Morgunblaðið - 13.06.2002, Síða 19

Morgunblaðið - 13.06.2002, Síða 19
VIÐ BIÐJUMST AFSÖKUNAR! Við undirrituð — almennir íslenskir ríkisborgarar — biðjum liðsmenn Falun Gong hreyfingarinnar og aðra erlenda gesti af asísku bergi brotnu afsökunar á óskiljanlegu framferði íslenskra stjórnvalda í tengslum við opinbera heimsókn forseta Kínverska alþýðulýðveldisins til Íslands. Við fullvissum ykkur um að það er ekki í samræmi við vilja íslensks almennings. Jafnframt fordæmum við harðlega gróf mannréttindabrot kínversku harðstjórnarinnar heima fyrir sem og á hernámssvæðum hennar. Agnar Jón Egilsson • Agnes E. Stefánsdóttir bókunarritari • Andrea Árnadóttir viðskiptafræðingur • Andri Óttarsson pistlahöfundur • Andrés Magnússon blaðamaður • Anna Atladóttir læknaritari • Arnar Arinbjarnarson verkfræðinemi • Arnar Jónasson kvikmyndagerðarmaður • Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður • Atli Már Ingólfsson lögfræðingur • Atli Rafn Björnsson háskólanemi • Auðunn Bragi Sveinsson rithöfundur • Auður Jónsdóttir rithöfundur • Auður Magnúsdóttir lífefnafræðingur • Axel Árnason sóknarprestur • Ágúst Borgþór Sverrisson rithöfundur • Ágúst Ágústsson • Ágúst Ólafur Ágústsson formaður Ungra jafnaðarmanna • Álfheiður Ingadóttir útgáfustjóri • Árni Ibsen rithöfundur • Árni Sigurðsson framkvæmdastjóri • Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingur • Ása Ninna Pétursdóttir þjónustustúlka • Ásdís Rósa Þórðardóttir háskólanemi • Ásgeir Friðgeirsson ritstjóri • Ásgeir Jóel Jacobsen • Áslaug Jónsdóttir rithöfundur • Áslaug Ragnars blaðamaður • Ásmundur Sv. Pálsson bæjarfulltrúi í Árborg • Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingismaður • Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður • Ástríður Andrésdóttir þjónustufulltrúi ASÍ • Baldur Kristjánsson kerfisfræðingur • Benedikt Pálmason sjóðstjóri • Benóný Ægisson leikskáld • Berglind Hallgrímsdóttir verkfræðingur • Berglind Laxdal nemi • Berglind Reynisdóttir skrifstofumaður • Bergsteinn Jónsson • Birgir Ármannsson lögfræðingur • Birgitta H. Halldórsdóttir bóndi og rithöfundur • Birna Þórðardóttir blaðamaður • Birna Ósk Jóní Jónsdóttir • Björgvin G. Sigurðsson framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar • Björgvin Guðmundsson blaðamaður • Björk Vilhelmsdóttir félagsráðgjafi og borgarfulltrúi • Björn ors leiklistarnemi • Borgar Þór Einarsson ritstjóri • Bragi Freyr Gunnarsson félagsfræðingur • Bragi Ólafsson rithöfundur • Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður • Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík • Brynhildur Sigurðardóttir heimspekinemi • Brynja Björnsdóttir nemi • Brynjólfur Stefánsson háskólanemi • Brynjólfur Ægir Sævarsson pistlahöfundur • Carlos Ferrer verkefnisstjóri Biskupsstofu • Catherine Eyjólfsson • Dagný Kristjánsdóttir prófessor • Dagur B. Eggertsson læknir • Davíð Bragi Konráðsson nemi • Davíð Guðjónsson • Davíð Sigurðsson tölvuður • dr. Aðalsteinn Emilsson lífefnafræðingur • Drífa Kristín Sigurðardóttir • Drífa Snædal nemi • Eðvarð Jón Bjarnason • Eggert Ketilsson kvikmyndagerðarmaður • Eggert Þór Aðalsteinsson • Egill Helgason blaðamaður • Einar Bragi skáld • Einar Karl Haraldsson ráðgjafi • Einar Kárason rithöfundur • Einar Már Sigurðsson alþingismaður • Einar Skúlason formaður Sambands ungra framsóknarmanna • Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur • Eirún Sigurðardóttir • Elísabet Ronaldsdóttir • Esther Talia Casey • Eva Bjarnadóttir nemi • Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri • Finnur Vilhjálmsson laganemi • Finnur Þór Birgisson lögfræðingur • Friðjón R. Friðjónsson verkefnisstjóri • Friðrik Tryggvason ljósmyndari • Friðrik Weisshappel • Friðrik Þórðarson kerfisfræðingur • dr. Gauti Kristmannsson aðjunkt við Háskóla Íslands • Geirlaugur Magnússon skáld • Grétar Þorsteinsson • Grímur Atlason • Grímur Hákonarson kvikmyndagerðarmaður • Grímur Sigurðsson laganemi • Gunnar Grímsson viðmótshönnuður • Gunnar Þór Þórarinsson lögfræðingur • Guðfinnur Sigvinsson formaður Vöku • Guðjón Friðriksson rithöfundur • Guðlaug Teitsdóttir skólastjóri • Guðlaugur Þór Þórðarson borgarfulltrúi • Guðmundur Arnar Gonzalez • Guðmundur Freyr Sveinsson stjórnmálafræðinemi • Guðmundur Jónas Haraldsson leikari • Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvæmdastjóri • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarfulltrúi • Guðmundur Svansson • Guðríður Þorleifsdóttir hjúkrunarfræðingur • Guðrún B. Kristjánsdóttir • Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur • Guðrún G. Bergmann • Guðrún Hallgrímsdóttir matvælafræðingur • Guðrún Helgadóttir rithöfundur • Guðrún Inga Ingólfsdóttir hagfræðingur • Guðrún S. Gísladóttir leikkona • Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður • Guðrún Ögmundsdóttir háskólanemi • Guðrún Ásmundsdóttir leikkona • Guðveig Eyglóardóttir • Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ • Gylfi Þorkelsson bæjarfulltrúi í Árborg • Gísli Magnússon • Gísli S. Einarsson alþingismaður • Hafliði Helgason blaðamaður • Halldór Bjarki Christensen háskólanemi • Halldór Karl Högnason verkfræðingur • Halldór V. Sveinsson blaðamaður • Halldór Örn Óskarsson ljóshönnuður • Hallmar Sigurðsson leikstjóri • Hallvarður Ásgeirsson tónlistarmaður, • Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor • Haraldur Jónsson rithöfundur • Haraldur Sigfús Magnússon rithöfundur • Harry Jóhannsson • Haukur Logi Karlsson verkamaður • Haukur Örn Birgisson laganemi • Heimir Snorrason fl okkstjóri • Heiða Dögg Liljudóttir mannfræðingur • Helga Vala Helgadóttir • Helga Waage tölvunarfræðingur • Helga Árnadóttir nemi • Helgi B. Kárason vörður • Helgi Hjörvar varaborgarfulltrúi • Hermann Jens Ingjaldsson kortagerðardeild deCODE • Hermann Óskarsson dósent við Háskólann á Akureyri • Hildur Sif Lárusdóttir þjónn • Hinrik Már Ásgeirsson nemi • Hlín Agnarsdóttir leikstjóri • Hope Knútsson iðjuþjálfi • Hrafn Arnórsson rannsóknamaður • Hrafn Jökulsson blaðamaður • Hrafnhildur Hagalín leikskáld • Hrannar Björn Arnarsson fv. borgarfulltrúi • Hreinn Hreinsson • Hulda Þórisdóttir doktorsnemi • Hákon Valgeirsson matreiðslumaður • Illugi Jökulsson rithöfundur • Ilmur Kristjánsdóttir • Indriði Björnsson efnafræðingur • Ingunn Guðbrandsdóttir háskólanemi • Ingvi Snær Einarsson formaður Röskvu • Ingólfur Ásgeir Jóhannesson dósent við Háskólann á Akureyri • Ísleifur B. Þórhallsson sölu- og markaðsstjóri • Ívar Örn Ívarsson nemi • Jóhann Hansen listmunasali • Jóhann Meunier kaffi þjónn • Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi • Jóhann Sigurðsson tæknifræðingur • Jóhann Ársælsson alþingismaður • Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður • Jóhanna Þórdórsdóttir fræðslustjóri SFR • Jón Bjarnason alþingismaður • Jón Daníelsson þýðandi • Jón Gauti Árnason • Jón Gunnar Ottósson forstjóri • Jón Hákon Halldórsson háskólanemi • Jón Kalman Stefánsson rithöfundur • Jón Kristinn Snæhólm alþjóðastjórnmálafræðingur • Jón Steinsson aðstoðarritstjóri • Jón Sturluson hagfræðingur • Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur • Jón Þór Birgisson tónlistarmaður • Júlíus Kemp kvikmyndagerðarmaður • Karl Hreiðarsson háskólanemi • Karl . Birgisson blaðamaður • Karl Valgarður Matthíasson alþingismaður • Katrín Helga