Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 20.04.2002, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. APRÍL 2002 71 Á SMÍÐAVERKSTÆÐI Þjóðleik- hússins var á fimmtudaginn frumsýnt leikritið Veislan. Verk- ið er byggt á hinni rómuðu dönsku „dogma“-kvikmynd Fest- en eftir Thomas Vinterberg sem naut vinsælda þegar hún var sýnd hérlendis í byrjun árs 1999. Uppfærslan er með allnýstár- legu sniði því áhorfendur eru svo að segja staddir í veislunni. Hluti þeirra situr nefnilega til borðs inn á milli leikaranna og gæðir sér á veislumatnum með þeim. Er leikurinn gerður til þess að auka tilfinningu áhorfenda fyrir verkinu og nálægðina við dramatíska atburðarásina sem fer óvænt í gang í 60 ára afmæli hóteleigandans Helga. Það er leikhússtjórinn sjálfur, Stefán Baldursson, sem leikstýrir verkinu og með hlutverkin fara nokkrir af helstu sviðsleikurum þjóðarinnar, þ.á m. Hilmir Snær Guðnason, Arnar Jónsson og Rúnar Freyr Gíslason í burð- arhlutverkum. Verkið hefur fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda, sem eru sam- mála um að það eigi eftir að hljóta góðar viðtökur leik- húsgesta. Frumsýningargestir við veisluborðið og í hefðbundn- um leikhússætum fögnuðu Hilmi Snæ í lok sýningar. Rúrik Haraldsson árn- ar Hilmi Snæ heilla. Elva Ósk Ólafsdóttir, sem leikur í verkinu, fær faðmlag frá Stef- áni Karli Stefánssyni. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Leikurum var fagnað innilega í sýningarlok. Veisluhöld á Smíðaverkstæðinu SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Frábær rómantísk gamanmynd í anda Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist Sýnd kl. 2 og 6. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 8 og 10. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! Eingöngu sýnd í LÚXUS Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Hraði, adrenalín og stanslaus spenna frá leikstjóra Die Hard með Jean Reno (Leon, Crimson Rivers) og Chris Klein (American Pie). Frumsýning Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 10.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l lí l í l i betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2 og 4.10. Mán 6. Ísl. tal. Sun. kl. 4. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Frumsýning Sunnudag kl. 2. Ísl. tal. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 370.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Vit nr. 357. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. 4 Óskarsverðlaun 421-1170  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2. Ísl tal.Sýnd kl.10.20. Bi 16. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 367. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. www.laugarasbio.is Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3 og 5.30. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.