Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 70
FÓLK Í FRÉTTUM
70 LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
Í kvöld kl 20 - UPPSELT
4. sýn mi 24. apr kl 20 - UPPSELT
5. sýn fi 25. apr kl 20 - UPPSLET
Su 28. apr. kl. 20 - AUKASÝNING
Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Su 21. apr kl 20 - UPPSELT
Lau 27. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 3. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 26. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: Síðasta sinn
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 21. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 27. apr kl 20 - LAUS SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Su 28. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: síðasta sinn
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Í kvöld kl 20 - UPPSELT
Su 21. apr kl 20 - UPPSELT
Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 27. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 28. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI
VEISLA Í HEILAN DAG
Leikskáldið Þorvaldur Þorsteinsson
Leiksýningar, leiklestur, Vasaleikhús, erindi,
umræður - og veitingar
Lau 27. apríl 2002 kl: 13:00 - 18:30
And Björk, of course ... um kvöldið
PÍKUSÖGUR Á AKUREYRI
Kvos Menntaskólans á Akureyri
Þri 23. apr kl 21
Miðapantanir í síma 4621797
þriðjud. - fimmtud. 17:00-19:00
PÍKUSÖGUR Í FJARÐABYGGÐ
Þri 30. apr á Neskaupsstað
Mi 1. maí á Eskifirði
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
LEIKFERÐ
sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
laugardaginn 20. apríl
föstudaginn 26. apríl
laugardaginn 27. apríl
Síðustu sýningar
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 2525
eða með tölvup. á hugleik@mi.is
Miðasala opin alla sýningardaga
frá kl. 19.00.
Mánud. 22. apríl kl. 19.00 örfá sæti
Miðvikud. 24. apríl kl. 20.00 uppselt
Fimmtud. 25. apríl kl. 20.00 uppselt
Föstud. 26. apríl kl. 20.00 uppselt
Sýningum fer fækkandi
!
"#$
%
&'(
) #
'
24
(:;
&
24
(<# 2(
(=
2=
(4(334
2<
(<6
!
" #$%&'"
)2=
.34((
2<
(:
$
%
$
+ $
(#)
*** +#
Lau. 20. apríl kl. 13.00
Lau. 20. apríl kl. 16.00
Mið. 24. apríl kl. 20.00 - aukasýning
- uppselt
,
-.
&
>
61
%
1
&
> ,
?!1& )
$ 61
% ((
'61
% 55((244
"#/#
-. 0
> # >
!
1% @
23
A<
8
$
B
CCC
Dómnefndina skipuðu Elín
Gestsdóttir, framkvæmdastjóri
Fegurðarsamkeppni Íslands,
Björn Leifsson, eigandi World
Class, Íris Björk Árnadóttir, Miss
Skandinavia 2002 og Queen of
The World 2002, Hulda Há-
konardóttir kaupmaður og Hans
Guðmundsson, sölu- og markaðs-
stjóri á leit.is. Stílisti sýning-
arinnar var Lovísa Aðalheiður
MANUELA Ósk Harðardóttir var
krýnd ungfrú Reykjavík í Broad-
way á fimmtudagskvöld. Erla
Tinna Stefánsdóttir hreppti annað
sætið og Íris Hauksdóttir það
þriðja. Ljósmyndafyrirsætan var
valin Anna Lilja Johansen. Sigríð-
ur Pétursdóttir og Aldís Páls-
dóttir voru valdir vinsælustu
keppendurnir.
Þess má geta að kjóllinn sem
hún kom fram í komst í fréttir á
dögunum. Þessi forláta rauði Ver-
sace-kjóll var nefnilega göf frá
hnefaleikakappanum Mike Tyson
er þau hittust fyrir tilviljun á
förnum vegi í New York.
Guðmundsdóttir en um annan
undirbúning sá Elín Gestsdóttir,
framkvæmdastjóri keppninnar.
Alls tóku 16 stúlkur þátt í
keppninni og munu 8 þeirra halda
áfram og keppa við sigurvegara í
öðrum fegurðarsamkeppnum sem
haldnar hafa verið undanfarið í
öðrum landshlutum í aðalkeppn-
inni um ungfrú Ísland sem verður
haldin á næstunni.
Manúela Ósk er fegurst
Reykjavíkurmeyja
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Hans Guðmundsson, Björn Leifsson og Íris B. Árnadóttir í dómnefnd.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Þær lentu í þremur efstu sætunum.
Manuela Ósk
í Versace-kjólnum
fræga.
Ljósmyndafyrirsætan
Anna Lilja Johansen.