Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Ertu með mat á heilanum? Ertu ofæta, búlumía eða anorexía? 5 vikna námskeið verður haldið fyrir matarfíkla 9. sept. nk. Þetta gætu verið fyrstu sporin til varanlegs bata. Stuðst er við 12 spora kerfi. Einkatímar eru einnig í boði. Upplýsingar gefur Inga Bjarnason í síma 552 3132 á milli kl. 18.00 og 20.00, annars símsvari. Til sölu á Funahöfða 17 í Reykjavík samt. 1200 fm húsnæði á 2 hæðum sem nýlega hefur verið innréttað til herbergjaútleigu. Eignin er í fullum rekstri og samanstendur af samt. 43 einingum. Þar af eru 10 herb. með sérbaðherb. Eignin skiptist í 31 ein- staklingsherbergi (15 fm) og 12 tveggja manna herbergi (30 fm). Glæsileg fullbúin eldhús á hvorri hæð fyrir sig. Fullkomin sal- ernisaðstaða með sturtum. Góð þvottaaðstaða fyrir íbúa. Eignin hentar vel einstakl- ingi/(um) sem vilja ráða sínum vinnutíma. Góðir tekjumöguleikar. Hagstæð lang- tímalán geta fylgt. Hagstætt verð fyrir traustan kaupanda. FJÁRFESTAR ATHUGIÐ! Skúlagata 17 Sími 595 9000, Fax 595 9001 holl@holl.is - www.holl.is "Hóll er kraftmikil fasteignasala sem vinnur ávallt af fagmennsku og trúnaði fyrir viðskiptavini sína" Til leigu tvö glæsileg skrifstofurými á 2. hæð, hvort um sig u.þ.b. 220 fm. Ný og vönduð gólfefni, tölvulagnir fyrir alls 37 vinnustöðvar. Snyrtileg sameign. Góð að- koma, næg bílastæði. Laust nú þegar. Fjölmargar myndir á www.holl.is Hagstætt leiguverð. (986) SÍÐUMÚLI 13 EINBÝLI Urriðakvísl Mjög fallegt u.þ.b. 300 fm einbýli á frá- bærum stað í Ártúnsholtinu innarlega í botnlanga nálægt vinsælu útivistarsvæði. Eignin skiptist m.a. í 6 herb., baðherb., snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús, sjón- varpsherbergi og tómstundaherbergi. Glæsilegur garður. V. 29,5 m. 2655 Esjugrund - Kjalarnesi Fallegt og vel byggt um 244 fm einbýli með 53 fm innb. bílskúr og um 50 fm aukarými í kj. en þar er vinnuaðstaða og gott herb. Hæðin skiptist m.a. í 4 svefnherb., um 50 fm stofur o.fl. Gegn- heilt olíuborið parket er á flestum gólfum. Mjög góð eign. Getur losnað fljótlega. V. 18,5 m. 2647 Logafold - laust Erum með í einkasölu gott einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 262 fm, og eru þar af 45 fm í tvöföldum bílskúr. Parket og allgóðar innréttingar. Stórar suður- svalir og útsýni. Á jarðhæð eru að auki útgrafin stór rými sem bjóða upp á stækkun og innréttingarmöguleika. Húsið er laust. V. 22,9 m. 2633 Fýlshólar - frábær staðsetn- ing Stórt og glæsilegt tvílyft einbýli í brúnum Elliðaárdals, með rúmgóðum bílskúr og kjallara. Í húsinu eru 2 samþykktar íbúðir íbúðir um 175 fm á aðalhæð hússins og 73 fm neðri hæð, auk 2ja „stúdíóíbúða“ 25 fm á neðri hæð og 35 fm í kjallara. Gróinn garður með háum trjám. Óvið- jafnanlegt útsýni, eitt það albesta og víð- feðmasta á höfuðborgarsvæðinu! 2645 RAÐHÚS Næfurás - glæsilegt Glæsilegt raðhús sem er tvær hæðir auk baðstofulofts. Húsið er samtals 251,9 fm með innb. 22,2 fm bílskúr. Á jarðhæðinni er forstofa, hol, eldhús, búr, snyrting og tvær samliggjandi stofur auk bílskúrsins. Á efri hæðinni eru hol, sjónvarpshol, 4 svefnherbergi, fataherb. og baðherbergi. Efst uppi er baðstofuloft en þar hefur verið útbúið gott herbergi. V. 22 m. 2658 HÆÐIR Sólheimar - laus strax Vel skipulögð129 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol með svölum útaf, rúmgóða stofu og borð- stofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnher- bergi og í kjallara er sérgeymsla og sam- eignarþvottahús. Íbúðin þarfnast gagn- gerðrar endurnýjunar. V. 14,9 m. 2631 4RA-6 HERB. Grandavegur - falleg endaíb. 