Morgunblaðið - 30.07.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2002 9
Ný sending
Síðbuxur -
blússur
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00.
Stórútsalan
í fullum gangi
Aukaafsláttur
Matseðill
www.graennkostur.is
22/7-29/7 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8.
Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00,
sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028,
skrifstofa 552 2607, fax 552 2607
Mán. 29/7: Pönnukökukaka & sumarsalat
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Þri. 30/7: Fylltar paprikur & fleira gott
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Mið. 31/7: Grænmetissnúðar & speltpasta-salat
m/fersku salati, hrísgjónum & meðlæti.
Fim. 1/8: Núðlur & steikt grænmeti.
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Fös. 2/8: Chili sin carne & avókadósósa
m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti.
Lokað laugardag, sunnudag og mánudag.
Njótið helgarinnar úti í guðsgrænni náttúrunni....
Þri. 6/8: Grænmetisla la la lasagna & fleira gott.
Ath! Öll hrísgrjón eru lífrænt ræktuð sem og annað
hráefni eftir árstíð og föngum.
Almennur skammtur kr. 800, aðeins stærri skammtur kr. 1.000.
Ýmsar bökur og kökur, lífrænt te og kaffi, gos og safar. Best er að
panta milli kl. 9.00 og 10.00 samdægurs. Hringið og fáið nánari
upplýsingar í síma 552 2607 eða 552 2028.
Bankastræti 14, sími 552 1555
Njóttu lífsins fallega klædd
Frábær fatnaður - falleg hönnun
Gott verð
Verðhrun
Hlægilegt verð á útsölunni
Póstsendum
Laugavegi 4, sími 551 4473
Útsalan
í fullum gangi
25-50%
afsláttur
Ný fatasending
50% afsláttur af eldri vörum
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
Ný haustsending -
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Opið mán - fös. kl. 10-18,
laugardag kl. 10-14
Sumarútsala allt að 50% afsláttur
Síðumúla 3-5
sími 553 7355
Opið mán.-fös. kl. 11-18,
laugard. kl. 11-15.
ÚTSALA
Undirföt - Sundföt
20-50% afsl.
undirfataverslun
ÚTSALAN
Enn í fullum gangi
30-70%
af mörgum
tegundum!
Kringlan 8-12, sími 533 5150.
afsláttur
LAGERÚTSALA - LAGERÚTSALA
Tjöld 3ja og 4ra manna, partýtjald 3x3, bakpokar, svefnpokar,
barnaveiðistangir, kolagrill, hlaupahjól, kaffivélar, brauðristar,
blandarar, hnífapör, pottar og pönnur, inni- og útiljós og m.fl.
Komið og gerið frábær kaup.
ONOFF
V Ö R U M A R K A Ð U R
Smiðjuvegi 4, græn gata, sími 577 3377
AÐSTOÐA þurfti flugmann fisflug-
vélar við lendingu í Neskaupstað í
gærkvöld. Að sögn Þorsteins Guð-
jónssonar flugvallarstarfsmanns
varð flugmaðurinn fyrir því óhappi
að hjól brotnaði undan fisflugvélinni
í flugtaki í Mjóafirði og þurfti flug-
maðurinn að lenda á einu hjóli í Nes-
kaupstað. Þrátt fyrir það gekk allt
vel og flugmaður slapp ómeiddur.
Viðbúnaður var við lendingarstað.
Talið er að hjól vélarinnar hafi rekist
í heyrúllu í flugtaki með þeim afleið-
ingum að það brotnaði.
Fisflugvél lenti
á einu hjóli
ÁTJÁN ára piltur leitaði á slysadeild
eftir að hann var stunginn í bakið um
klukkan sjö á laugardagskvöld.
Hann var ekki í lífshættu.
Lögreglan í Reykjavík handtók
skömmu síðar 17 ára pilt sem er
grunaður um verknaðinn. Hann var
yfirheyrður en sleppt að því loknu.
Átján ára piltur
stunginn í bakið
♦ ♦ ♦