer - 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.