Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 42

Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Ertu með mat á heilanum? Ertu ofæta, búlumía eða anorexía? 5 vikna námskeið verður haldið fyrir matarfíkla 9. sept. nk. Þetta gætu verið fyrstu sporin til varanlegs bata. Stuðst er við 12 spora kerfi. Einkatímar eru einnig í boði. Upplýsingar gefur Inga Bjarnason í síma 552 3132 á milli kl. 18.00 og 20.00, annars símsvari. Til sölu á Funahöfða 17 í Reykjavík samt. 1200 fm húsnæði á 2 hæðum sem nýlega hefur verið innréttað til herbergjaútleigu. Eignin er í fullum rekstri og samanstendur af samt. 43 einingum. Þar af eru 10 herb. með sérbaðherb. Eignin skiptist í 31 ein- staklingsherbergi (15 fm) og 12 tveggja manna herbergi (30 fm). Glæsileg fullbúin eldhús á hvorri hæð fyrir sig. Fullkomin sal- ernisaðstaða með sturtum. Góð þvottaaðstaða fyrir íbúa. Eignin hentar vel einstakl- ingi/(um) sem vilja ráða sínum vinnutíma. Góðir tekjumöguleikar. Hagstæð lang- tímalán geta fylgt. Hagstætt verð fyrir traustan kaupanda. FJÁRFESTAR ATHUGIÐ! Skúlagata 17 Sími 595 9000, Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is "Hóll er kraftmikil fasteignasala sem vinnur ávallt af fagmennsku og trúnaði fyrir viðskiptavini sína" Til leigu tvö glæsileg skrifstofurými á 2. hæð, hvort um sig u.þ.b. 220 fm. Ný og vönduð gólfefni, tölvulagnir fyrir alls 37 vinnustöðvar. Snyrtileg sameign. Góð að- koma, næg bílastæði. Laust nú þegar. Fjölmargar myndir á www.holl.is Hagstætt leiguverð. (986) SÍÐUMÚLI 13 EINBÝLI Urriðakvísl Mjög fallegt u.þ.b. 300 fm einbýli á frá- bærum stað í Ártúnsholtinu innarlega í botnlanga nálægt vinsælu útivistarsvæði. Eignin skiptist m.a. í 6 herb., baðherb., snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, sjón- varpsherbergi og tómstundaherbergi. Glæsilegur garður. V. 29,5 m. 2655 Esjugrund - Kjalarnesi Fallegt og vel byggt um 244 fm einbýli með 53 fm innb. bílskúr og um 50 fm aukarými í kj. en þar er vinnuaðstaða og gott herb. Hæðin skiptist m.a. í 4 svefnherb., um 50 fm stofur o.fl. Gegn- heilt olíuborið parket er á flestum gólfum. Mjög góð eign. Getur losnað fljótlega. V. 18,5 m. 2647 Logafold - laust Erum með í einkasölu gott einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 262 fm, og eru þar af 45 fm í tvöföldum bílskúr. Parket og allgóðar innréttingar. Stórar suður- svalir og útsýni. Á jarðhæð eru að auki útgrafin stór rými sem bjóða upp á stækkun og innréttingarmöguleika. Húsið er laust. V. 22,9 m. 2633 Fýlshólar - frábær staðsetn- ing Stórt og glæsilegt tvílyft einbýli í brúnum Elliðaárdals, með rúmgóðum bílskúr og kjallara. Í húsinu eru 2 samþykktar íbúðir íbúðir um 175 fm á aðalhæð hússins og 73 fm neðri hæð, auk 2ja „stúdíóíbúða“ 25 fm á neðri hæð og 35 fm í kjallara. Gróinn garður með háum trjám. Óvið- jafnanlegt útsýni, eitt það albesta og víð- feðmasta á höfuðborgarsvæðinu! 