Morgunblaðið - 30.06.2002, Page 37
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 2002 37
Miðstræti 12,
101 Reykjavík,
sími 533 3444.
Stofan er öll hin glæsilegasta, fallega
innréttuð með fjórum stólum, stóll við
vask, hárþurrkA á vegg, klimason á
vegg, nýlegri sjóðsvél, síma, tveimur
rulluborðum á hjólum, hljómtæki
o.m.fl. Húsnæðið er ca 53 m² og því
fylgja tvö bílastæði. Leigusamningur-
inn er til fjögarra ára og eru þrjú ár
eftir af honum. Seljandi hættir störf-
um vegna flutnings og beinir hún því
viðskiptavinum til kaupanda stofunn-
ar. Verð 2.4 millj. Laus strax.
FÓLK OG FIÐRILDI
Falleg og vel staðsett hágreiðslustofa á besta stað við Laugaveg
Opið hús í dag frá kl. 14-17
BJARTAHLÍÐ 11
MOSFELLSBÆ
Sími: 586 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is
Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 14-17.
Uppl. gefa Ólafur og Elísabet
í s. 566 8776 og 861 5121.
Sérlega falleg 127 m2 íbúð á efstu
hæð í 3ja hæða fjölbýli með miklu
útsýni. 3 svefnherb., gott eldhús,
baðherbergi með kari og sturtu.
Stór stofa m/sólskála. Fallegar kirsuberja-innréttingar og merbau-park-
et á gólfi. Stórar suðusvalir með miklu útsýni.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði SKÚTUVOGUR 2, RVÍK - TIL LEIGU
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Glæsil., vandað nýtt lyftuhús (2. hæð)
og 3. hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign
fyrir t.d lögfræðing, verkfr., stofnanir,
læknastofu ofl. ofl. Góð aðkoma, næg
bílstæði. Einstök staðsetning og aug-
lýsingagildi. Afh. strax. Ath að 1. hæð-
in er öll leigð, (Húsasmiðjan hf).
RAÐHÚS
Seljabraut
Rúmgott þriggja hæða 188 fm raðhús
með stæði í bílageymslu. Eignin sem er á
þremur hæðum skiptist í forstofu, sjón-
varpshol, tvö baðherbergi, eldhús, stofu,
borðstofu og 4 herbergi. Húsið er í góðu
ástandi, parket og flísar á gólfum. V. 17,5
m. 2494
Kúrland
Mjög fallegt 190 fm raðhús auk 25 fm bíl-
skúrs við Kúrland í Fossvoginum. Eignin
skiptist m.a. í stofu, borðstofu, fjögur
góð herbergi, eldhús, snyrtingu og bað-
herbergi. Fallegur og gróinn garður. Ný-
legar innréttingar og gólfefni. Falleg eign.
V. 23,5 m. 2487
HÆÐIR
Ásvallagata - efri sérhæð og
ris
Vel staðsett 222 fm efri sérhæð í glæsi-
legu húsi sem er teiknað af Halldóri H.
Jónssyni. Húsið hefur verið mikið endur-
nýjað að utan m.a. þak og rennur ásamt
því að hafa verið endursteinað. Íbúðin
skiptist í stóra stofu, borðstofu, tvö bað-
herbergi, sex svefnherbergi og eldhúsi.
Tvenanr svalir, rúmgóð herbergi. V. 30
m. 2493
Sogavegur
Frábærl. vel staðs. 5 herb. efri hæð á ról.
stað baka til við Sogaveg. Eignin skiptist
m.a. í eldhús, búr, 4 herb., baðherb. og
stofu. Geymsluloft. V. 15 m. 2466
3JA HERB.
Rauðarárstígur
Björt og vel skipulögð 3 herb. endaíbúð
á eftirsóttum stað við Rauðarárstíg.
Eignin skiptist í hol, tvö herb., baðherb.,
stofu og eldhús. Tvennar svalir. Búið er
að gera nýtt þak og nýjar rennur og
draga nýtt rafmagn í húsið. V. 8 m. 2489
Teigasel
Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á 2. hæð sem
skiptist m.a. í hol, eldhús, 2 herb., stofu
og baðherb. Íb. er með nýl. innréttingum
og gólfefnum. Góð sameign. 2486
2JA HERB. Hátún - sérinng. beint inn
Erum með í sölu snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 54 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlis-
húsi við Hátúnið. Sérinngangur beint inn.
Íbúðin getur losnað fljótl. V. 7,7 m. 2500
Hjarðarhagi - einstakl.íbúð
Erum með í einkas. snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 35 fm (ósamþ.) íbúð í kjallara.
Parket og góðar innrétt. V. 4,5 m. 2499
Nýbýlavegur - bílskúr
2ja herb. íbúð á 2. hæð. S-svalir. Parket
á stofu og herb. Flísar á holi. Um 20 fm
bílskúr fylgir eigninni. V. 8,9 m. 2485
Eikjuvogur
Falleg 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð í
fallegu þríbýlishúsi á góðum stað í Eikju-
voginum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu,
eldhús, baðherb. og herb. Fallegur og
gróinn garður. V. 9,5 m. 2481
Skúlagata 17
Sími 595 9000
Fax 595 9001
holl@holl.is - www.holl.is
.
