Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 41
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 41 Til sölu glæsilegt einbýlishús, 245 m², byggt 1988. 5 svefnherbergi, 2 bað- herbergi, tvöfaldur bílskúr og 40 m² tómstundarými á neðri hæð. Áhv. 5,6 millj. Laust strax. 250 m í alla þjónustu, íþróttahús og sundlaug. Á Flúðum er: Góður skóli og leikskóli. Góð heilsugæsla. Stutt á golfvöll og í aðra útivist. Næg atvinna, mikil uppbygging og gott mannlíf. Uppl. í síma 486 6632 eða hjá fasteignasölunni Árborgum, sími 482 4800. Á FLÚÐUM Glæsilegt ca. 150 fm nýtt skrifstofuhúsnæði m. sérinn- gangi til leigu. Getur losnað fljótlega. Óhindrað sjávarút- sýni. Frábær staðsetning. Allarnánari upplýsingar veitir Franz í síma 893-4284. Til leigu við Sæbraut Höfum í einkasölu þekkta - barna- og unglingafataverslun Upplýsingar gefur Magnús einungis á skrifstofu www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Verslunin er með heimsþekkt vörumerki og er búin að vera í eigu sömu aðila mjög lengi. Verslunin er rekin sem sérverslun og er ein sú stærsta á sínu sviði. Góð innkoma og miklir möguleikar fyrir rétta aðila. Sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. Til sölu Garðyrkjustöð í Hveragerði Jón Hólm Stefánsson Sími 896 4761 Umboðsmaður Suðurlandi Fasteignasalan Hóll er með til sölu vel rekna garðyrkjustöð, sem hentar mjög vel fjöl- skyldu og hefur skilað góðri afkomu. Garðyrkjustöðin er um 1.700 fm, byggð á árun- um 1979 til 1985. Stöðinni hefur verið vel við haldið og er í góðu ástandi og fullum rekstri. Grænmetið er ræktað í vikri og er mjög fullkomin, sjálfvirk vökvun í stöðinni fyrir vatn og áburð. Eingöngu notuð rúlluborð, sem gerir alla vinnu þægilegri. Þá eru í stöðinni nánast nýjir ljósalampar. Í stöðinni voru framleidd um 25 tonn af papriku á síðasta ári; um um 17.000 hyesentur fyrir jólin, ásamt jólatúlípönum. Þá voru ræktað- ir um 40.000 túlípanar fyrir bónda- og konudaginn og páskana, ásamt um 25.000 páskaliljum. Upplýsingar um stöðina gefur umboðsmaður Hóls á Suðurlandi, Jón Hólm Stefánsson, í síma 896-4761. SUMARHÚS Á SPÁNI Til sölu glæsilegt einbýlishús á suðurströnd Spánar. Húsið er ca 110 fm að grunnfl. mjög vel við haldið. Stór stofa með arni. Eldhús. Tvö svefnherbergi, Öll húsgögn fylgja. Lóðin er rúmlega 500 fm eignarlóð. Verð 180.000 evrur. Getum útvegað allt að 75% lán til 20 ára með góðum vöxtum. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. eða á box(att)mbl.is fyrir 20. maí merkt: „Spánn—12286“. Nánari upplýsingar í síma 0034 650 379 221 FASTEIGNASALA HÁTÚNI 6a SÍMI 512 1212 FAX 512 1213 BÁSBRYGGJA - OPIÐ HÚS Fjárfesting til framtíðar Einstakt hús við Básbryggju 33, teiknað af Valdísi Bjarnadóttur, er í einka- sölu hjá fasteignasölunni Foss. Húsið er 5 herbergja raðhús ástamt eldhúsi með borðstofu, tveimur baðherbergjum og tvöföldum innbyggðum bílskúr. Í stofu er mikil lofthæð og fallegir bogadregnir útsýnisgluggar. Mahóný skraut-arinn með marmara og tveir stórir amerískir stofustólar fylgja kaup- unum. Hér er um að ræða eitt af fáum húsum í Bryggjuhverfi í Grafarvogi, þar sem stórar garðsvalir snúa í vestur með útsýni yfir hafflötinn og sundin blá. Einstök veðursæld jafnt á sumrum sem vetrum. Kyrrð og ró skammt frá miðbæ Reykjavíkur. Brunabótamat rúmar 20 millj. Tilboð óskast. Við bjóðum ykkur velkomin í Básbryggju 33 að líta á eignina sunnu- daginn 12. maí milli kl. 15-17. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SÚLUHÖFÐI 23 - MOSFELLSBÆ Opið hús í dag frá kl. 14-17 OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14 Nýtt og glæsilegt, nær fullbúið 337 fm einbýlishús á 2 hæðum með tvöföldum bílskúr og 60 fm aukaíbúð á jarðhæð. Vandaðar innrétt- ingar og panelklædd loft með halogen-lýsingu. Fallegur arinn í stofu. Stórt baðherbergi með hornbaðkari, saunaklefa o.fl. Bráða- birgðagólfefni að mestu. 