5 herb. falleg og óvenju björt endaíbúð í nýlegu húsi með góðu útsýni á eftirsótt- um stað. Íbúðin skiptist í þrjú herbergi, tvær stofur, eldhús og bað. Sam. þvotta- hús er á hæðinni. Áhv. byggsjóðslán 6,2 m. m. 4,9% vöxtum. V. 15,4 m. 2624 3JA HERB. Grettisgata Mjög falleg 85 fm 3ja herbergja íbúð við Grettisgötu. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og stofu. Í kjallara er sameiginlegt þvotta- hús og sérgeymsla. Fulningahurðir. Gegnheilt rekaviðsparket af ströndum Íslands á gólfum. V. 10,9 m. 2642 Laufengi - falleg endaíbúð 3ja herb. björt 96 fm endaíbúð m. fallegu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, 2 herbergi, eldhús, hol og bað/þvottahús. Nýtt park- et. Stórt baðh. m. sturtuklefa, baðkari, innr. og lögn f. þvvél. V. 11,9 m. 2648 Eskihlíð Falleg 95 fm 3ja-4ra herbergja endaíbúð í glæsilegri blokk sem nýbúið er að steina alla að utan. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, baðherbergi, tvö rúmgóð herbergi og stofu. Í risi er aukaherbergi með aðgangi að snyrtingu og sér- geymsla. Búið er að endurnýja allt raf- magn. Íbúðin er laus strax. Lyklar á skrif- stofu. V. 12,7 m. 2638 2JA HERB. Njálsgata - standsett 2ja herb. íbúð sem öll hefur verið standsett, þ.e. allar lagnir, loftaklæðning, eldhús, baðherb. o.fl. V. 8,9 m. 2584 Seltjarnarnes - sérinngangur Falleg og björt 2ja-3ja herbergja 63 fm íbúð á jarðhæð við Kirkjubraut í fallegu þríbýlishúsi. Allt sér, parket og flísar á gólfum. Gott skipulag. Útsýni. V. 8,8 m. 2637 Gott einbýlishús um 205 fm ásamt 30 fm bílskúr sem stendur í enda botnlanga rétt við óbyggt svæði. Húsið er í mjög góðu ástandi og getur losnað fljótlega. Á jarðhæð er lítil íbúð með sérinngangi. Fallegt útsýni. Myndir á netinu. Unnur og fjölskylda sýna húsið í dag, sunnudag, á milli kl. 15.00 og 18.00. V. 22,5 m. 2536 Vesturberg 27 - einb. með aukaíbúð - OPIÐ HÚS Glæsileg og ný innréttuð 3ja herb. íbúð á jarðhæð með beinu að- gengi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherb. Íbúðin er öll nýtekin í gegn, þ.m.t. innréttingar, gólfefni, hurðar, tæki og rafmagn. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 9,9 m. 2656 Gullteigur 6 - OPIÐ HÚS Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 45 fm kjallaraíbúð á góðum stað í Laugarnesverfi. Íbúð- in er í þríbýlishúsi. Nýtt parket er á gólfum. Íbúðin getur losnað fljót- lega og verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13.00 og 16.00. V. 6,9 m. 2200 Laugarnesvegur 83 - OPIÐ HÚS                              !       !   " # $"  %       &# '(     %  # ) &*  #' "#+,  #-     #                             !  "#$ %     &' !