Morgunblaðið - 30.07.2002, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2002 45
27.07. 2002
6
6 5 7 7 5
8 1 5 8 7
14 16 24 26
1
24.07. 2002
19 20 27
30 41 43
13 34
Fyrstu vinningar
fóru til Noregs.
Einfaldur
1. vinningur
í næstu viku
Tívolí 5 7 0 9 5 0
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10. B.i 16.
Sýnd kl. 5.20. B.i. 10.
SV.MBL
HK.DV
Ótrúleg bardagaatriði.
Slagsmál og grín.
2 FY
RIR
EIN
N
2 FY
RIR
EIN
N
Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.45.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 10. B. i. 16.
S V A L I R
Í
S V Ö R T U
yfir
25.000.
MANNS
Sýnd kl. 6.30, 8,30 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30. B.i. 10.
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 411
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
SG DV
23 þúsund áhorfendur
SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 393.
HETJA MUN RÍSA UPP...
...Á AFTURLAPPIRNAR.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 407.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 408Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 406
Þau hafa 45 mínútur
til að bjarga heiminum.
En þau þurfa 46 mínútur
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
B.i. 16 ára Vit 400Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 395.
Pétur Pan-2
Fyndnasta myndin í
bænum í dag frá Barry
Sonnenfeld, leikstjóra
Get Shorty. Með topp
leikurum í öllum
hlutverkum, þar á meðal Johnny Knoxville úr
sjónvarpsþáttunum JackAss. Þessi mynd mun koma þér
skemmtilega á óvart, ekki missa af henni!
RICHARD GERE LAURA LINNEY
1/2
Kvikmyndir.is HL. MBL DV
Kvikmyndir.com
Hið yfirnáttúrulega mun gerast.
Þ
ri
ð
ju
d
a
g
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 358.
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Sýnd kl.. 3.50. Ísl tal. Vit 338
NJÓSNARINN sjálfumglaði og, að
eigin mati, kynþokkafulli hefur
snúið aftur á hvíta tjaldið og það
með stæl. Þriðja myndin um Pow-
ers og félaga, Goldmember, náði
að hala inn rúma sex milljarða ís-
lenskra króna á frumsýning-
arhelgi sinni, sem skipar henni í
fimmta sæti yfir tekjuhæstu frum-
sýningarhelgar frá upphafi. Eng-
in mynd hefur verið betur sótt
eða skilað meiri tekjum á opn-
unarhelgi í júlímánuði og engin
gamanmynd hefur hlotið meiri að-
sókn á fyrstu sýningarhelgi.
Á þessari einu helgi hefur Gold-
member náð að raka saman meira
fé en fyrsta myndin, Austin Pow-
ers: International Man of Mystery,
náði á öllum sínum sýningartíma í
kvikmyndahúsum þar vestra. Það
þykir fremur fáheyrt að þriðja
mynd um eitthvert ákveðið fyr-
irbæri eigi svo góðu gengi að
fagna.
Auk gamalkunnra andlita úr
fyrri Austin Powers-myndunum á
borð við Fat Bastard, Dr. Evil,
Mini Me, Scott og Number Two
bætast fleiri furðuverur við flór-
una en Myers bregður sér einnig í
hlutverk Johann var der Smut
auk þess sem Michael Caine birt-
ist sem faðir Austins. Söngkonan
Beyonce Knowles fer með hlut-
verk Foxy Cleopatra, íðilfagurs
aðstoðarmanns Powers, og fjölda
stórstirna bregður fyrir í mynd-
inni. Meðal þeirra má nefna Tom
Cruise, Gwyneth Paltrow, Danny
DeVito, Osbourne-fjölskylduna,
John Travolta og Britney Spears.
Powers ber af
forverunum
Reuters
„Já, elskan, ég er kominn á toppinn.“ Mike Myers og Beyonce Knowles.
! "
# $ %&
'()* +, &
+- .$
#/0
123
# .4
#.$ 13 &, 1
BRESKI rokkarinn Ozzy Osbourne
hefur ákveðið að taka sér þriggja
vikna frí frá hinni árlegu Ozzfest-
hljómleikaferð sinni til að vera með
eiginkonu sinni Sharon en hún komst
nýlega að því að ristilkrabbi, sem hún
hefur barist við, hefur breiðst út. Fyr-
irhuguðum tónleikum verður þó ekki
aflýst heldur verða þeir haldnir án
Osbournes. Þetta kemur fram á
fréttavef CNN.
Þá hefur sjónvarpsframleiðandinn
Gary Binkow stefnt Osbourne, sem er
fyrrverandi söngvari hljómsveitar-
innar Black Sabbath, og fjölskyldu
hans fyrir að stela hugmyndinni að
sjónvarpsþættinum The Osbournes
frá sér. Binkow segist hafa hitt hjónin
og fulltrúa Miramax sjónvarpsstöðv-
arinnar nokkrum sinnum á árunum
1999 og 2000 til að ræða gerð raun-
veruleikasjónvarps um fjölskylduna.
Lisa Vega, fjölmiðlafulltrúi fjöl-
skyldunnar, segir ekkert til í því að
Binkow sé höfundur þáttanna sem
slegið hafa rækilega í gegn. Ný þátta-
röð mun hefja göngu sína innan
skamms en þar verður m.a. fylgst
með því er Sharon Osbourne hefur
krabbameinsmeðferð.
Osbourne-fjöl-
Ásökuð
um stuld
Reuters
Osbourne-fjölskyldan.
skyldunni stefnt
ÞAU leiðu mistök áttu sér stað í
sunnudagsblaðinu að nafn Árna
Matthíassonar var bendlað við gagn-
rýni um nýjustu
hljómplötu
bandarísku
sveitarinnar Red
Hot Chili Pepp-
ers, By The Way
(bls. 52, aðal-
blað). Hið sanna
í málinu er að
Arnar Eggert Thoroddsen skrifaði
dóminn. Leiðréttist það hér með.
LEIÐRÉTT
♦ ♦ ♦
STÓRSTIRNIÐ smávaxna
Kylie Minogue hefur ákveðið
að taka tilboði um að skrifa
endur-
minningar
sínar, en
fyrir það
fær hún
rúmar 130
milljónir
íslenskra
króna.
Ekki
slæmt það
miðað við
að stúlkan hefur ekki lifað
nema í rúm þrjátíu ár.
Upphæðin samsvarar því
sem Victoria Beckham fékk
fyrir sína ævisögu á síðasta ári
og er helmingi hærri upphæð
en Geri Halliwell fékk fyrir
endurminningar sínar á sínum
tíma.
Útgáfufyrirtæki hafa að
undanförnu háð grimma bar-
áttu um að tryggja sér rétt á
útgáfu endurminninga Kylie
en það var að lokum Hodder
& Stoughton sem stóð með
pálmann í höndunum eftir að
hafa boðið áðurnefnda upp-
hæð.
Bókin mun bera heitið La
La La Kylie og mun snótin
þar greina frá ástarsambönd-
um sínum við Jason Donovan
og Michael Hutchence svo
eitthvað sé nefnt.
La-la
ævisaga
Margs er að
minnast…
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
flísar