2645 RAÐHÚS Næfurás - glæsilegt Glæsilegt raðhús sem er tvær hæðir auk baðstofulofts. Húsið er samtals 251,9 fm með innb. 22,2 fm bílskúr. Á jarðhæðinni er forstofa, hol, eldhús, búr, snyrting og tvær samliggjandi stofur auk bílskúrsins. Á efri hæðinni eru hol, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, fataherb. og baðherbergi. Efst uppi er baðstofuloft en þar hefur verið útbúið gott herbergi. V. 22 m. 2658 HÆÐIR Sólheimar - laus strax Vel skipulögð129 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol með svölum útaf, rúmgóða stofu og borð- stofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnher- bergi og í kjallara er sérgeymsla og sam- eignarþvottahús. Íbúðin þarfnast gagn- gerðrar endurnýjunar. V. 14,9 m. 2631 4RA-6 HERB. Grandavegur - falleg endaíb. 5 herb. falleg og óvenju björt endaíbúð í nýlegu húsi með góðu útsýni á eftirsótt- um stað. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Sam. þvotta- hús er á hæðinni. Áhv. byggsjóðslán 6,2 m. m. 4,9% vöxtum. V. 15,4 m. 2624 3JA HERB. Grettisgata Mjög falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð við Grettisgötu. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu. Í kjallara er sameiginlegt þvotta- hús og sérgeymsla. Fulningahurðir. Gegnheilt rekaviðsparket af ströndum Íslands á gólfum. V. 10,9 m. 2642 Laufengi - falleg endaíbúð 3ja herb. björt 96 fm endaíbúð m. fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, 2 herbergi, eldhús, hol og bað/þvottahús. Nýtt park- et. Stórt baðh. m. sturtuklefa, baðkari, innr. og lögn f. þvvél. V. 11,9 m. 2648 Eskihlíð Falleg 95 fm 3ja-4ra herbergja endaíbúð í glæsilegri blokk sem nýbúið er að steina alla að utan. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, tvö rúmgóð herbergi og stofu. Í risi er aukaherbergi með aðgangi að snyrtingu og sér- geymsla. Búið er að endurnýja allt raf- magn. Íbúðin er laus strax. Lyklar á skrif- stofu. V. 12,7 m. 2638 2JA HERB. Njálsgata - standsett 2ja herb. íbúð sem öll hefur verið standsett, þ.e. allar lagnir, loftaklæðning, eldhús, baðherb. o.fl. V. 8,9 m. 2584 Seltjarnarnes - sérinngangur Falleg og björt 2ja-3ja herbergja 63 fm íbúð á jarðhæð við Kirkjubraut í fallegu þríbýlishúsi. Allt sér, parket og flísar á gólfum. Gott skipulag. Útsýni. V. 8,8 m. 2637 Gott einbýlishús um 205 fm ásamt 30 fm bílskúr sem stendur í enda botnlanga rétt við óbyggt svæði. Húsið er í mjög góðu ástandi og getur losnað fljótlega. Á jarðhæð er lítil íbúð með sérinngangi. Fallegt útsýni. Myndir á netinu. Unnur og fjölskylda sýna húsið í dag, sunnudag, á milli kl. 15.00 og 18.00. V. 22,5 m. 2536 Vesturberg 27 - einb. með aukaíbúð - OPIÐ HÚS Glæsileg og ný innréttuð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með beinu að- gengi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherb. Íbúðin er öll nýtekin í gegn, þ.m.t. innréttingar, gólfefni, hurðar, tæki og rafmagn. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 9,9 m. 2656 Gullteigur 6 - OPIÐ HÚS Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúð- in er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. Íbúðin getur losnað fljót- lega og verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13.00 og 16.00. V. 6,9 m. 2200 Laugarnesvegur 83 - OPIÐ HÚS                              !       !   " # $"  %       &# '(     %  # ) &*  #' "#+,  #-     #                             !  "#$ %     &' !