Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.05.2002, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 43 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Höfum fengið til sölu nýlegan sumarbústað í landi Dagverðarness í Skorra- dal með glæsilegu útsýni yfir vatnið. Bústaðurinn er vel staðsettur innst í botnlanga og skiptist í stofu með svefnkróki, opið eldhús, 2 herb. og w.c. með sturtu. Baðherbergi. Pallur til suðurs og vestur. Skógi vaxin lóð frá náttúrunnar hendi. Verð 11,5 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Sumarbústaður í Skorradal FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Mikið endurnýjað 163 fm einbýlishús á einni hæð auk 42 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, flísalagt gesta wc, hol, þvottaherbergi með geymslu innaf, eldhús með nýl. innréttingu úr kirsuberjaviði, stóra stofu auk borðstofu, fjögur herbergi og endurnýjað baðherbergi. Arinn í stofu. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 5,4 millj. o.fl. Verð 23,5 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. Verið velkomin. Smáraflöt 1, Garðabæ Opið hús í dag frá kl. 14-17 SKIPHOLT 17 - SKRIFSTOFUHÆÐ Til leigu eða sölu góð 226 fm skrifstofuhæð á 2. hæð. Skiptist í huggulega móttöku, nokkur rúmgóð afstúkuð skrifstofuherbergi og tvö nokkuð stór opin vinnurými. Hæðin er vel innréttuð, niðurtekin loft og góð lýsing. Verð 17 millj. Sanngjörn leiga, kr. 750 per fm. jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 Opið í dag, sunnudag, l www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, BLÁHAMRAR - GR.VOGI Fallega inn- réttuð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, um 85 fm, ásamt merktu stæði í bílsk. Sér- geymsla, falleg gólfefni og suðursvalir. Góðir skápar. Verð 14,5 millj. 2051 FAGRIHJALLLI - KÓP. Fallegt tveggja hæða parhús á mjög góðum stað. Stórar svalir, bílsk. Rúmgott eldh. Verð 20,9 millj. 2057 MELBÆR - RAÐH. Fallegt og huggulega innréttað raðhús á tveimur hæðum ásamt séríbúð í kjallara og sérbyggðum bílskúr (23 fm). Stærð samt. 254 fm. 2058 OFANLEITI Rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli með sérinngangi. Suð-vestursvalir út frá stofu. Verð 11,3 millj. 2003 REYRENGI Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngangi í litlu fjölbýli. Eigndur eru að leita að stærri eign. Verð 11,6 millj. 2056 ANDVARAVELLIR Hesthús úr timbri á þessum vinsæla stað í Garðabæ. Nánari uppl. veitir Dan í síma 896 4013. Erum með 3 einbýlishús á glæsilegum útsýnisstöðum í Garðabæ. Húsin eru öll rúmlega fokheld og seljast í núverandi ástandi. Hús- in eru í Steinási, Skrúðási og Tunguási. Nánari uppl. á skrifstofu. Verið velkomin – það er heitt á könnunni! HESTHÚS GARÐABÆR - NÝBYGGINGAR Á ÚTSÝNISSTÖÐUM Glæsilegt ca 400 fm skrif- stofu og lagerhúsnæði í þessu nýlega húsi, eignin skiptist í stórt skrifstof- urými, góður sýningarsal- ur og stórlager, tvær góð- ar innkeyrsludyr. Laust fljótlega. Allar upplýsingar veitir Franz á Hóli sími 893 4284. Til leigu á Smiðjuvegi OPIÐ HÚS Híbýli fasteignasala, Suðurgötu 7, sími 585 8800 og 864 8800 BÁRUGRANDI 7 MEÐ BÍLSKÝLI (íbúð 03-01) Vorum að fá í sölu mjög skemmti- lega 87 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Mjög stutt í alla þjónustu svo sem skóla, leikskóla og verslanir. Stór stofa og borðstofa með suður- svölum, 2 góð svefnherbergi með skápum. Parket á gólfum. Laus strax. Áhv. 7 millj. bygg.sj. og húsbréf afborganir 42 þúsund á mán. Verð 13,5 millj. Björn Ingi tekur á móti ykkur í dag milli 15.00 og 17.00. