Morgunblaðið - 30.06.2002, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 30.06.2002, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 2002 53 DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. Vit 393. Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 397. Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381. Yfir 32.000 áhorfendur Kvikmyndir.is FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. FRUMSÝNING Sýnd sunnudag kl. 3.45. Ísl tal. Vit 358. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Úr smiðju Jerry Bruckheimer(ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman Forever, 8mm) Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2 kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Leitin er hafin! Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is SándON LINEthe Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úr American Pie 1 & 2. Frumsýning Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 kvikmyndir.is Ný kynslóð grenningarefna! „Biosculpt kom mér þægilega á óvart. Eftir aðeins 3 vikur hefur ummál minnkað og heil 2 kíló farin! Mér líður mjög vel, hef meiri orku, melting er betri, sætindalöngun er alveg horfin og ég sef betur og vakna endurnærð. Ég mæli hiklaust með Biosculpt og hlakka til að halda áfram!“ www.lyfja.is - netverslun Unnur Teits Halldórsdóttir Biosculpt inniheldur ekki örvandi efni sem skaðað geta líkamann  Fitubrennsla í svefni  Viðhald vöðva  Eykur orku og úthald  Bætir meltingu  Dregur úr sykurlöngun Næturmegrun Skráning er í síma 565-9500 Sumarið er tíminn..! Lestrarhraði fjórfaldast að jafnaði og eftirtekt batnar. Við ábyrgjumst árangur þátttakenda. Sumarið er góður tími fyrir þá sem vilja undirbúa sig vel fyrir erfitt nám næsta vetur. Margföldun á lestrarhraða eykur afköst í öllu námi og starfi. Næsta námskeið hefst 3. júlí n.k. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s Tvíeykið var í óða önn að hengja upp sýninguna og koma fyrir hátöl- urum þegar blaðamaður heilsaði upp þau. Sýningin er á tveimur hæðum. Uppi er uppstækkaðar ljósmyndir við undirleik hljóðrásar. Niðri er fimmtán litskyggnum kastað allan daginn á vegg í myrku herbergi, hljóðtilbrigðin við stefið talsvert öðruvísi og fólk getur sökkt sér inn í dularfullan heim á óráðnum slóðum þar sem tíminn hefur staðið í stað. Horfið aftur til fortíðar. – Hvaðan kom hugmyndin að myndaröðinni? „Hún þróaðist bara ómarkvisst í gegnum árin. Ég heillaðist af vissum stöðum á landinu og tók myndir á vélina,“ segir Katrín. „Svo þegar heildarsvipur var kominn á safnið fór ég að skipuleggja sérstakar ferðir til að mynda. Það eru svona 2–3 ár síðan ég byrjaði á þessu.“ – Hvað finnst þér sérstakast við ís- lenskt umhverfi? „Hvað Ísland hefur breyst mikið á sl. 100 árum, held ég að sé meira áberandi hér en víðast annars staðar í heiminum. Heilu sveitirnar og firð- irnir að fara í eyði. Og við erum að leika okkur að því að fara á staði þar sem var fólk og menning, minning- arnar einar eftir.“ Tilfinning sem ég kveiki á „Alveg frá því að ég sá kvikmynd- ina Blóðrautt sólarlag sem barn, þá negldust Strandir inn í hausinn á mér sem staður sem ég yrði að fara til,“ rifjar Matti upp. „Ég er alveg heill- aður af því svæði. Það er allt öðruvísi stemmning þar en alls staðar annars staðar sem ég hef komið. Þannig að þessi tilfinning sem Katrín hefur fyr- ir að fara á yfirgefna staði er tilfinn- ing sem ég kveiki alveg á,“ segir Matti. „Og til að taka upp hljóð er þar alls konar dót sem er hægt að ganga í. Ég fór í síldarverksmiðjuna á Djúpuvík, og þar var urmull af ryðg- uðum tækjum og tólum.“ „Ég heyrði tónlist fyrir um ári sem Matti var að vinna með Skúla Sverr- issyni og Eyvind Kang, sem virkaði sem innblástur fyrir mig og mér datt í hug að við gerðum eitthvað saman,“ segir Katrín um upphaf samvinn- unnar. „Mér fannst það strax skemmtileg hugmynd sem síðan þró- aðist í þetta verkefni,“ útskýrir Matti. „Þetta er ekki tónlist, ég er ekki að spila á trommur eða neitt slíkt, en þetta tengist slagverki á þann hátt að vera að fikta við gamla dráttarvél úti á túni og vera með upp- tökutæki. Það er ekkert svo ólíkt því sem maður er að gera í slagverkinu. Fullt af slagverki er eitthvert dót af öskuhaugum.“ Sýningin „Mórar/nærvídd“ stend- ur yfir alla daga nema mánudaga, kl. 13–17, allt fram til 14. júlí. ÞAÐ er ekki oft sem fólk vonast eftir rigningu á opnunardegi listsýningar sinnar, en það gera Katrín og Matth- ías, sem í dag kl.16 opna sýninguna „Mórar/nærvídd“ í Galleríi Skugga á Hverfisgötu 39. Og það er kannski ósköp skiljanlegt. Þau eru nefnilega að fást við drunga og draugalega stemmningu í íslensku umhverfi og hvað er þá meira viðeigandi en dásamlegur gráminn sem liggur yfir öllu á góðum rigningardegi? Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari lærði listina og starfar í New York. Hún hefur haldið einka- og samsýn- ingar víða um heim, fengið myndir sínar birtar í virtum tímaritum, auk þess að kenna bæði myndlist og ljós- myndun. Ísland með Hong Kong-augum Fyrr á árinu hélt hún einkasýn- inguna „Mórar“ í Listasafni Ak- ureyrar, þar sem hún sýndi ljós- myndir teknar af yfirgefnum stöðum víða á landinu með sérstakri plast- myndavél sem framleidd var í Hong Kong á sjöunda áratugnum. En þar dreifir linsan ljósmagninu ójafnt yfir myndflötinn sem undirstrikar drunga viðfangsefnisins. – Er svona draugalegt á Íslandi? „Já,“ segir Katrín án þess að hika. Hún hefur nú fengið til liðs við sig tónlistarmanninn Matthías Hem- stock til að semja tónverk sem undir- strikar dulrænan undirtón mynd- anna með því að blanda saman hljóðum úr íslenskri náttúru við raf- tóna. Matthías, sem lærði djass- trommuleik og slagverk í Boston, hefur á síðustu misserum blandað raftónlist við slagverksleik sinn. Morgunblaðið/Golli Katrín og Matthías við tvær ljósmyndanna. Horfið aftur til fortíðar hilo@mbl.is Dularfullt íslenskt umhverfi í Galleríi Skugga mbl.isFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.