Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 35

Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 35
K i r k j u s a n d i • 1 5 5 R e y k j a v í k • g l i t n i r . i s • S í m i 5 6 0 8 8 0 0 Frjáls bílafjármögnun Glitnis kemur flér í samband vi› rétta bílinn • fiú ræ›ur hvar flú tryggir • Ábyrg›armenn allajafna óflarfir • Hagkvæm fjármögnun • Hægt a› fá lánslofor› • Sameiningarlán gó›ur kostur • Einfalt, fljótlegt og flægilegt FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 35 Á AÐALFUNDI Skógræktar- félags Reykjavíkur var undirrit- aður samningur milli Skógrækt- arfélags Reykjavíkur og Skógræktarfélags Íslands um svo kallaðan landgræðsluskóg í Esju- hlíðum. Samkvæmt honum mun félagið fá afhentar án endurgjalds 10.000 plöntur vorið 2002 og jafnmargar 2003 til gróðursetningar í Esju- hlíðum. Jafnframt mun félagið fá áburð til verksins. Í samningnum er ákvæði um framlengingu hans ef landbúnað- arráðuneytið heldur áfram fjár- veitingum til landgræðsluskóga- verkefnisins. Nú hefur verið samþykkt deili- skipulag af jörðunum Mógilsá og Kollafirði, samkvæmt því er svæð- ið skipulagt að mestu sem útivist- arsvæði. Með samningnum á því að verða auðveldara fyrir félagið að vinna að framgangi þess. Ný heimasíða Á fundinum var einnig opnuð formlega ný heimasíða félagsins. Þar eru ýmsar upplýsingar um fé- lagið og þau svæði sem það annast og er með umsjón með. Þau eru Heiðmörk, Esjuhlíðar, Hvamms- mörk, Reynivellir og Fellsmörk. Slóðin að nýju síðunni er www.skograekt.is Fundargestum gafst einnig kostur á að hlýða á erindi sem Sig- mundur Guðbjarnason prófessor flutti um rannsóknir á íslenskum lækningajurtum, segir í fréttatil- kynningu. Landgræðsluskóg- ur í Esjuhlíðum 400.000. Leikskólinn Lækjarborg, Svala Ingvarsdóttir. Má ég vera með? kr. 350.000. Jóna E. Pétursdóttir, Hrönn Pálmadóttir og Þórdís Þórðardótt- ir. Út um mó, inn í skóg kr. 350.000. Leikskólinn Álfheimar, Kristín Norðdahl. Snilliheimar kr. 300.000. Björg V. Kjartansdóttir, Jóna Björk Jóns- dóttir og Kirsten Lybæk Vangs- gaard. UT í starfi leikskólans kr. 200.000. Leikskólinn Klappir, Alfa Björk Kjartansdóttir. Vefurinn sem upplýsingabrú milli leikskóla og heimila kr. 200.000. Hjallastefnan ehf. v/leik- skólans Hjalla, Ása og Reykjakots, Margrét Pála Ólafsdóttir. Menningarlegur margbreytileiki kr. 200.000. Leikskólinn Iðavöllur, Sigríður Síta Pétursdóttir. Að næra hjartað. Breyttar áherslur í samskiptum starfsfólks við börnin kr. 200.000. Leikskólinn Norðurberg, Arndís Kjartansdóttir. Lífsleikni í leikskóla kr. 200.000. Leikskólarnir Sunnuból, Síðusel og Krógaból, Sigríður Síta Pétursdótt- ir. Gaman saman kr. 150.000. Leik- skólinn Víðivellir, Ásta S. Lofts- dóttir. Sköpun með íslenskum skógar- viði kr. 150.000. Lilja Oddsdóttir, f.h. Sólstafa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.