Morgunblaðið - 30.06.2002, Page 39

Morgunblaðið - 30.06.2002, Page 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 2002 39 jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, GISTIHÚS Gistihús í fullum rekstri á svæði 105 í Reykjavík til sölu Húsnæðið er 600 fm á annarri og þriðju hæð, fullinnréttað og að mestu leyti ný tekið í gegn. Í húsnæðinu er 75 fm húsvarðaríbúð, 8 stúdíóíbúðir og 12 tveggja og þriggja manna herbergi, tveir morgunverðarsalir sem geta tekið 45 manns í mat. Öll tilskilin leyfi eru fyrir hendi. Upplýsingar gefur aðeins Dan Wiium í síma Kjöreignar eða 898 4013. Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður, Júlíus Jóhannsson sölumaður. 3ja herb. íbúð 86,1 m² á 4. hæð. Sérgeymsla í kjallara. Skápar úr kirsuberjaviði. Eikarparket og flísar á gólfum. 5 m lofthæð í stofu. Suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Verð 13,3 m. Áhv. 8,8 m. Opið hús verður í dag frá kl 14-17. Jóhann og Jóna taka vel á móti ykkur. OPIÐ HÚS í Funalind 3 Raðhús - Víkurhverfi Vönduð og vel skipulögð 190 fm raðhús á einni hæð í Víkurhverfi, Grafarvogi. 4 svefnherb. Bílskúr. Tvö af raðhúsunum eru með tvöfaldan bílskúr. Upplýsingar í símum 896 1606 og 557 7060. Skúlagata 17 Sími 595 9000 Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is . Um er að ræða stórglæsilega og vel skipulagða 3ja herbergja 95 fm íbúð í lyftuhúsi á annarri hæð, ásamt stæði í bíl- skýli. Tvö góð svefnherbergi. Eldhús með sérstaklega fallegri mahogny innréttingu ásamt veglegum tækjum. Baðherbergi með glugga, flísalagt í hólf og gólf. Hiti í gólfi, tengi fyrir þvottavél. Stofa með park- eti á gólfi og útgengt út á stórar svalir. Húsvörður er í eigninni. Áhv. húsbréf ca. 5,4 millj. Verð 15,6 millj. Kíktu við og Björgvin sölumaður Hóls tekur vel á móti þér. Opið hús í dag milli kl 14.00 og 16.00 Klapparstígur 5A MARÍUBAUGUR TIL SÝNIS Í DAG Í dag milli kl: 14:00 og 17:00 kynnum við þessi glæsilegu raðhús við Maríubaug 43 - 49. Einstaklega vönduð hús sem þegar eru fullbúin að utan og til- búin til afhendingar. Húsin eru 121 fm ásamt 28 fm bílskúr. Hægt er að velja milli þess að fá húsin fokheld að innan eða til- búin til innréttinga. Húsin eru einangruð að utan og múruð með marmarasalla. Álgluggar eru í húsunum og viðhald því í lág- marki. Mjög vandaður og þegar tilbúin lóðafrágangur. Skjól- sæll suðurgarður. Í lengjunni eru 6 hús og eru 2 seld. Vönduð hús fyrir kröfuharða kaupendur, sem byggð eru af metnaðarfullum byggingaraðila. Hægt er að skoða fullbúin hús. Verð frá 13,9 milljónir. www.husakaup.is Byggingaraðili Um er að ræða sérlega glæsi- lega 4ra herbergja 109 fm íbúð á 3ju hæð (2. hæð) í litlu flölbýl- ishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Sérlega glæsilegar innréttingar. Fallegt gegnheilt parket. Sér- inngangur. Frábært útsýni. Áhv. 5,5 millj. húsbréf. Verð 16,5 millj. GARÐHÚS 3 - BÍLSKÚR Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17 Sími 568 5556 Gjörið svo vel að líta inn. Sigurður og Birna taka vel á móti ykkur. Um er að ræða fallega 3ja her- bergja 81 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Parket. Góðar suðursvalir. Áhv. bygg- ingasjóður 4 millj. Verð 10,9 millj. AUSTURBERG 8 -BÍLSKÚR Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17 Gjörið svo vel að líta inn. Guðlaug tekur vel á móti ykkur. Sími 568 5556 NÝVERIÐ voru samþykktar siða- reglur sem gilda fyrir starfsmenn og nemendur Háskólans í Reykjavík. Háskólinn í Reykjavík er þekkingar- samfélag þar sem nemendur, kenn- arar, aðrir starfsmenn og samstarfs- aðilar vinna saman að því að framfylgja stefnu skólans. Til þess að þetta megi takast vill skólinn skapa starfsumhverfi sem einkennist af virðingu, heilindum og sanngirni, segir í fréttatilkynningu. „Þróun siðareglna er ætlað að styðja við það markmið skólans að verða þekktur alþjóðlega fyrir kennslu og rannsóknir. Það er mat stjórnenda skólans, að til að þetta markmið megi nást, sé nauðsynlegt að tryggja að hegðun starfsmanna, stjórnenda og nemenda við skólann uppfylli ýtrustu siðferðiskröfur sem gerðar verða innan háskóla. Siðareglurnar fela í sér leiðarljós fyrir starfsmenn og stjórnendur skól- ans, hvað varðar kennslu, rannsóknir og stjórnun, og leiðarljós fyrir nem- endur skólans, auk ákvæða sem eiga við um alla þá sem innan skólans starfa. Loks koma fram í reglunum viðmið um viðurlög og ákæruleiðir í tengslum við brot á siðareglum, og viðmið um kynningu og endurskoðun. Siðareglur Háskólans í Reykjavík hafa verið í þróun í langan tíma, og hafa fjölmargir starfsmenn og nem- endur skólans komið að því máli. Við þróun siðareglnanna var meðal ann- ars tekið mið af siðareglum erlendra háskóla. Mjög gagnlegar umræður hafa átt sér stað í tengslum við þróun siðareglnanna, og hefur verið ákveðið að þær verði endurskoðaðar einu sinni á ári eftirleiðis, í tengslum við árlega stefnumótun skólans. Siðareglur Háskólans í Reykjavík eru aðgengilegar á vefsetri skólans, og þær verða kynntar öllum nýjum starfsmönnum og nemendum skól- ans,“ segir í tilkynningu frá skólan- um. Siðareglur Háskólans í Reykjavík samþykktar ÖKUMAÐUR slapp ómeiddur þeg- ar bíll hans valt við Hvítárvelli um sjöleytið í fyrrakvöld. Að sögn lög- reglunnar í Borgarnesi missti hann stjórn á bílnum í lausamöl, fór yfir vegræsi og ofan í skurð. Bíllinn er mikið skemmdur og var fjarlægður með kranabíl. Bílvelta við Hvítárvelli ♦ ♦ ♦ 4 stk. í pakka verð kr. 2.300. Kanna í stíl kr. 2.995. 5 mismunandi gerðir. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44  Sími 562 3614 DARTINGTON GLÖS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.