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraun- seli, Flatahrauni 3, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Það vantar fleira fólk í brids. Mæting kl. 13.30 Spilað var 30. apríl. Þá urðu úr- slit þessi: Sveinn Jensson - Jóna Kristinsdóttir 84 Árni Guðmundss. - Hera Guðjónsdóttir 81 Sófus Berthelsen - Jón Sævaldsson 77 Sigurður Jóhannss - Jón Gunnarsson 75 3. maí. Ásgeir Sölvason - Einar Sveinsson 89 Sófus Berthelsen - Hermann Valsteinss. 85 Einar Ólafsson - Jón Sævaldsson 75 Jón Ó. Bjarnason - Jón R. Guðmudsson 71 Guðm. Guðmundss - Sigurlína Ágústsd. 71 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 6. maí sl. var spil- aður 1 kvölds tvímenningur Mitch- ell. 22 pör mættu. Meðalskor 270 stig. Röð efstu para í N/S: Eyvindur Magnúss. – Sigurvin Ó. Jónss. 307 Valdimar Sveinss. – Óli Bj. Guðmundss.299 Vilhjálmur Sig. – Hermann Lárusson 296 Guðm. K. Steinbach – Bjarni Guðnason290 Besta skor í A/V: Gróa Guðnadóttir – Friðrik Jónsson 325 Jón St. Ingólfsson – Jens Jensson 305 Unnur Sveinsd. – Inga L. Guðmundsd. 291 Ómar Olgeirss. – Kristinn Þórisson 283 Guðrún Jörgensen – Guðlaugur Sveinss. 283 Þar með lauk spilakeppnum hjá okkur þetta vor. Sendum spilurum um land allt bestu óskir um gleðilegt sumar. Sveit Hreins Magnússonar vann Siglufjarðarmótið í sveitakeppni Níu sveitir börðust um Siglu- fjarðarmeistaratitilinn í sveita- keppni árið 2002. Eftir mjög jafna lokabaráttu urðu úrslit þau að sveit Hreins Magnússonar stóð uppi sem sigurvegari. Með Hreini spiluðu: Friðfinnur Hauksson, Anton og Bogi Sigurbjörnssynir og Guðmundur Árnason. Annars urðu úrslit þessi: Sv. Hreins Magnússonar 184 Sv. Íslandsbanka hf. 176 Sv. Birgis Björnssonar 162 Sv. Guðlaugar Márusdóttur 159 Síðasta mót vetrarins var 3ja kvölda firmakeppni með þátttöku 47 fyrirtækja og stofnana, sem stjórn Bridsfélagsins vill færa bestu þakkir fyrir þátttökuna. Spilaður var tvímenningur. Lokaúrslit urðu þau að sigur- vegari varð Byggingafélagið Berg hf. með 569 stig, spilarar: Stefán – Þorsteinn, Ólafur – Guðlaug, Stef- án – Þorsteinn. Í öðru sæti varð Olís hf. með 563 stig, spilarar: Stefán – Þorsteinn, Kristín – Guð- rún, Hreinn – Friðfinnur. Í 3ja sæti urðu HD vélar ehf. með 557 spil, spilarar: Stefán – Þorsteinn, Bogi – Anton, Hreinn – Friðfinn- ur. Úrslit 3ja kvölda tvímennings firmakeppninnar urðu þessi: Stefán Benediktss. – Þorsteinn Jóh. 571 Sigurður Hafliðas. – Sigfús Steingrímss. 524 Anton Sigurbjörnss. – Bogi Sigurbj. 522 Ólafur Jónsson – Guðlaug Márusdóttir 318 Vetrarstarfinu lauk síðan með glæsilegu lokahófi föstudaginn 3. maí, þar sem vel var veitt í drykk og mat, auk glæsilegrar verðlauna- afhendingar. Þar var bronsverðlaunameistari félagsins starfsárið 2001–2002 heiðraður að vanda með sæmd- arheitinu besti spilari félagsins á vetrinum. Þá nafnbót hlaut að þessu sinni Hreinn Magnússon sem hlaut 466 stig, í öðru sæti með 401 stig varð Sigfús Steingrímsson og í því þriðja Anton Sigurbjörns- son með 399 stig. Stjórn Bridsfélags Siglufjarðar sendir öllum bridsspilurum bestu sumarkveðjur með þakklæti fyrir skemmtilegan spilavetur. Sumarbrids að hefjast Sumarspilamennskan hjá Brids- sambandi Íslands, hefst nk. þriðju- dagskvöld kl 19. Í boði verða eins kvölds keppni og verður spilað fimm daga vikunn- ar, mán.–fös., en frí laugardaga og sunnudaga. Spilað er í nýju húsnæði Brids- sambandsins í Síðumúla 37 og er alltaf byrjað á sama tíma, klukkan 19. Allir spilarar eru hvattir til að láta sjá sig en hjálpað er til við myndun para ef spilarar mæta stakir. Umsjón með Sumarbrids hefur Matthías Þorvaldsson og mun hann hafa valinn hóp með sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.