( )    * *** GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 NÓNHÆÐ 6 - GARÐABÆ Katrín og Guðbrandur sýna í dag íbúð sína, sem er sér- lega falleg 103,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin er vel bú- in, fallegar innréttingar og gólfefni. VERIÐ VELKOMIN Í NÁMSFRAMBOÐI á komandi vetri leggur Iðntæknistofnun sér- staka áherslu á stutt starfsnám, þ.e. 100–150 stunda markvisst, faglegt nám fyrir einstaklinga sem vilja búa sig undir ný störf og fyrir fyrirtæki sem vilja fjárfesta í efnilegum starfs- mönnum. „Tilgangurinn er að fjölga tæki- færum fólks sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði, ekki síst þeirra sem hafa áhuga á að finna sér nýjan starfsvettvang eða vinna sig upp inn- an síns starfssviðs. Fátt hefur staðið til boða annað en tölvunámskeið fyrir þann hóp, en ekki er vafi á að hugur fólks stendur til ýmissa annarra hluta og að þörf er á að veita hnitmiðaða fræðslu fyrir fólk með reynslu sem nýtist í námi. Í haust stendur til boða starfsnám fyrir verðandi og starfandi þjónustu- stjóra, umhverfisfulltrúa og þróun- arstjóra, starfsnám fyrir umsjónar- menn fasteigna, rannsóknarmenn, ræstingastjóra, réttindanám fyrir vinnuvélstjóra og starfsnám fyrir verkstjóra. Eftir áramót verður boðið nám um rekstur gistiheimilis og með vorinu námskeið um stjórnun í unglinga- vinnu. Fræðslan er beinn undirbúningur undir viðkomandi störf, bæði ætluð þeim sem eru í starfi og þeim sem vilja hasla sér völl á nýjum vettvangi. Stefnt er að því að fjölga slíkum tilboðum strax eftir áramót,“ segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um framan- greint námstilboð og fjölda annarra námskeiða er að finna á heimasíðu stofnunarinnar, www.iti.is. Stutt starfs- nám hjá Iðn- tæknistofnun SAMFYLKINGIN gengst þessar vikurnar fyrir kynningarfundum um Evrópumálefni um land allt. Á mánu- dagskvöld 2. september nk. verður slíkur kynningarfundur í Kópavogi. Fundurinn verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópavogi, og hefst kl. 20:00. Svanfríður Jónasdóttir alþingis- maður kynnir Evrópuúttekt Samfylk- ingarinnar og síðan verða umræður og fyrirspurnir. Landsfundur Sam- fylkingarinnar, haustið 2001, ákvað að taka þá Evrópuúttekt sem unnin hafði verið fyrir flokkinn til umfjöll- unar á almennum fundum um land allt þar sem flokksmönnum og stuðn- ingsmönnum flokksins gæfist færi á að taka þátt í þeirri umræðu sem haf- in hefur verið innan Samfylkingarinn- ar, segir í fréttatilkynningu. Einnig var samþykkt að kynning- arferlinu lyki með almennri póstkosn- ingu um afstöðu flokksmanna til að- ildarviðræðna við Evrópusambandið. Sú kosning fer fram í október, segir í fréttatilkynningu. Fundurinn í Þinghóli er opinn. Evrópumálin rædd í Kópavogi ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga stendur fyrir átta vikna námskeiði í Gerðubergi um landnám Íslendinga í Vesturheimi 1856–1914. Umsjónar- maður námskeiðsins verður Jónas Þór sagnfræðingur. Námskeiðið verður haldið á þriðjudagskvöldum kl. 20:00–22:00 og hefst þriðjudaginn 3. september og lýkur 22. október nk. Skrásetning fer fram í Gerðubergi fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17:00– 19:00 og sunnudaginn 1. september kl. 14:00–17:00 eða við upphaf nám- skeiðsins hinn 3. september kl. 20:00. Námskeiðið kostar 12.500 kr. og skal greitt við skráningu. Hjón og eldri borgarar fá afslátt. Ítarlegri upplýsingar um nám- skeiðið er að finna á vefsetri félagsins, www.inl.is. Námskeið Þjóð- ræknisfélags Íslendinga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.