Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 59

Morgunblaðið - 12.05.2002, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MAÍ 2002 59 betra en nýtt Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Mán kl. 5.45, 8, 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd sunnud kl. 5.50. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.10. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV  SV Mbl Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 379 DENZEL WASHINGTON JOHN Q.Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl.8. B.i. 12. Vit 375. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Vit 379. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Frumsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Vit 379. Sýnd kl. 3.15, 5.45, 8 og 10. B. i. 10.Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Frumsýning 1/2kvikmyndir.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13.30. 5 hágæða bíósalir Yfir 35.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Enskt tal. Sýnd kl. 2, 3, 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.30. Mán kl. 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.45. B. i. 10 ára. kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Mán kl. 5, 7.30 og 10.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30. HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR I I J Í Í I. I  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is 1/2RadioX  DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Mán kl. 10.30. B.i. 16. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Mán kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2, 4, og 6. Mán kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 Mán kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6 Ísl. tal. 25.000 áhorfendur á aðeins einni viku! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV HALLUR Ingólfsson hefur gælt við sveit sína XIII allt síðan fyrstu tón- leikarnir voru haldnir, 13. maí, árið 1993. Fyrsta breiðskífan, Salt, kom út 1994 og árið eftir kom Serpentyne út. Tengslum erlendis var komið á, nán- ast frá byrjun, og sveitin er vel þekkt í Evrópu á meðal áhugamanna þar um þyngri tegundir rokks. Síðan hafa liðið mörg ár eins og maðurinn sagði. Hallur hefur verið upptekinn við tónsmíðar undanfarin ár og hefur m.a. samið mikið fyrir Ís- lenska dansflokkinn en einnig fyrir kvikmyndir, sjónvarpsmyndir og leik- hús. En á morgun verður kynnt, með pomp og prakt, ný plata frá XIII eða TH1RT3EN eins og það er skrifað á gripnum nýja sem heitir Magnifico Nova. Þar spilar Hallur sjálfur á öll hljóðfæri en platan er gefin út af franska fyrirtækinu XIIIbis (Treize Bis), sem er stærsta óháða útgáfan þar í landi, og kemur platan út í allri Evrópu. Hughraust Jæja...hvar hefur nú Hallur XIII alið manninn öll þessi ár? „Já, ég get sagt þér að ég byrjaði á þessari plötu þrisvar sinnum. Ég byrjaði alltaf upp á nýtt og á heilmik- inn stafla af böndum í kjallaranum! Ég fór að leita fyrir mér erlendis með útgáfu og það tók sinn tíma ... einnig vantaði mig utanaðkomandi hvata til að halda mér við efnið. Það er alltaf betra að markmiðið sé skýrt. Síðan landaði ég samningi við Frakkana og þá fóru hlutirnir loks að gerast fyrir alvöru. En það komst ekki í höfn fyrr en ég fór sjálfur út og talaði við menn, augliti til auglitis.“ Hvernig hefur XIII/Þrettán/ TH1RT3EN breyst í gegnum árin? „Hún fylgir í raun litnum á umslög- unum. Þetta hefur svona verið að lýs- ast upp með tímanum. Tónlistin er að verða aðgengilegri, án þess þó að verða markaðsvæn. Þetta er svona að skýrast mætti segja. Þessi plata er til- raunakenndari en hinar en ég hef lært alveg gríðarlega mikið á síðustu árum, enda haft tækifæri til að vinna mismunandi hluti og oft þá með mjög hæfileikaríku fólki. Maður er orðinn hugrakkari og ófeiminn við að leita á ný mið.“ Er erfitt að taka upp einn? „Já, þetta var svolítil vinna. Maður þarf í raun að vera búinn að spila inn allt lagið áður en maður getur heyrt hvort það virkar. Erfiðasti hlutinn var tvímælalaust söngurinn. Þar kom inn Þorvaldur (Bjarni Þorvaldsson) vinur minn. Hann tók upp sönginn og virk- aði frábærlega sem samstarfsmaður að því leytinu til. Hann baunar á mann stöðugt og kemur í sífellu með nýjar hugmyndir. En erfiðleikanir við að kom plötunni út höfðu ekkert að gera með sjálft sköpunarferlið. Tón- listin sem slík var aldrei vandamál.“ Hvað ertu að fjalla um í textunum? „Það er angist í gangi en aldrei neitt þunglyndi. Það er alltaf von og möguleiki á öllu. Vondu tímabilin taka líka enda en góðu tímarnir einnig. Þetta er svona hughraust plata myndi ég segja.“ Og hvað er svo framundan? „Ég er auðvitað búinn að vinna í þessu í fimm ár eða hvað það nú er og nú vill maður fylgja afurðinni út í heiminn. Ég er afskaplega ánægður með þessa tónlist og að sjálfsögðu vil ég að sem flestir heyri hana. Þetta er skylda mín við þessa plötu. Þetta snýst ekki um að koma mér eða minni persónu á framfæri; heldur snýst þetta um tónlistina. Þetta snýst um skuldbindingu við eitthvað sem manni þykir vænt um.“ Lífrænt Tónleikarnir verða á morgun, 13. maí, á Gauki á Stöng. Hallur leggur áherslu á það að tón- leikarnir verði „algert rokk“, allt sé spilað lífrænt, ekki sé um undirspil af bandi eða tölvu að ræða. Með Halli spila þeir Jón Örn Arnarson úr Ens- ími og Hannes Friðbjörnsson úr Dead Sea Apple en þeir sjá um trommu- og slagverksslátt; Össur Hafþórsson úr Vítissóta (sveit sem Hallur er einnig í) sér um bassaleik; Gísli Már Sigurjónsson úr Stjörnu- kisa leikur á hljómborð og gítar og þá leikur Hallur sjálfur á gítar og syng- ur. „Þessi nýja, stórfenglega…“ Morgunblaðið/RAX Hallur Ingólfsson er XIII. Thirteen kynnir þriðju plötu sína á Gauknum á morgun TENGLAR ..................................................... -www.thirteen.is -www.itn.is/XIII arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.