Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 12.05.2002, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 51 DAGBÓK Árnað heilla STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake NAUT Afmælisbörn dagsins: Þú ert ákveðinn og skjót- ráður og átt því að eiga auð- velt með að ná markmiðum þínum í framtíðinni. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú hefur átt í ákveðnum erfiðleikum sem nú eru að baki. Njóttu þess að hafa haft betur og gerðu þér dagamun með þínum nán- ustu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Vertu óspar á að sýna öðr- um hæfileika þína því það þjónar þínum tilgangi best. Reyndu samt ekki að gera allt upp á eigin spýtur í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Það er gott að þekkja sín eigin takmörk og þá ekki síður að virða þau þegar á það reynir. En ástæðulaust er að prófa þau á hverjum degi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú þarft að laga hugmyndir þínar að því sem er fram- kvæmanlegt. Það hefur ekkert upp á sig að berja höfðinu við steininn hvað þetta snertir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ekki láta græðgina bera þig ofurliði. Það er allt í lagi að sækja það sem réttmætt er, en óhóf kann ekki góðri lukku að stýra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Mundu að það sem þú gerir hefur sínar afleiðingar fyrir sjálfan þig og aðra. Hafðu þetta hugfast þegar þú gengur fram á vettvangi dagsins. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú átt auðvelt með að koma málum þínum á framfæri en mundu að segja ekkert á kostnað annarra því það er þér ekki til framdráttar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hættu að bera þig saman við annað fólk því engir tveir eru eins. Gerðu hlut- ina bara á þeim hraða sem þér hentar. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Finndu þér áhugamál því þá er möguleiki á að kynnast nýju fólki og allt verður auðveldara. Láttu eirðar- leysið ekki ná tökum á þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að öðlast frið með sjálfum þér áður en þú hjálpar öðrum. Leystu því eigin vandamál áður en þú fæst við vanda annarra. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Láttu ekki öfund annarra skemma fyrir þér. Haltu þínu striki því sumum er ekki sjálfrátt vegna eigin mistaka. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Eitthvert vandamál skýtur upp kollinum heima fyrir. Það ríður á miklu að þú sért til staðar að leysa málið og sért snöggur að því. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 70 ÁRA afmæli. Í dag,sunnudaginn 12. maí, er sjötugur Hilmar Jónsson, rithöfundur og formaður FEB á Suðurnesjum. Hann og eiginkona hans, Elísabet Jensdóttir, taka á móti gest- um í KK-húsinu við Vestur- braut, Keflavík, í dag kl. 15– 18. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. mars í Los Angel- es Þuríður Henrysdóttir og Andri Rafnsson. Heimili þeirra er í Hammarløv 46, 23194 Trelleborg, Svíþjóð. EVRÓPUMÓT fer fram um miðjan júní í Salso- maggiore á Ítalíu og æfa landslið Íslands nú af kappi fyrir komandi átök. Spil dagsins kom upp á landsliðsæfingu opna flokksins á mið- vikudaginn: Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♠ Á97 ♥ KG1072 ♦ 10975 ♣Á Suður ♠ K108654 ♥ 43 ♦ ÁK2 ♣G9 Vestur Norður Austur Suður – – Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Hvernig er best að spila fjóra spaða með tíguldrottningu út? Spilið er sterkt, en alls ekki öruggt. Hættan er sú að vörnin fái tvo slagi á hjarta, einn á tígul og einn á tromp. Hið fyrsta sem kemur í hugann er að drepa á tígulás, spila laufi á ás, taka tvo efstu í spaða og trompa lauf. Spilinu er nú lokið er trompið hefur skilað sér 2-2, en ef ekki, er enn möguleiki á að fá slag á tígul eða hjarta. Þessi leið var reynd á tveimur borðum og gafst ekki vel: Norður ♠ Á97 ♥ KG1072 ♦ 10975 ♣Á Vestur Austur ♠ DG2 ♠ 3 ♥ 85 ♥ ÁD96 ♦ DG64 ♦ 83 ♣D1032 ♣K87654 Suður ♠ K108654 ♥ 43 ♦ ÁK2 ♣G9 Við nánari skoðun er líklega betra að spila strax hjarta að blindum í öðrum slag. Tvennt vinnst með því: Ef vestur á ásinn en ekki drottn- inguna gæti hann farið á taugum og tekið slaginn af ótta við einspil hjá sagnhafa. En hitt er kannski mikilvægara að með þessu móti gæti unnist tími til að fría nið- urkast fyrir þriðja tígul- inn heima. Í þessari legu tekur austur gosa blinds með drottningu og spilar tígli. Sagnhafi fer upp með kónginn, tekur tvo efstu í trompi og spilar aftur hjarta. Austur lendir inni, en á ekki tíg- ul til. Hann spilar vænt- anlega laufi og nú getur sagnhafi henti tígultvist- inum niður í hjartatíu og þriðja tromp blinds sér fyrir laufgosanum. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson LJÓÐABROT HEIÐLÓARKVÆÐI Snemma lóan litla í lofti bláu „dírrindí“ undir sólu syngur: „Lofið gæzku gjafarans, grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó. Börnin smá í kyrrð og ró heima í hreiðri bíða. Mata ég þau af móðurtryggð, maðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða.“ - - - Jónas Hallgrímsson Reiðskólinn Hrauni 2002 Reiðskóli fyrir 10-15 ára Upplýsingar í síma 897 1992 Skoðið vefsíðu reiðskólans www.vortex.is/reidskoli/ Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi þar sem hestamennskan hefst                                !"#$#%" Bjóðum RC íbúðarhús, sumarhús og fjölnotahús, stór og lítil RC Hús, Sóltún 3, 105 Rvík. s. 511 5550 Veffang: www.rchus.is Netfang: rchus@rchus.is Vegna nýrra samninga á efni og hönnun tilkynnum við nú allt að 1,5 millj. króna VERÐLÆKKUN á sumarhúsum, frá og með 13. maí 2002. Höfum yfir 60 teikningar af sumarhúsum og á annað hundrað teikningar af íbúðarhúsum. VERÐLÆKKUN! Þetta hús lækkar um kr. 1,500,000.- Ármúla 36 • 108 Reykjavík Sími 568 8866  Málum rispurnar, ekki bílinn.  Sparar tíma og peninga.  Bíllinn tilbúinn samdægurs. Hjólkó, Smiðjuvegi 26, sími 557 7200. Frábærar rispuviðgerðir á bílalakki                           NOTARÐU GLERAUGU EÐA SNERTILINSUR TIL AÐ SJÁ FRÁ ÞÉR? Fyrirlestur um LASIK augnaðgerðir Miðvikudaginn 15. maí kl. 18:00 verður haldinn fyrirlestur um LASIK og skyldar laseraugnaðgerðir í húsakynnum Sjónlags hf. á annarri hæð í Spönginni 39, Grafarvogi (við hliðina á World Class og nýju heilsugæslustöðina). Sjónlag hf., Laserstöð og augnlæknastofa, Spöngin 39, 112 Reykjavík, sími 577 1001. Með morgunkaffinu Fyrirgefðu, en er konan mín hér hjá þér? 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Bc5 8. a4 h6 9. Rc3 b4 10. Rd5 d6 11. Be3 Rd4 12. Rxd4 exd4 13. Bd2 Rxd5 14. Bxd5 Bxd5 15. exd5 O-O 16. b3 Dd7 17. Df3 a5 18. Hae1 Hae8 19. h4 He5 20. Bf4 He7 21. Hxe7 Dxe7 22. h5 He8 23. Bd2 Dd7 24. He1 He5 25. Kf1 De8 26. He2 Da8 27. Bf4 Hxe2 28. Kxe2 Dc8 29. Bd2 f5 30. Kf1 Dd7 31. g3 Bb6 32. Kg2 Kh7 33. Kh3 Kh8 34. Kg2 Kh7 35. Bf4 Kh8 36. Kh3 Df7 37. Bc1 Dd7 38. Bd2 Kh7 39. Kh2 Kh8 40. Be1 De8 41. Bd2 Dd7 42. Bf4 De7 43. Kh3 Df7 44. g4 fxg4+ 45. Kxg4 Dd7+ 46. Kg3 Df5 47. Bd2 De5+ 48. Kg4 Kg8 49. Bf4 De1 50. Kg3 Db1 51. Kg2 Dxc2 52. De4 Dxb3 Staðan kom upp á Reykjavík- urskákmótinu SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. sem fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Eric Lobron (2.517) hafði hvítt gegn búlg- örsku skákmeynni Antoa- neta Stefanova (2.451). 53. Bxh6! gxh6 54. De8+ Kg7 55. De7+ Kg8 56. De8+ Kg7 57. Dg6+ Kf8 58. Dxh6+ Í drottningarendatöflum skipta frípeð jafnan mun meira máli en liðsmunur. Í framhaldinu tekst svörtum ekki að ráða við h-peð hvíts. 58...Ke7 59. Dg5+ Ke8 60. h6 Dxd3 61. Dg8+ Kd7 62. De6+ Kd8 63. Dg8+ Kd7 64. Dg7+ Kc8 65. h7 De4+ 66. Kg3 d3 67. h8=D+ Kb7 68. Dgf8 Bxf2+ 69. Dxf2 Dxd5 70. Df3 og svartur gafst upp.            
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.