Morgunblaðið - 13.06.2002, Page 50

Morgunblaðið - 13.06.2002, Page 50
KIRKJUSTARF 50 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðu- bergi kl. 10.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Gott er að ljúka deg- inum í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hress- ing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund kl. 13–15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheimili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Bænarefnum má koma til prestanna. Eftir stundina er hægt að kaupa léttan há- degisverð í safnaðarheimili. Safnaðarstarf MESSAÐ verður í kirkjunni í Skálmarnesmúla í hinni gömlu Múlasveit, nú Reyk- hólahreppi, laugardaginn 15. júní nk. kl. 14. Séra Leifur Ragnar Jóns- son, prestur á Patreksfirði, prédikar, Haraldur Braga- son organisti leikur á harm- oniku og séra Bragi Bene- diktsson á Reykhólum þjónar fyrir altari. Séra Bragi Benediktsson. Messa í Skálmarnes- múlakirkju Morgunblaðið/Rúnar Þór Hans Herradómur Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup veitir eftirfarandi barni fermingarsakramenti hinn 15. júní í kapellunni á Kirkjubæjar- klaustri: Tinna Lárusdóttir, Skriðuvöllum 1, Kirkjubæjarklaustri. Fermingar ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn Erum að leita eftir áhugasömum kennurum til starfa næsta skólaár Kennara vantar til kennslu á yngsta stigi. Einnig vantar textílkennara. Við skólann stunda um 250 nemendur nám og um 35 starfsmenn vinna við skólann. Á staðnum er glæsilegt íþróttahús, frábær golfvöllur og mikið félags- og íþróttalíf. Sveitarfélagið aðstoðar við útveg- un á húsnæði. Í leikskólanum er boðið upp á heilsdagsvistun. Tónlistarskóli er til húsa í Grunnskólanum. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, hsig@ ismennt.is , eða aðstoðarskólastjóra, thorljs@ ismennt.is , í síma 483 3621/895 2099. Einnig eru ýmsar upplýsingar um skólanná heimasíðu hans http://thorlaks.ismennt.is/ . Grunnskólinn í Grindavík Lausar kennarastöður Við skólann eru lausar eftirtaldar kennara- stöður næsta skólaár:  Almenn bekkjarkennsla, yngstu nemenda  Staða námsráðgjafa 60%. Grindavík er blómlegt bæjarfélag með 2.300 íbúa í aðeins 50 km fjarlægð frá höfuðborginni. Þar er að fá alla almenna þjónustu. Nemendur eru 425 í 1.—10. bekk. Í skólanum er unnið framsækið starf af áhugasömu starfsfólki. Skólinn er einsetinn og að stórum hluta í nýju húsnæði. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri (netföng gdan@ismennt.is og stefania@ ismennt.is) í síma 420 1150. Nánari upplýsing- ar um skólann er hægt að finna á heimasíðu hans grindavik.ismennt.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launa- nefndar sveitarfélaga, auk sérstakrar fyrir- greiðslu varðandi nýja kennara. Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Skólastjóri. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði við höfnina Til leigu á góðu verði um 200 fm nýuppgert skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í Tryggvagötu 16. Upplýsingar í símum 660 3364 og 892 8558. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Sumarferð — fjölskylduferð Efnt verður til sumarferðar til Grímseyjar laug- ardaginn 29. júní nk. Lagt verður af stað frá Dalvík kl. 12.00 og komið til baka um kl. 23.00. Ýmislegt verður til gamans gert, bæði um borð í skipinu og í eynni, en þar verður m.a. farið í skoðunarferð undir leiðsögn og efnt til grillveislu. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde, og kona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, verða sérstakir gestir, en auk þeirra munu þing- menn okkar slást í för. Fargjald er kr. 6.500 fyrir fullorðna, kr. 3.500 fyrir unglinga 12—15 ára en ókeypis fyrir börn að 12 ára aldri. Þátttaka er öllum heimil. Allar nánari upplýsingar veita eftirtald- ir: Gunnar Ragnars, s. 462 1672 og 898 5560, Alfreð Almarsson, s. 862 3323 og Jónas Þór Jóhanns- son, s. 471 2715. Þátttöku er hægt að tilkynna til ofanritaðra, en einnig er hægt að senda fax í síma 462 1504 og net- fang xd@aey.is Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Norðaustur-kjördæmi Grillbar — söluturn Til leigu eða sölu á einum besta stað í miðborg Reykjavíkur tæplega 100 fm grillbar/söluturn. Er að losna. Gríðarlega miklir möguleikar. Upplýsingar í símum 863 4572 og 696 2025. TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Lækjargata — Þormóðsgata Jarðvegsskipti, lagnir og slitlag Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir tilboðum í jarðvegsskipti, endurnýjun á lögnum og mal- biksslitlag á götu, bílastæði og gangstétt. Helstu magntölur: Gröftur 2.855 m³ Fylling 2.854 m³ Lagnir ø400 PE 197 m, ø150 st 35 m ø100 PVC 116 m Jöfnunarlag 2.446 m² Malbik 2.318 m² Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. okt. 2002. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Siglufjarð- arkaupstaðar, Gránugötu 24, Siglufirði. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 24. júní 2002 kl. 14.00. Bæjartæknifræðingur. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Í kvöld kl. 20: Samkoma. Majór Knut og Turid Gamst stjórna. Kaft. Trond Schelander og Ragn- heiður Jóna Ármannsdóttir tala. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00. Högni Valsson predikar. Lofgjörð, fyrirbænir, samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Barnastarf á meðan predikað er, aldur 4 til 10 ára. Athugið: Frá og með 13. júní verða samkomur Vegarins á fimmtudagskvöldum kl. 20:00. „Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.“ Fundarboð Aðalfundur Máka hf. Aðalfundur Máka hf. verður haldinn í Kaffi Króki fimmtudaginn 27. júní 2002 og hefst fundurinn kl. 17:00. Á dagskrá verða eftirtalin málefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um heimild til stjórnar um hækkun hlutafjár um allt að kr. 300.000.000 að nafn- virði. Getur stjórn tekið ákvörðun um hækk- un um hlutafé þetta í áföngum, ef hún svo kýs. Skal heimild þessi til hækkunar nýtt inn- an fimm ára, þ.e.a.s. fyrir 27. júní 2007. Breytist 4. gr. samþykkta félagsins til sam- ræmis við þetta. Lagt er til að hluthafar falli frá áskriftarrétti að þessu nýja hlutafé, sbr. ákvæði 34. gr. hlutafélagalaga. 3. Tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta félagsins um þau málefni, sem fjalla skal um á aðalfundi og breytingu á númeraröð greina samþykktanna til samræmis við það. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins fyrir árið 2001, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á fundarstað frá 20. júní 2002. Reykjavík, 12. júní 2002. F.h. stjórnar Máka hf. Guðmundur Örn Ingólfsson. FYRIRTÆKI mbl.is ÍÞRÓTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.