( )    * *** GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 NÓNHÆÐ 6 - GARÐABÆ Katrín og Guðbrandur sýna í dag íbúð sína, sem er sér- lega falleg 103,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin er vel bú- in, fallegar innréttingar og gólfefni. VERIÐ VELKOMIN Í NÁMSFRAMBOÐI á komandi vetri leggur Iðntæknistofnun sér- staka áherslu á stutt starfsnám, þ.e. 100–150 stunda markvisst, faglegt nám fyrir einstaklinga sem vilja búa sig undir ný störf og fyrir fyrirtæki sem vilja fjárfesta í efnilegum starfs- mönnum. „Tilgangurinn er að fjölga tæki- færum fólks sem vill styrkja stöðu sína á vinnumarkaði, ekki síst þeirra sem hafa áhuga á að finna sér nýjan starfsvettvang eða vinna sig upp inn- an síns starfssviðs. Fátt hefur staðið til boða annað en tölvunámskeið fyrir þann hóp, en ekki er vafi á að hugur fólks stendur til ýmissa annarra hluta og að þörf er á að veita hnitmiðaða fræðslu fyrir fólk með reynslu sem nýtist í námi. Í haust stendur til boða starfsnám fyrir verðandi og starfandi þjónustu- stjóra, umhverfisfulltrúa og þróun- arstjóra, starfsnám fyrir umsjónar- menn fasteigna, rannsóknarmenn, ræstingastjóra, réttindanám fyrir vinnuvélstjóra og starfsnám fyrir verkstjóra. Eftir áramót verður boðið nám um rekstur gistiheimilis og með vorinu námskeið um stjórnun í unglinga- vinnu. Fræðslan er beinn undirbúningur undir viðkomandi störf, bæði ætluð þeim sem eru í starfi og þeim sem vilja hasla sér völl á nýjum vettvangi. Stefnt er að því að fjölga slíkum tilboðum strax eftir áramót,“ segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um framan- greint námstilboð og fjölda annarra námskeiða er að finna á heimasíðu stofnunarinnar, www.iti.is. Stutt starfs- nám hjá Iðn- tæknistofnun SAMFYLKINGIN gengst þessar vikurnar fyrir kynningarfundum um Evrópumálefni um land allt. Á mánu- dagskvöld 2. september nk. verður slíkur kynningarfundur í Kópavogi. Fundurinn verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11 í Kópavogi, og hefst kl. 20:00. Svanfríður Jónasdóttir alþingis- maður kynnir Evrópuúttekt Samfylk- ingarinnar og síðan verða umræður og fyrirspurnir. Landsfundur Sam- fylkingarinnar, haustið 2001, ákvað að taka þá Evrópuúttekt sem unnin hafði verið fyrir flokkinn til umfjöll- unar á almennum fundum um land allt þar sem flokksmönnum og stuðn- ingsmönnum flokksins gæfist færi á að taka þátt í þeirri umræðu sem haf- in hefur verið innan Samfylkingarinn- ar, segir í fréttatilkynningu. Einnig var samþykkt að kynning- arferlinu lyki með almennri póstkosn- ingu um afstöðu flokksmanna til að- ildarviðræðna við Evrópusambandið. Sú kosning fer fram í október, segir í fréttatilkynningu. Fundurinn í Þinghóli er opinn. Evrópumálin rædd í Kópavogi ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga stendur fyrir átta vikna námskeiði í Gerðubergi um landnám Íslendinga í Vesturheimi 1856–1914. Umsjónar- maður námskeiðsins verður Jónas Þór sagnfræðingur. Námskeiðið verður haldið á þriðjudagskvöldum kl. 20:00–22:00 og hefst þriðjudaginn 3. september og lýkur 22. október nk. Skrásetning fer fram í Gerðubergi fimmtudaginn 29. ágúst kl. 17:00– 19:00 og sunnudaginn 1. september kl. 14:00–17:00 eða við upphaf nám- skeiðsins hinn 3. september kl. 20:00. Námskeiðið kostar 12.500 kr. og skal greitt við skráningu. Hjón og eldri borgarar fá afslátt. Ítarlegri upplýsingar um nám- skeiðið er að finna á vefsetri félagsins, www.inl.is. Námskeið Þjóð- ræknisfélags Íslendinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.