Morgunblaðið - 29.05.2002, Side 49

Morgunblaðið - 29.05.2002, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2002 49 FIMMTA Stjörnustríðsmyndin, Árás klónanna, heldur enn toppsæti sínu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð og kemur það trúlega fáum á óvart. Þrjú ár eru liðin síðan síðasta Stjörnustríðsmynd kom út og hafa áhuga- samir verið orðnir heldur óþolinmóðir auk þess sem myndin hagnast auð- vitað á fornri frægð forvera sinna. Það virðist þó sem klónarnir gefi þeim fyrri ekkert eftir því í óformlegri könnun sem mbl.is stóð fyrir á dögunum kom í ljós að Árás klónanna þótti næstbesta Stjörnustríðsmyndin á eftir Empire Strikes Back. Beint upp í annað sætið þessa vik- una skýst svo spéfuglinn Ali G í sinni fyrstu kvikmynd, Ali G Indahouse. Sjónvarpsþættir Ali G hafa átt mikilli velgengni að fagna undanfarið en þar fær hann þekkta einstaklinga til sín í spjall og rekur úr þeim garnirnar á spaugilegan hátt. Það var því einungis tímaspursmál hvenær Ali G fetaði í fótspor herra Bean, Tom Green og Beavis og Butt- head og gerði sína eigin kvikmynd. Það hefur hann svo sannarlega gert núna og er „indahouse“! Klónarnir skáka Ali G # %& % '(  %) (( *%    +   , -     . '/                              ! "#$   %      % ! &'  '(  )  *+ *    $ ,  % ! (  -%." &                 !"# $  &  "  $"'' $  (  ) %*"  +,    + ) "  -  . "// "     !  0  (                / " 0 1 2 3 /2 // 4 / / 5 /0 6 05 /4 /5 /6 &7  8 3 0 0 5 5 3 / 6 5 2 5 3 /3 5 2 /1 9:;<= <$ 9:;<> :;< :;7 <"?8:;>. :;@.77<7  <>.&:7<)97;:; 9:;<= <$ 9:;< :;7 <"?8:;>. <+  :;@.77<><7  <A.?B <7 :;  :;@.77<7  )97;:; $ 9:;<+  < 97;7 <A.?B  :;@.77<7  <$ 9:;<A.?B  :;@.77<><7  9:;<= < :;7  <7 :;@.77<>< 97;7  = :;@.77<7  <)97;:;<)C&:7 )97;:; )97;:;  :;7  :;@.77<> = :;@.77 Ali G Sjónvarps- þættir Ali G hafa átt mikilli velgengni að fagna Renée Zellweger veit hvað hún vill Í setuverkfalli vegna George Clooneys BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Moby er sannfærður um að George W. Bush Bandaríkjaforseti elti hann á röndum um heiminn, hugs- anlega í þeim tilgangi að vingast við hann. „Ég er ekki með ofsóknarbrjál- æði en ég held að George W. Bush sé að elta mig. Ég veit ekki af hverju, kannski er hann bara aðdá- andi,“ hefur enska fréttastofan Bang eftir Moby. Bush hefur verið í Japan, Kali- forníu, Texas, Washington, New York og Þýskalandi sömu daga og Moby. „Ég ætti að vera upp með mér en mér finnst þetta samt svoldið óþægilegt,“ sagði Moby. Reuters „Ó, Bush, viltu hætta að elta mig,“ syngur Moby. Moby segir Bush elta sig Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Hasartryllir ársins  kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10. Vit 377.B.i 16.  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 358. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 6. Vit 379.Sýnd kl. 8. Vit 367 Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com The ROYAL TENENBAUMS Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2kvikmyndir.is 1/2RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur! fi 42. f ! SándStærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Sýnd kl. 5, 8 og Powersýning kl. 10.40. B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Yfir 25.000 áhorfendur Power- sýning kl. 10.40 LEIKKONAN Renée Zellweger hefur tekið aftur saman við kvennabósann og leikarann George Clooney eftir að hún dvaldi við útidyrnar heima hjá honum í þrjá daga. Zellweger sló upp herbúðum við hús kærastans fyrr- verandi og beið þar í 72 klukku- stundir. Hún vildi ekki fara fyrr en Clooney tæki við henni aftur og fékk sínu framgengt. Með þessu vildi leikkonan sýna hversu heitt hún unni Clooney. Upp úr sambandinu slitnaði á síðasta ári þegar Zellweger brast þolin- mæði yfir kvennastússinu á kærastanum, að því er segir í frétt BANG Showbiz. Clooney gerði mikið til að reyna að blíðka Zellweger og fá hana aftur með því að senda henni blóm og gjafir og hringja í hana. Allar þessar tilraunir hans voru árangurslaus- ar. Það er engu líkara en Zellweger hafi dottið á höfuðið í millitíðinni, slík eru sinnaskiptin. Renée Zellweger stendur fast á sínu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.