Húsið er 105,5 fm raðhús auk 28 fm bíl-
skúrs, staðsett í grónu íbúðarhverfi. Húsið
er afar vel skipulagt og er á tveimur hæð-
um og er stór hluti efri hæðar ekki inni í fm
tölu Neðri hæðin skiptist í 2 herbergi, stofu,
glæsilegt eldhús og baðherbergi Á efri
hæðinni eru tvö góð herbergi og stórt leik-
rými. Bílskúrinn er góður með millilofti. Við
hjá Hóli mælum eindregið með að fólk, sem er að leita að litlu velskipulögðu
raðhúsi á góðum stað, geri sér ferð til að skoða þessa eign. Verð 17,3 millj
Kristín mun taka taka á móti ykkur í dag og leiða ykkur
í gegn um herlegheitin.
Opið hús í dag milli kl 13.00 og 15.00
Kjarrmóar 18, Garðabæ
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
533 4800
230 fm. glæsilegt endaraðhús á
tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr, húsið hefur verið
endurnýjað á vandaðan hátt. 4
svefnherbergi góðar stofur, ar-
inn. V. 27,5 m.
Logaland 2
55,8 fm. falleg 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinn-
gangi. Íbúðin hefur verið endur-
nýjuð m.a. nýtt baðherbergi.
Fallegt steinhús í grennd við
Háskólann. V. 8,5 m.
Ljósvallagata 10
Fasteignir á Spáni
Verð frá Ísl. kr. 3.400.000
17 ár á Íslandi
Fjöldi einstaklinga, fjölskyldna, fyrirtækja og
starfsmannafélaga eiga nú íbúðir, raðhús eða
einbýlishús frá þessu trausta fyrirtæki.
Skoðunarferðir mánaðarlega
ÁBYRGIR AÐILAR Í ÁRATUGI
Umboðið á Íslandi
Símar 554 4365 og 863 8365
Fax 554 6375
•
•
•
•
•
María Bragadóttir
Reynir Hjartarson
Rögnvaldur Jóhannesson
Sigríður Birna Guðjónsdóttir
Sigríður Bjarnadóttir
Sigríður Svavarsdóttir
Stefán Jónsson
Sæmundur Knútsson
Þorleifur Jóhannsson
Vilborg G. Þórðardóttir
Rekstrar- og viðskiptadeild, sam-
tals 39
BS-próf í viðskiptafræði 39
Aðalsteinn Helgason
Arnar Pálsson
Ásta Skarphéðinsdóttir
Benedikt Hálfdanarson
Bergþóra Hólm Þorkelsdóttir
Björk Sigurgeirsdóttir
Bryndís Dagbjartsdóttir
Bryndís Vilhjálmsdóttir
Dröfn Áslaugsdóttir
Egill Snær Þorsteinsson
Elsa Björg Pétursdóttir
Erla Björg Guðmundsdóttir
Fjóla Stefánsdóttir
Geir Kr. Aðalsteinsson
Guðlaug Kristinsdóttir
Guðmundur Björn Eyþórsson
Guðmundur Ævar Oddsson
Guðný Pálína Sæmundsdóttir
Haraldur A. Haraldsson
Heiður Hjaltadóttir
Hildur Ösp Gylfadóttir
Ingigerður Einarsdóttir
Jónína Guðmundsdóttir
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
Kristjana Helga Ólafsdóttir
Margrét Jónsdóttir
Rósfríð Kristín Áslaugsdóttir
Sandra Björg Axelsdóttir
Sonja Björk Elíasdóttir
Stefán Sigurðsson
Steinn Viðar Gunnarsson
Sverrir Haraldsson
Sæmundur Gunnar Ámundason
Tómas Þór Eiríksson
Þorgerður Helga Árnadóttir
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson
Þorvaldur Þorsteinsson
Úlfhildur Úlfarsdóttir
Sjávarútvegsdeild, samtals 12
BS-próf í sjávarútvegsfræði 11
Arnljótur Bjarki Bergsson
Bergur Lúðvík Guðmundsson
Björn Gíslason
Davíð Fry Nikulásson
Guðmundur Magnús Daðason
Halldór Kristinsson
Karl Már Einarsson
Leifur Þorkelsson
Valur Traustason
Þórarinn Ólafsson
Örn Eyfjörð Jónsson
MS-próf í sjávarútvegsfræði 1
Ólafur Arnar Ingólfsson
Háskólinn á Akureyri. Braut-
skráning 17. júní 2002, Ísafirði
BS-próf í hjúkrunarfræði – fjar-
nám 9
Ásta Tryggvadóttir
Brynja Pála Helgadóttir
Eyrún Sif Ingólfsdóttir
Heiða Björk Ólafsdóttir
Jóhanna Oddsdóttir
Rakel Rut Ingvadóttir
Sigríður Ragna Jóhannsdóttir
Svanlaug Guðnadóttir
Þórunn Pálsdóttir
FARIÐ verður í göngu í Við-
ey þriðjudagskvöldið 2. júlí.
Gengið verður um austur-
hluta eyjunnar, að minjum lít-
ils en öflugs útgerðarþorps
sem þar reis í byrjun síðustu
aldar og saga þess sögð í
stuttu máli.
Áætlað er að ferðin taki um
klukkustund og hefst hún
með siglingu yfir sundið með
Viðeyjarferjunni kl. 19.30.
Leiðsögnin sjálf er endur-
gjaldslaus, en í ferjuna kostar
kr. 500 fyrir fullorðna og kr.
250 fyrir börn. Fólk er beðið
um að klæða sig eftir veðri og
vera í góðum skóm, segir í
fréttatilkynningu.
Göngu-
ferð um
Viðey