Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 36
MINNINGAR 36 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                            !"# ""  "      !"!#$! % #  &# '( )*#$*  ($#+ #  , #+ #  '  #- $!   $*  . #./ #&(. #. #. #     $  $   0 , ++ ) '  11 , "-22 3   % &   '  ( )    &) *  "#   + &$&#1#! & & 1. ##! 4#! & & 5- #! & & 1#3"  ##4#! & &  (! .& ()*-##$* 67  + '*")*-##&# + #!"!#$&# &( #$#$!  "    "   " 8 0, ) , ' ( " "  -  .  !"# " "   "  $-$      ,  -    "" , '  ( 9#8 . ($*   : 8 . (&# :!  #8 . (&# )*#,/ (8 . ($*  ; /! 8 . (&# & 8 . ($*   (! ./ ( $*  3 $*  . #./ #&(. #. #./ # /             '00  < <0  ((!= '      " 0$     1&)233 + #>#3>  #$ (!  $*  '   !"!#$&#   (! &# . #./ #&(. #. #./ # /           0<,1;    , 9 - !#  +&. #- ??  '    "4 )      .&)233 './ #8 (! &# + #,/ #$*  '/ ! , (! &# ;* @ (! &# ! 9# (!  $*   ($ $$  (!  ( (!  $*  ,/ # #( &# !!  (!  $*  , ("##;&  &# +  # (! &#   # $*  !  (! &# ! 9#,/ #$*  &  #$*       . #./ #&(. #. #./ # 5         "   "  "  ) '  '1   + #$ AB 3  #    % &  6  '   &)  ( :+  #$*  , 3#$!. $*  ./ ##($$* . #./ # &(3 # - # # Kæri vinur og granni, Eiríkur okkar á móti. Okkur langar að kveðja þig með nokkrum fátæklegum orðum. Að vera nú að kveðja þig er svo óraunhæft. Óraunhæft að þú skulir ekki koma gangandi upp á götuna eða vera á gangi um garð- inn. Já, óraunhæft að þú skulir vera farinn frá okkur. Við erum búin að búa á móti hvort öðru í tuttugu og eitt ár. Manni finnst það vera svo langur tími, en samt svo stuttur. Þó ég sjálf hafi verið svolítið fjarri þér síðastliðin tvö ár, þá töluðum við Már aldrei um ykkur Guðnýju öðru- vísi en „Eiríkur og Guðný á móti“. Það var alltaf svo gott að skreppa í kaffi og spjall hjá ykkur Guðnýju. Þegar ég kom í bæinn þessi síðustu tvö ár, var það fyrsta sem ég gerði að fara yfir götuna til að sjá ykkur og skoða garðinn þinn. Já, ég segi garðinn þinn, því þú áttir svo sann- arlega þennan garð. Það óx allt og blómstraði í kringum þig og snyrti- EIRÍKUR AXEL JÓNSSON ✝ Eiríkur AxelJónsson fæddist í Hafnarfirði 27. nóv- ember 1919. Hann lést á St. Jósefsspít- ala í Hafnarfirði 10. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 20. ágúst. mennskan þvílík að eftir var tekið. Við vor- um ekki ólík að því leyti að okkur langaði ekki mikið í þessa rauðu, gulu og bláu plastálfa, og strá þeim um garðinn hjá okkur. En ef við fundum eitt- hvað nógu gamalt og eitthvað sem var úr náttúrulegu efni t.d. rótarhniðju eða gaml- ar timburhjólbörur og vagna eða þó það væri bara gamall pottur með eyrum, þá fannst okkur þetta gersemi. Þú varst einstakur maður Eirík- ur, og hafðir mjög ákveðnar skoð- anir hvort sem var í stjórnmálum, lífinu sjálfu og allt sem manneskj- una snerti, og þú stóðst staðfastur með sjálfum þér. Oft var margt skemmtilegt skrafað, og ég man að það kom til tals að það væri nú meiri vitleysan að vera að hugsa um stóran garð og gamalt hús, sem þið hjónin eruð búin að gera svo fallegt á fullorðinsárum. Ég sagði „Held- urðu að það sé nú ekki nær að flytja í blokk sem væri með lyftu og á væru suðursvalir, og hafa engar áhyggjur“. Og svipur þinn Eiríkur minn var nú hálfdapurlegur, en þú svaraðir að bragði, eins og þér ein- um var lagið „Jú, það væri sko al- deilis flott Sonja, þar gæti maður bara stráð einhverjum plastálfum á svalirnar, fundið einhverja plast- dollu með einhverjum arfa í, og hvað svo? Á ég svo bara að sitja á þessum svölum sem eftir er og horfa á þetta drasl, ja sér er nú hver ánægjan, þá get ég nú bara farið upp á öldur strax“. Þetta voru nú þín orð Eiríkur minn. Elsku vinur okkar, þú þurftir ekki að fara í blokkina og því síður að horfa á dolluna með arfanum í. Það hefði hvort eð er ekki verið nóg fyrir þig, sem alltaf varst með