37 fm svalir með frábæru útsýni. SVAVA OG GUÐMUNDUR SÝNA HÚSIÐ Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. RÁNARGATA 29 - SÉRHÆÐ Opið hús í dag frá kl. 15-17 Sjarmerandi og mikið endurnýjuð 116 fm sérhæð og kjallari auk sameignar í fallegu, virðulegu og vel staðsettu tvíbýlishúsi með sál og sögu á einum besta stað á Rán- argötu, rétt við Stýrimannastíg. Margir nýtingarmöguleikar, t.d. aukaíbúð o.fl. Verð 17,9 millj. ANNA SÝNIR ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 15 OG 17. ganga frá bókinni sem hana lang- aði til að fá gefna út. Þótt ég hafi þekkt hana alla hennar ævi opnaði hún mér nýja sýn og nýjar víddir tilfinningalífs síns og hugsunar. Mér varð ljóst að hún var óvenju vel gefin, skörp í hugsun, en einnig forvitin og leitandi. Þannig eru þeir gjarnan sem þora að horfast í augu við örvæntingu og vonbrigði, reyna bæði súrt og sætt, fagurt og afskræmt, en verða jafnframt fyrir hugljómun við þá reynslu. Hún sýndi mér mikið traust og það voru forréttindi mín að fá að fylgja henni þennan tíma. Ég kveð hana nú með trega og bið góðan Guð að hugga eiginmann hennar, Guðmund, foreldra hennar og systkini og hina mörgu vini hennar. Ég er þátttakandi í sorg þeirra og söknuði. Jón Bjarman. Mig langar með nokkrum orðum að kveðja og þakka fyrir að hafa haft tækifæri til að kynnast og um- gangast hana Þóru Snorradóttur. Þóra var ein sú almennilegasta kona sem ég hef kynnst. Ég kynnt- ist henni árið 1999 þegar ég gekk í grunnskóla í Kópavogi, en hún var þá námsráðgjafi þar. Ég hafði átt í erfiðleikum um tíma, því ég missti móður mína árið 1996. Þóra var barnlaus en á alveg yndislegan eig- inmann, sem gerði svo margt fyrir hana og hjálpaði henni svo mikið. Við reyndum að hittast helst tvisv- ar í viku, ef ekki oftar, og við vor- um alltaf í símasambandi. Við gerðum svo óteljandi margt saman á þessum tíma. Sumarið 2001, í byrjun júní, fórum við og eiginmaður hennar út til Barcelona og gistum hjá góðum vini Þóru heitinnar. Við dvöldum þar í tvær vikur og þessi tími er eftirminni- legur eins og allur sá tími sem ég átti með henni. Hún var svo félagslynd og lífs- glöð, enda var hún umkringd ást- vinum sínum og nánustu vinum. Ég mun alltaf líta mikið upp til hennar Þóru elskunnar, því ég er henni mjög þakklát fyrir að hafa komið inn í líf mitt. Hún breytti svo mörgu hjá mér, ég varð miklu jákvæðari og hamingjusamari. Og hún var svo sterk og jákvæð sjálf, hún barðist svo vel fyrir öllu. Ég mun alltaf geyma minning- arnar um hana í hjarta mínu. Í rauninni lít ég á hana sem eins konar stjúpmóður mína, enda stóð hún sig vel í því hlutverki. Þóra kynnti mig alltaf sem stjúpdóttur sína og hugsaði svo vel um mig. Það fá ekki allir tækifæri til að kynnast svona frábærri mann- eskju. Hún átti marga góða vini og skyldfólk, sem ég veit að finnst mjög erfitt að missa hana, eins og mér líður þessa dagana. Ég á erfitt með að halda aftur af tárunum þegar ég skrifa þessa grein. Ég vil þakka þér Þóra fyrir að hafa tekið mig að þér og hugsað svona vel um mig eins og þú gerir við alla, því þér þykir svo vænt um þitt fólk. Ég kveð þig elsku hjartað mitt, með söknuð í hjarta og minningar í huga. Og ég vona að þér líði mun betur þar sem þú ert núna. Ég mun aldrei gleyma þér. Foreldrum hennar, stjúpmóður, systkinum, Guðmundi eiginmanni hennar, vinum og vandamönnum sendi ég mínar innilegustu sam- úðarkveðjur. Guð verndi ykkur og blessi góðar minningar. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (Vald. Briem.) Rósa Kristín Garðarsdóttir.  Fleiri minningargreinar um Þóru Snorradóttur bíða birt- ingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. VIÐSKIPTI mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.