Morgunblaðið - 30.06.2002, Síða 51

Morgunblaðið - 30.06.2002, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 2002 51 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sunnudag kl. 4. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sunnudag kl. 4. Frumsýning Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán. kl. 6. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 370. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10. Hann ætlar að reyna hið óhugs- andi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.20. Mánudag kl. 5.45, 8 og 10.20. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sun. kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Frumsýning Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán 8 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is Miðasala opnar kl. 13.30 5 hágæða bíósalir kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 2, 5.30 og 10.50. Mán 5.30 og 10.50. B. i. 10. Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán 3.50 Ísl. tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 5 og 8. Mán 5 og 8. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i 5. kl. 5.30 og 10.40. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán 8 og 10.30 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. FRUMSÝNING Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni fyndnustu mynd ársins rti r r trítil r tí illt r í fyndnust mynd ársin Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. kl. 8 1/2 kvikmyndir.is www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Frumsýning Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mánudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks KÆRASTA Köngulóarmannsins er með hugann við annað ofurmenni þessa dagana, ættað frá Ástralíu. Réttara sagt þá er Kirsten Dunst, leikkonan sem leikur Mary Jane, stóru ástina í lífi Köngulóarmannsins, í slagtogi við hjarta- knúsarann Heath Ledge. Það hefur ítrekað sést til þeirra leiðast um götur Beverly Hills og Ledge keypti meira að segja rándýrt ilmvatn handa henni. Dunst var áður með Josh Harnett úr Pearl Harbor og 40 Days and 40 Nights og Tobey Maguire, sjálfum Köngulóarmanninum, en Ledge var á sín- um tíma með Heather Graham úr Austin Powers-myndunum í örmum sér. Skyldi hún vilja kyssa nýja kærastann á hvolfi? Köngulóarkærastan í tygjum við Ledge FORSPRAKKI hljóm- sveitarinnar Pulp, Jarvis Cocker, lýsti í viðtali á dögunum yfir andúð sinni á tónlistarhátíðum á borð við Glastonbury, Reading og Hróarskeldu. „Það eru svo margar tónlistarhátíðir í gangi að fólk verður hundleitt á þessu. Það eru sömu hljómsveitirnar sem spila á öllum þessum hátíðum og fólk nennir ekki leng- ur að púkka upp á þetta. Þetta er ömurlegt ástand,“ sagði Cocker. Þó má vera að per- sónuleg reynsla Cockers á tónlistarhátíðum liti skoðun hans að einhverju leyti en árið 1985 hætti hann með kærustunni sinni á Glastonbury-hátíðinni. „Það var hræðileg hátíð. Það hellirigndi allan tímann og mér leið ömurlega,“ sagði hinn glaðlegi Cocker jafnframt. Jarvis Cocker er trúlega ekki staddur á Hróarskelduhátíðinni um þessar mundir. Íslandsvinurinn Jarvis Cocker Hatar tónlist- arhátíðir LEIKKONAN Elizabeth Taylor ætlar á næstunni að leggjast í út- gáfu bóka og það sem meira er ætl- ar hún að gefa út sín eigin ritverk. Önnur bókin ber heitið Nibble og ég og fjallar um íkornann Nibble sem Taylor átti sem gæludýr á unga aldri. Söguna skrifaði hún þegar hún var aðens 13 ára og finnst tími kominn til að gefa hana út. Taylor ætlar í leiðinni að gefa út bók um ástríðu sína fyrir skartgripum en sagði þó: „Minningarnar mínar eru þó hinir einu sönnu demantar bókarinnar.“ Sem sagt áhugaverð lesning á leiðinni frá Elizabeth Taylor. Íkorninn og ég Rithöfundurinn Eliza- beth Taylor. Liz Taylor mundar pennann Reuters

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.