Hallgrímsdóttir lögfræðingur • Katrín Júlíusdóttir verkefnastjóri • Kjartan Magnússon borgarfulltrúi • sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson • Kolbeinn Óttarsson Proppé sagnfræðingur • Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður • Kolbrún Mjöll Hrafnsdóttir félagsfræðingur • Kristján B. Jónasson útgáfustjóri • Kristján Blöndal plötusali • Kristján Hjálmarsson blaðamaður • Kristján Hreinsson skáld • Kristján I. Gunnarsson • Kristján Jóhann Jónsson rithöfundur • Kristján L. Möller alþingismaður • Kristrún Halla Helgadóttir • Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur • Kristín Elfa Guðnadóttir • Kristín Halldórsdóttir fv. þingmaður • Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur • Kristín María Sigurðardóttir rithöfundur og kvikm.framleiðandi • Kristín Á. Ólafsdóttir • Kristín Ómarsdóttir rithöfundur • Kristófer Dignus • Kári Hólmar Ragnarsson nemi • Kári Waage • Linda Sif Þorláksdóttir leikari og öllistakona • Linda Vilhjálmsdóttir rithöfundur • Lovísa Sigurðardóttir myndlistamaður • Lúðvík Bergvinsson alþingismaður • Lýður Þór Þorgeirsson bankastarfsmaður • Magnea J. Matthíasdóttir rithöfundur • Magnús H. Skarphéðinsson skólastjóri • Magnús Þór Torfason • Magnús Þór Þorbergsson • Magnús Árni Magnússon lektor • Margrét Einarsdóttir • Margrét Frímannsdóttir alþingismaður • Margrét S. Björnsdóttir • Margrét Sigurðardóttir nemi • Margrét Ásta Blöndal nemi • Marianna Clara Lúthersdóttir nemi • Marsibil Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri og varaborgarfulltrúi • Marta Sigríður Pétursdóttir nemi • Martin Jónas Björn Swift nemi • María Guðmundsdóttir ljósmyndari • María Heba Þorkelsdóttir • Melkorka Óskarsdóttir nemi • Mikael Torfason rithöfundur • Mörður Árnason íslenskufræðingur • Oddný Eir Ævarsdóttir heimspekingur • Oddný Sen rithöfundur • Oddný Sturludóttir • Olga Guðrún Árnadóttir rithöfundur • Ólafur Gunnar Guðlaugsson barnabókahöfundur • Ólafur Sveinsson tæknifræðingur • Ólöf Embla Einarsdóttir lögfræðingur • Ólöf Hildur Pálsdóttir viðskiptafræðingur • Ómar R. Valdimarsson blaðamaður • Óskar Dýrmundur Ólafsson sagnfræðingur • Óskar Eggert Óskarsson alþjóðafulltrúi • Óskar Guðmundsson blaðamaður • Pawel Bartoszek nemi í stærðfræði • Páll Arnar Steinarsson tónlistarstjóri • Páll Rafnar Þorsteinsson háskólanemi • Pálína Margrét Hafsteinsdóttir hagfræðingur • Pétur Gunnarsson rithöfundur • Pétur Árni Jónsson laganemi • Ragnar Helgi Ólafsson • Ragnar Orri Benediktsson • Ragnheiður Harðardóttir viðskiptafræðingur • Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarfulltrúi í Árborg • Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður • Rannveig Jónsdóttir kvikmyndagerðarmaður • Rebekka Jóelsdóttir bankastarfsmaður • Reynir Baldursson • Róbert Harðarson skákmaður • Rósa María Óskarsdóttir • Rúna Malmquist • Rúnar Rúnarsson • Sandra Gunnarsdóttir varabæjarfulltrúi í Árborg • Selma Hreggviðsdóttir þjónn • Sigfús Ólafsson formaður Ungra vinstri grænna • Sigríður Jóhannesdóttir alþingismaður • Sigríður Jóhannsdóttir • Sigríður Stefánsdóttir réttarfélagsfræðingur • Sigrún Grendal formaður Félags tónlistarkennara • Sigrún Ágústsdóttir námsráðgjafi • Sigurbjörg Grétarsdóttir formaður Samfylkingarfélags Árborgar • Sigurbjörg Gísladóttir • Sigurjón Halldórsson handbókahöfundur • Sigurður Kjartan Hilmarsson hagfræðingur • Sigurður Kári Kristjánsson lögfræðingur • Sigurður Unnar Sigurðsson smiður • Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði • Sigurður Þór Jóhannesson ritstjóri • Sigurður Ólafsson stjórnmálafræðingur • Sigþrúður Gunnarsdóttir ritstjóri • Sigþrúður Ármann laganemi • Snorri Ásmundsson myndlistarmaður • Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur • Soffía Kristín Þórðardóttir • Sonja Lind Eyglóardóttir • Starri Hauksson verktaki og skáld • Stefán Bogi Sveinsson laganemi • Stefán Hallur Stefánsson • Stefán Hrafn Hagalín blaðamaður • Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur • Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi • Stefán Jónsson • Steindór J. Erlingsson • Steingrímur Ólafsson iðnrekstrarfræðingur • Steinunn Vala Sigfúsdóttir háskólastúdent • Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi • Steinþór Geirdal Jóhannsson nemi • Sunna María Schram • Svanfríður I. Jónasdóttir alþingismaður • Svanhildur Kaaber varaformaður VG • Svava Björk Hákonardóttir stjórnmálafræðinemi • Sveinbjörn I. Baldvinsson rithöfundur • Sveinn R. Jóelsson tölvukall • Sverrir Kristjánsson • Sævar Guðmundsson nemi • Sævar H. Sigurðsson • Tanja Marín nemi • orsten Hemm ljósmyndari • Tinna Jóhannsdóttir framleiðslustjóri • Torfi Frans Ólafsson tæknistjóri • Torfi Kristjánsson háskólanemi • Trausti Hafliðason blaðamaður • Una Stígsdóttir nemi • Unnur Andrea verkakona, • Unnur María Bergsveinsdóttir • Unnur Sólrún Bragadóttir ljóðskáld • Unnur Ösp Stefánsdóttir • Úlfar Hauksson stjórnmálafræðingur • Vala Þórsdóttir leikskáld • Valdimar Birgisson sölustjóri • Valgeir Jónasson rafeindavirki • Valgerður Bjarnadóttir viðskiptafræðingur • Vigdís Grímsdóttir rithöfundur • Vigdís Másdóttir nemi • Vigfús Geirdal sagnfræðingur • Vignir Rafn Valþórsson • Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur • Vilhjálmur Hjálmarsson leikari • Vilhjálmur Þorsteinsson hugbúnaðarhönnuður • Viðar Eggertsson leikstjóri • Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur • Viðar Þorsteinsson nemi • Víkingur Kristjánsson • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir laganemi • Þorfinnur Skúlason íslenskufræðingur • Þorgerður E. Sigurðardóttir nemi • Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur • Þorleifur Örn Arnarsson leiklistarnemi • Þorlákur Lúðvíksson grafískur hönnuður • Þorsteinn Vilhjálmsson • Þorsteinn Yngvi Bjarnason verkfræðingur • Þorsteinn Örn Kolbeinsson námsmaður • Þorsteinn Ólafsson dýralæknir • Þorvaldur Örn Árnason líffræðingur og kennari • Þorgrímur Gestsson • Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur • Þorvarður Árnason náttúrufræðingur • Þráinn Bertelsson rithöfundur og leikstjóri • Þröstur Emilsson blaðamaður • Þröstur Jónasson kerfisstjóri • Þórarinn Leifsson teiknari og grafískur hönnuður • Þórarinn Stefánsson markaðsfræðingur • Þórarinn Þórarinsson blaðamaður • Þórarinn Óli Ólason • Þórey Friðbjörnsdóttir rithöfundur • Þórlaug Ágústsdóttir vefstjóri • Þórlindur Kjartansson aðstoðarritstjóri • Þórunn Sveinbjarnardóttir alþingismaður • Þórður Þórarinsson nemi • Þórður H. Þórarinsson • Þórður Helgason rithöfundur • Þórður Ragnarsson • Ögmundur Jónasson alþingismaður og formaður BSRB • Örn Bárður Jónsson sóknarprestur • Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar WE APOLOGIZE! We the undersigned — common Icelandic citizens — apologize to members of Falun Gong and other foreign visitors of Asiatic origin for the incomprehensible actions of the Icelandic authorities in connection with the state visit of the president of the People’s Republic of China to Iceland. We assure you that these actions are not in accordance with the wishes of the Icelandic people. We furthermore strongly comdemn the severe human rights violations of the Peking tyranny on the Chinese mainland as well as China’s occupied areas.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.