þína grænu fingur í garðinum þínum og allt blómstraði og dafnaði í kringum þig. Áföll sneiddu ekki hjá þér frek- ar en mörgum öðrum í þessu lífi en ég veit að þú taldir þig lánsaman mann þrátt fyrir það. Lánsaman að eiga góða trú, góðan lífsförunaut og góð börn. Eitt sinn sagði við mig gamall maður, að flestir menn gætu orðið feður, en ekki allir góðir pabb- ar. En eitt er víst, að börnin þín nutu þeirra forréttinda að eiga góð- an pabba og afkomendurnir góðan afa og langafa. Eiríkur minn, eitt er víst að pabbaútgeislunin þín náði að skjóta rótum í hjarta mínu og ég þakka þér fyrir það. Við kveðjum þig með söknuði í hjarta. Það kemur enginn í staðinn fyrir þig. Enginn á eftir að svara mér einfaldri og kannski heimsku- legri spurningu með ljóði eða skondnu kvæði. Þú kunnir svo mik- ið af ljóðum og kvæðum, varst svo víðlesinn og mikill fróðleiksbrunn- ur. Elsku Guðný, Jón, Helga, Stefán og fjölskyldur ykkar, við biðjum al- góðan Guð að styrkja ykkur og styðja við missi ykkar. Guð geymi ykkur, Sonja og Már. „Einstök“ er það orð sem mér finnst lýsa Sollu minni bezt. Hæglát, hlý og góð. Skynsöm, jarðbundin kona sem hlúði vel að öllum sem henni þótti vænt um. Var elskuð af öllum sem hún annaðist í starfi og var dáð af vinum sínum og samstarfsfólki. Hún hafði óbilandi kjark og bar- áttuþrek. Hún tregaði í hljóði og kvartaði aldrei. Aldrei setti hún sig í dómara- sæti, heldur mat fólk að verðleik- um. Hún var fullkominn vinur, allt- SÓLVEIG MATTHÍASDÓTTIR ✝ Sólveig Matt-híasdóttir fædd- ist í Reykjavík 20. maí 1937. Hún lést í bílslysi 21. ágúst síð- astliðinn og var útför hennar gerð frá Hjallakirkju í Kópa- vogi 2. september. af reiðubúin að hjálpa og ávallt æðrulaus. Nálgun hennar var einstök og allir sem henni kynntust fengu að sannreyna það. Þakka þér áratuga- langa vináttu, hjálp- semi og tryggð, elsku Solla mín. Megi Guð geyma þig og fjöl- skyldu þína. Þín vinkona. Sigrún. Skjótt hefir sól brugðið sumri, því séð hef eg fljúga fannhvíta svaninn úr sveitum til sóllanda fegri; sofinn er nú söngurinn ljúfi í svölum fjalldölum, grátþögull harmafugl hnípir á húsgafli hverjum. (Jónas Hallgr.) Þessar ljóðlínur koma í hugann við lát ástkærrar vinkonu okkar Sólveigar. Hún var bæði einstaklega vel gerð kona og stórglæsileg, má segja að hún hafi verið fremst með- al jafningja. Hennar aðalsmerki var gæska og göfuglyndi. Það var sama hver í hlut átti, þar var ekki gerður mannamunur og hún lét sér mjög annt um þá sem minna máttu sín. Við nutum þess að verða henni samferða um áratugaskeið í saumaklúbbnum okkar og einnig hittumst við oft utan hans. Hún var alltaf tilbúin að rétta hjálparhönd, tók á móti börnum okkar, bakaði kransakökur, hjálpaði okkur að flytja, allt gert af kærleika, svo fyr- irhafnarlaust og sjálfsagt. Það lék í höndum hennar. Þessarar ljúfu og mætu konu verður nú sárt saknað, en eftir stendur minningin. Megi góður Guð styðja dæturnar, Sigríði Björk og Berglindi, og þeirra fjöl- skyldur á þessum erfiðu tímum. Að leiðarlokum þökkum við af alhug fyrir samfylgdina í gegnum árin og allt það sem hún hefur fært okkur. Tíminn deyfir tregann, en minn- ingin lifir. Blessuð sé sú minning. Saumaklúbbssystur.                             !       "    #   $$%&&       EIGI minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: Í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstu- dag. Í miðvikudags-, fimmtu- dags-, föstudags- og laugar- dagsblað þarf greinin að ber- ast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birting- ardag. Berist grein eftir að skila- frestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins til- tekna skilafrests. Skilafrestur minningar- greina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.