Morgunblaðið - 26.07.2002, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.07.2002, Qupperneq 49
FJÖLSKYLDA bandaríska gít- arleikarans Jimi Hendrix hefur unnið mál fyrir yfirrétti í Bret- landi en deilt var um yfirráðarétt yfir nokkrum af elstu hljóðrituðu verkum Hendrix. Dómarinn úrskurðaði að fjöl- skyldan hefði rétt til að hafa hönd í bagga með útgáfu á lögum sem Hendrix lék með hljómsveit- inni Curtis Knight and the Squires á sjöunda áratug síðustu aldar. Fjölskyldan hélt því fram fyrir réttinum að útgáfufyrirtækið PPX Enterprises hefði brotið gegn samningi sem gerður var árið 1973. Dómarinn úrskurðaði að fjölskyldan ætti rétt á höfund- arréttargreiðslum vegna efnis sem gefið verður út í framtíðinni en ekki vegna þess efnis sem þeg- ar hefur verið gefið út. Hendrix var einn af áhrifa- mestu rokkhljómlistarmönnum sem komið hafa fram en hann lést árið 1970, 27 ára að aldri. Hann þótti með eindæmum fimur og frumlegur gítarleikari en meðal þekktustu laga hans eru „Hey Joe“ og „Purple Haze“. Höfundar- réttur framtíð- arinnar Jimi Hendrix. Fjölskylda Jimi Hendrix vinnur höfundarréttarmál MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 2002 49 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 10. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.Sýnd kl. 5.20. B.i. 10.  SV.MBL  HK.DV ...í topp formi. Ótrúleg bardagaatriði. Slagsmál og grín. 2 FY RIR EIN N 2 FY RIR EIN N Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.45. 20.000. MANNS Á EINNI VIKU. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. FRUMSÝNING S V A L I R Í S V Ö R T U Sýnd kl. 6.30, 8,30 og 10.30. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 411 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 23 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 358. SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 395. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 400 Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit 338 HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 407.  kvikmyndir.is RICHARD GERE LAURA LINNEY  DV  HL. MBL  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 406 Þau hafa 45 mínútur til að bjarga heiminum. En þau þurfa 46 mínútur FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398 Fyndnasta myndin í bænum í dag frá Barry Sonnenfeld, leikstjóra Get Shorty. Með topp leikurum í öllum hlutverkum, þar á meðal Johnny Knoxville úr sjónvarpsþáttunum JackAss. Þessi mynd mun koma þér skemmtilega á óvart, ekki missa af henni! Einnig sýnd í lúxussal VIP Feilnóta (Off Key) Gamanmynd Spánn 2001. Háskólabíó VHS. (116 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Manuel Goméz Pereira. Aðalhlutverk Danny Aiello, George Hamilton og Joe Mantegna. OFT hef ég rætt um myndir sem greinilegt er að hafa litið vel út á pappírunum, en hafa síðan klúðrast allherfilega einhvers staðar á leið- inni á hvíta tjaldið. Off Key er ein slík. Grunnhugmyndin er snjöll fyrir nettan ádeiluskotinn nútímafarsa; gera grín að tenór- unum þremur, þessum heims- frægu, sem allir þekkja, þessum sem gert hafa óp- erutónlistina að popptónlist og orð- ið fyrir vikið að fyrstu stórstjörn- unum úr röðum óperusöngvara. Um leið hefði verið hægt að gera grín að öllu snobbinu í kringum óperuna, öll- um stælunum, öllum kenjunum, öllu egóinu. Síðan hafa menn sest niður til að skrifa sögu upp úr þessum hug- myndum, en þá virðast þeir hrein- lega hafa verið þurrausnir og endað með því að gera úr efninu einhverja endaleysu, bara nógu mikla, svona til að ekki sé um að villast að þetta er gamanmynd, jafnvel þótt nær engin nægilega fyndin atriði hafi orðið til. Aumingja Aiello og Mantegna, þessir fantafínu leikarar á góðum degi, hafa eflaust gleypt agnið út af hugmyndinni góðu og góðri ferils- skrá leikstjórans spænska, Pereira, sem vissi greinilega ekki sitt rjúk- andi ráð á evrópska tökustaðnum, og Hamilton er náttúrlega bara pínlega ófyndinn, engin breyting þar á.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Falskir félagar Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Ísskálar frá Kr. 4.290

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.