Morgunblaðið - 30.06.2002, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.06.2002, Qupperneq 34
MINNINGAR 34 SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                                 !" #$$ %%&"  %  !" %  '()&)%#$$ *%&!" #$$ +  ,+% +%  '%')%                                            ! "#"$ $%!! $% #  & ' ! (#"$ &   $%!! " ) (#"$ $%!! "#"$" *% #  #    &+ $%                               !" #$   %   $ $# & ' (                                                        !     "     # $$% & '( ) ! *      !   "#  $  % &    $   "# '() *   "# * + %'    ! "                                            !!             !   # !   $  !       %   "   !#$% %&! $$ '( )!$ ($ *+ $ !$, $$ %&! -$*&$ ($ .!$$$$ ($    # %&! $$ $$ %&! #$% *&) ($                                 !          "#$$ %&  '( (&       !  "  !#$   $ $    !  $"" ! !$         ! ! $ !  % &!     '  $$ !  ! ( $    !  )$ *+  ,                               !      "! #   $ % &       '(  ! "#  $% &''(  )$ * ( '&+  # (    # ,                                ! " #$% & '$%#$%     ( ✝ Björg Jónsdóttirfæddist í Hvammi við Dýra- fjörð 25. ágúst 1905. Hún lést á Droplaug- arstöðum 9. júní síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Soffía Jónsdóttir, f. 11.8. 1875, d. 25.10. 1957, og Jón Jónsson, f. 1855, d. 2.6. 1926. Alsystkini Bjargar voru sjö: Óli, Her- borg, Lovísa, Jónína, Ólavía, Einar og Pálína, eru þau öll látin. Hálfsystkini frá móður voru tvö: Kristinn Kristjánsson, látinn, og Guðný Finnsdóttir. Björg giftist 1. janúar 1930 Hin- riki Einarssyni, f. 13. apríl 1901, d. 21. janúar 1972. Þau áttu þrjú börn: 1) Garðar, f. 22. ágúst 1930, maki Hulda Jónsdóttir og eiga þau fjögur börn: Jón, maki Hildur Snjólaug Bruun, þau eiga fimm börn og þrjú barnabörn, Ásgerði, sambýlismaður Þórodd- ur Stefánson, þau eiga þrjú börn, Birnu, sambýlismaður Ragnar Haraldson, þau eiga þrjú börn, og Sigrúnu, maki Sigurður Strange; 2) Efemíu Theodors, f. 4. des- ember 1934, d. 2. okt. 1991, hún á tvo syni: Björgvin, sam- býliskona Sigríður Ingólfsdóttir, þau eiga þrjú börn og eitt barnabarn, og Helga; 3) Björg Ólavía, maki Tony Vacchiano, þau eiga tvö börn, Garðar Ottesen, hann á tvö börn, og Björgu Maríu. Björg ól einnig þá Björgvin og Helga dóttursyni sína upp frá fæðingu. Björg kynntist Hinriki manni sínum á Ísafirði og bjó þar með honum. Á Ísafirði tók hún að sér þrif og þvotta fyrir ýmsar fjöl- skyldur, ásamt því að annast heimilið og uppeldi barna sinna og dóttur sinnar. Árið 1964 flutt- ust þau búferlum til Reykjavík- ur. Helgi, dóttursonur hennar, hélt heimili með Björgu allt þar til hún fluttist á Droplaugarstaði árið 2000. Útför Bjargar var gerð frá Há- teigskirkju 18. júní. Ég minnist nú þess þegar ég fór heim til Björgvins vinar míns í fyrsta skipti og hitti hana Björgu ömmu hans. Mig minnir að amman hafi í fyrsta skipti horft fremur hvasst á mig og tautað eitthvað fyrir munni. Sennilega var hún að velta því fyrir sér hvort vera skyldi að ég myndi hafa áhrif til hins betra eða til hins verra á hann Björgvin hennar. Endaði þessi úttekt á því að mjólk og brauð með banana var lagt fyrir okkur snáðana. Þennan dag eign- aðist ég ekki bara nýjan vin, held- ur einnig hlutdeild í nýrri ömmu. Ekki líkaði ömmunni eða foreldr- um mínum öll uppátæki okkar í Hlíðunum. Einu sinni man ég að við tókum ófrjálsri hendi eitt dúsín af eggjum úr balanum hjá Björgu til að grýta tímabundna óvini okk- ar. Við söfnuðum hári niður á herðar og þóttumst miklir töffarar. Uppátæki okkar fóru ekki öll úr úr böndunum enda reyndist amman oft furðu vel upplýst um það hvað strákarnir væru að bralla og las þá aðeins yfir okkur ásamt því að signa okkur og frábiðja okkur frekari vitleysu. Björg var Vestfirðingur í húð og hár og hugur hennar leitaði oft til Dýrafjarðar þar sem hún sleit barnsskónum og til Ísafjarðar þar sem hún bjó fyrstu áratugina, m.a. á Öldunni. Fyrir vestan kynntist hún manni sínum Hinriki og eign- aðist börnin sín. Þrátt fyrir hlýjan hug Bjargar til Vestfjarða þá er ég mér meðvit- andi um að hún þurfti strax sem barn að leggja á sig mikla vinnu og þola allnokkuð af því, sem í dag myndi kallast mikið harðræði. Þessi upphafsár hennar hafa vafa- lítið haft mikil áhrif á mótun Bjargar sem manneskju. Björg var alla tíð hörkudugleg og ósérhlífin. Hún var gjafmild, hlý og reglusöm en samtímis hörð og fylgin sér ef svo bar undir. Björg var mjög trú- uð og ekki fór á milli mála að sú gamla átti góðan aðgang að auka- krafti sem hún deildi með mörgum sem til hennar leituðu. Ekki þurfti mikið til að hún Björg slægi á lær sér og tæki til við að dansa og syngja. Ef ömmunni hinsvegar mislíkaði þá gat það endað með að hún steytti hnefann framan í mis- gjörðarmann sinn og las yfir hon- um á góðri vestfirsku. Hámark ræðuhaldanna gat verið að sú gamla hótaði viðkomandi einum „good morning“ eða einum spít- alavink ef svo bar undir... Auk þess að ala upp eigin börn þá ól Björg upp tvö af barnabörn- um sínum, þ.e. Björgvin og Helga. Það var oft fjör og stundum mann- margt á Miklubrautinni í þá gömlu góðu daga og fólk sótti mikla gest- risni til Bjargar. Ég átti því láni að fagna að kynnast Björgu þegar ég var barn og að njóta vináttu hennar alla tíð þó að samskiptin hafi verið lítil á allra síðustu árum. Um leið og ég votta börnum og barnabörnum Bjargar samúð mína skal þakkað fyrir vináttu, gjafmildi og góðar stundir frá bernsku til fullorðins- ára. Bjarni Ó. Halldórsson. BJÖRG JÓNSDÓTTIR                             MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minning- @mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/sendanda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, – eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.