Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 35
K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • g l i t n i r . i s • S í m i 5 6 0 8 8 0 0 Frjáls bílafjármögnun Glitnis kemur flér í samband vi› rétta bílinn • fiú ræ›ur hvar flú tryggir • Ábyrg›armenn allajafna óflarfir • Hagkvæm fjármögnun • Hægt a› fá lánslofor› • Sameiningarlán gó›ur kostur • Einfalt, fljótlegt og flægilegt FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 35 Á AÐALFUNDI Skógræktar- félags Reykjavíkur var undirrit- aður samningur milli Skógrækt- arfélags Reykjavíkur og Skógræktarfélags Íslands um svo kallaðan landgræðsluskóg í Esju- hlíðum. Samkvæmt honum mun félagið fá afhentar án endurgjalds 10.000 plöntur vorið 2002 og jafnmargar 2003 til gróðursetningar í Esju- hlíðum. Jafnframt mun félagið fá áburð til verksins. Í samningnum er ákvæði um framlengingu hans ef landbúnað- arráðuneytið heldur áfram fjár- veitingum til landgræðsluskóga- verkefnisins. Nú hefur verið samþykkt deili- skipulag af jörðunum Mógilsá og Kollafirði, samkvæmt því er svæð- ið skipulagt að mestu sem útivist- arsvæði. Með samningnum á því að verða auðveldara fyrir félagið að vinna að framgangi þess. Ný heimasíða Á fundinum var einnig opnuð formlega ný heimasíða félagsins. Þar eru ýmsar upplýsingar um fé- lagið og þau svæði sem það annast og er með umsjón með. Þau eru Heiðmörk, Esjuhlíðar, Hvamms- mörk, Reynivellir og Fellsmörk. Slóðin að nýju síðunni er www.skograekt.is Fundargestum gafst einnig kostur á að hlýða á erindi sem Sig- mundur Guðbjarnason prófessor flutti um rannsóknir á íslenskum lækningajurtum, segir í fréttatil- kynningu. Landgræðsluskóg- ur í Esjuhlíðum 400.000. Leikskólinn Lækjarborg, Svala Ingvarsdóttir. Má ég vera með? kr. 350.000. Jóna E. Pétursdóttir, Hrönn Pálmadóttir og Þórdís Þórðardótt- ir. Út um mó, inn í skóg kr. 350.000. Leikskólinn Álfheimar, Kristín Norðdahl. Snilliheimar kr. 300.000. Björg V. Kjartansdóttir, Jóna Björk Jóns- dóttir og Kirsten Lybæk Vangs- gaard. UT í starfi leikskólans kr. 200.000. Leikskólinn Klappir, Alfa Björk Kjartansdóttir. Vefurinn sem upplýsingabrú milli leikskóla og heimila kr. 200.000. Hjallastefnan ehf. v/leik- skólans Hjalla, Ása og Reykjakots, Margrét Pála Ólafsdóttir. Menningarlegur margbreytileiki kr. 200.000. Leikskólinn Iðavöllur, Sigríður Síta Pétursdóttir. Að næra hjartað. Breyttar áherslur í samskiptum starfsfólks við börnin kr. 200.000. Leikskólinn Norðurberg, Arndís Kjartansdóttir. Lífsleikni í leikskóla kr. 200.000. Leikskólarnir Sunnuból, Síðusel og Krógaból, Sigríður Síta Pétursdótt- ir. Gaman saman kr. 150.000. Leik- skólinn Víðivellir, Ásta S. Lofts- dóttir. Sköpun með íslenskum skógar- viði kr. 150.000. Lilja Oddsdóttir, f.h. Sólstafa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.