Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 50
Drengirnir í Travis eru bestu skinn ÞAÐ HAFA löngum verið viðtekin sannindi í heimi tónlistarinnar að Íslandsvinirnir í Travis séu annálaðir öðlingar. Nú hafa þeir enn og aftur sýnt það í verki því þeir hafa, að eigin frumkvæði, ákveðið að allir ágóði af væntanlegu nýju lagi sínu renni óskiptur til Samtaka mænuskaddaðra. Lagið heitir „Love Will Come Through“ og var samið sérstaklega fyrir Hollywood-myndina Moonlight Mile með Dustin Hoffman í aðal- hlutverki. Einungis verður hægt að nálgast lagið á heimasíðu sveitarinnar á Netinu en áhugasamir þurfa að greiða fyrir að hlaða því niður í heimatölvu sína, allt í þágu hins góða málstaðar. Ástæðan fyrir því að Travis-liðum er svo annt um mænuskaddaða er vitanlega sú að trommuleikari sveitarinnar, Neil Primrose, skaddaðist sjálfur á mænu í sundlaugar- slysi sem hann varð fyrir í júlí, stuttu eftir að sveitin lék fyrir landsmenn í Laugar- dalshöllinni. Primrose er enn að ná sér af meiðslunum og þykir nú víst að hann hljóti fullan bata. Hægt verður að hlýða á nýja góðgerð- arlagið á heimasíðu Travis frá og með 6. september en ekki verður hægt að hlaða því niður fyrr en eftir 15. nóvember. Lagið verður einnig að finna á plötu með tónlist úr myndinni Moonlight Mile sem gefin verður út 17. þessa mánaðar. Travis mun síðan hefjast handa við gerð nýrrar plötu í lok þessa árs. Styðja mænuskaddaða Þegar Travis-lömbin eru öllsömul heil heilsu fara þau gjarnan í hjólreiðatúr. TENGLAR ................................................................... www.travisonline.com ÞEIR eru rugludallar og vita það. Að upplagi leikarar en það þýðir ekki að þeir kunni ekkert fyrir sér í músíkinni. Þvert á móti er fyrsta breið- skífa ístrubelgjanna Jack Black og Kyle Gass uppfull af furðuvel sömdum og fluttum rokk- ballöðum í anda „Tribute“-lagsins vinsæla sem þeir fullyrða að sé besta lagið í heimi. Já, ein- mitt. Black er greinilega margt til lista lagt, og ætti ekki að vera á flæðiskeri staddur þótt kvikmyndahlutverkin hættu að bjóðast því hann hefur afbragðs söngrödd sem gæti nýst næstum hvaða rokksveit sem er .... þ.e. einhverri sem enn er að bögglast við að spila hall- æris glysrokk í anda Poison, Cinderella, Slaughter og Skid Row. Er ekki kominn tími á að þær komist aftur í tísku? 50 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10. Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 7.Forsýning kl. 10. miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6 og 8. V I N D I E S E L Powerforsýning kl. 10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Sýnd kl. 8 og 10. Yfir 25.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 14. Sýnd kl. 4. 5.30, 8 og 10.30.  Radíó X Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is The Sweetest Thing Sexý og Single i l miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2  HL Mbl Rugludallarokk! QUEENS of the Stone Age eiga eina af allra merki- legustu rokk- plötum síðustu ára. Önnur platan R kom sveitinni, sem stofnuð var 1995 upp úr rústum Kyuss, rækilega á rokk- kortið og gerði hana að einni hinna mest umtöl- uðu árið 2000. Nýja platan, Songs For The Deaf, hefur ef eitthvað er fengið ennþá jákvæðari dóma gagn- rýnenda og búast má við að kaupendur láti ekki segja sér tvisvar að hún sé komin í betri verslanir. Í það minnsta eru íslenskir rokk- hundar með á nótunum. Upp er runnin steinöld COLDPLAY er kom- in aftur á sinn stað – í toppsæti Tón- listans. Nýja plat- an, A Rush Of Blood To The Head, sem fengið hefur rífandi dóma gagnrýnenda um heim allan, kom út hér landi á miðnætti mánu- daginn 26. ágúst og viðtökurnar hafa ekki látið á standa. Platan er sú langvinsælasta síðustu vikuna og til nánari glöggvunar á því hefur hún selst í fleiri eintökum en allar hinar á topp tíu til samans! Af þessum greinilegu vinsældum sveit- arinnar hér á landi að dæma má því fastlega búast við að Coldplay dvelji á sínum stað í dá- góðan tíma. Ísland er þó ekki eina landið sem tekur plöt- unni svo vel því hún fór beint á toppinn í ellefu öðrum löndum í heiminum og hefur selst í 2 milljónum eintaka á einungis einni viku sem telst bara fjári gott, sérstaklega fyrir breska hljómsveit. Á sínum stað                                                 !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9"5;* ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%( 9" "5( ">"%")"7#                            -! "..+/ 01/2/ 3# #/    2) &  )1"?) .& @% = @% A%% #/) " B":)"21 ".&& 31  . C 1 @% @% 3/)) @% 2 ") @% ?)1"D)4 "  % @% @% 8 /"< 3& 7"3& C ") "1")"   5;% <) 7 /"3& 8"B 1"E "7 ))"#)"#1": 2)%"80"F1"5 B)44 G"4 (1%6H  ' 71 3)"" 5" %+"  #1"A%%"31)0 #/) " 7"#1"F = "3/ 5I J)) ?K .)LM" A 1;&" 5 . 1"#1"7 N"7"E "5#N"G&  8"0"":"2)% B*%%* ?)1"D)4 OOO .)LM"1 <;  3)"P"8"5) #1"F"#&"3/ 7 3)" )"1"    =) " %"+" G) /14  #1"B               A5P A5P 3&) 3 *  7QGR  3&) G 3) F 3) 75D 3) .)LM 3&) A G 3) : F G .)LM  75D G A5P G G 3%  3) 3)    JÁ, RAMMSTEIN á lag í þessum vænt- anlega öfgahasar, XXX með Vin Dies- el. En það er ekki nýtt lag heldur er það „Feuer Frei“ af Mutter-plötunni vinsælu. Queens of the Stone Age eiga líka lag á plöt- unni og einnig Gavin Rossdale úr Bush, sem syngur svo viðeigandi um „Adrenaline“. Af ann- arri athyglisverðri tónlist á þessari smekkfullu plötu er vert að nefna hina mjög svo efnilegu N*E*R*D, óvin Eminem númer eitt hann Moby, Orbital, Ice Cube og Missy Elliot og P Diddy. Sannarlega ýkt og öfgafull plata. Öfgarokk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.