Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.09.2002, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir:                              ! "    # "  $    %  &'  (   &   )  )        ) *  &   )                                                        Fös. 6. sept. - Frums. - UPPSELT Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - UPPSELT Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - NOKKUR SÆTI Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust STÓRTÓNLEIKAR EYJÓLFS KRISTJÁNSSONAR Lau 7. sept kl 20:00 GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 HÁRIÐ OKKAR - LEIKFÉLAG SÓLHEIMA Gestasýning Lau 7.sept kl 14:00 Leikferð Nýja sviðið Litla svið Uppselt! Oftar en ekki er uppselt þegar kemur að tónleikadögum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Fáðu þér áskrift í vetur og tryggðu þér öruggt sæti á einstaka skemmtun. Áskrift að grænu röðinni kostar frá 9.265 krónum sem er ekki mikið verð fyrir fimm framúrskarandi tónleika. Með Regnbogaskírteini getur þú valið ferna, sex eða átta tónleika sem falla best að þínum smekk. Verð frá 8.950 krónum. Hringdu núna í 545 2500 eða skoðaðu sinfonia.is og tryggðu þér sæti í vetur. Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS  ASTRÓ: Salsastemmning föstu- dagskvöld, salsadansarar frá Kram- húsinu.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikkuball laugardagskvöld kl. 22. Fé- lagar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu sjá um fjörið. Gömlu-og nýju dansarnir. Dansleikur, Caprí-tríó leik- ur fyrir dansi sunnudagskvöld kl. 20 til 24.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Stórtón- leikar laugardaginn 7. september þar sem Eyjólfur Kristjánsson fagnar 20 ára starfsafmæli í félagsskap vina sinna, rjómans af helstu dægurlaga- söngvurum og hljómlistarmönnum landsins. Á efnisskránni verða öll helstu lögin sem Eyjólfur hefur sungið eða samið á ferlinum. Eyjólfi til full- tingis verður 7 manna hljómsveit, 16 manna strengjasveit, 5 bakraddir og stórsöngvararnir Björgvin Halldórs- son, Stefán Hilmarsson, Sigríður Bein- teinsdóttir, Björn Jörundur Frið- björnsson, Bergþór Pálsson og Richard Scobie.  BREIÐIN, Akranesi: Sixties spila laugardagskvöld.  BROADWAY: Broadway og Dream- world kynna Pacha Futura edition 1 laugardagskvöld. Tískusýning. Plötu- snúðar eru Dj Daniel Davoli frá Ítalíu og Dj Wally Lopez frá Spáni.  CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sigurð- arson föstu- og laugardag.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti miðvikud.-sunnud. til kl. 1 og til kl 3 föstudag og laugardag, ásamt því að spila fyrir matargesti.  CAFFÉ KÚLTURE: Dj Þórður spil- ar fönk, djass og sál í eldri kantinum fimmtudagskvöld kl. 22. Indverskir dagar: Indverskar veitingar, tónlist o.fl. föstudagskvöld. Létt tónlistar- kynning um kvöldið og indverska tón- listin mun óma fram á nótt bæði föstu- dag og laugardag. Á laugard. kl. 14 verður sýnd indversk verðlaunakvik- mynd og á sunnud. kl. 15 verður ind- versk barnamynd.  GAUKUR Á STÖNG: Kvennarokks- veitin Painting Daisies frá Kanada fimmtudagskvöld kl. 23. Buttercup spilar föstudagskvöld. Á móti sól leik- ur laugardagskvöld.  GERÐUBERG: Dansleikur, Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi ásamt þeim Gretti Björnsyni og Ragn- ari Páli föstudagskvöld kl. 20 til 24. Fé- lagsstarf Gerðubergs heldur dansleik- inn í A sal Gerðubergs.  GRANDROKK: Megas og Súkkat laugardagskvöld kl. 23:59.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel skemmta föstudags- og laugar- dagskvöld til 3.  HÓTEL BORG: Plötusnúður húss- ins sér um að spila föstudagskvöld og laugardagskvöld til 3.  HVERFISBARINN: Dj le chef og Dj sidekick föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23.  INGHÓLL, Selfossi: Kvennarokks- veitin Painting Daisies frá Kanada laugardagskvöld kl. 23.  ÍSLENSKA ÓPERAN: Hörður Torfason föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFI AKUREYRI: Hljómsveitin Spútnik spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Ber spila laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómsveitin Plast fimmtudagskvöld. Papar föstu- dags- og laugardagskvöld.  KAFFITÁR, Laugavegi 91: Dan Cassidy og félagar spila léttan djass laugardag kl. 12.30.  KAFFI LÆKUR: Njalli í Holti spilar færeyska slagara föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Dansstúdíóið Siggi Már og Íris Jóns föstudags- og laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Þóra Jónsdóttir og Pétur Þór Benediktsson halda tón- leika fimmtudagskvöld kl. 22. Þóra Jónsdóttir syngur lög Neils Youngs, Toms Waits, Toris Amos, Lennons & McCartneys og fleiri við undirleik gít- arleikarans Péturs Þórs Benedikts- sonar. Hljómsveitin Léttir Sprettir leikur fyrir dansi föstudags- og laug- ardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu föstu- dagskvöld kl. 21.30. Elsa sér um tón- listina. Allir velkomnir.  LJÓSANÓTT í miðbæ Keflavíkur: Haldnir verða tónleikar í miðbæ Kefla- víkur á Ljósanótt föstudagskvöld kl. 19 til 23. Meðal hljómsveita sem koma fram eru Rými, Fálkar frá Keflavík, Rúnar Júll, KlassArt, Lone, Leoncie, Gálan, Tommy Gun Preachers, Digital Joe, Spik og fleiri.  LOFTKASTALINN: Framhalds- skólaleiksýningin Fullkomið Brúð- kaup frumsýnd laugardagskvöld kl. 20.  MENNTASKÓLINN á Egilsstöð- um: Á móti sól leikur á Busaballi föstu- dagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Kvenna- rokksveitin Painting Daisies frá Kan- ada föstudagskvöld kl. 23. Buttercup spilar á Ljósanótt laugardagskvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4: Mæðu- söngvasveit Reykjavíkur skemmtir gestum föstudags- og laugardagskvöld  ODD-VITINN, Akureyri: Karaoke kvöld föstudagskvöld. Hjómsveit Geir- mundar Valtýssonar skemmtir laugar- dagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Sóldögg föstudagskvöld. Saga Class laugardagskvöld.  RAUÐA HÚSIÐ, Eyrarbakka: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Dj SkuggaBaldur laugardagskvöld kl. 22 til 2.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín spilar á Ljósanótt föstudagskvöld og einnig á laugardagskvöld.  SAMKOMUHÚSIÐ, Sandgerði: Plast laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Sálin hans Jóns míns spilar laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Fyrsta Breakbeat fimmtudagskvöld. Plötusnúðar kvölds- ins eru DJ Reynir og DJ Kristinn. Ald- urstakmarkið er 18 ár . Plötusnúður- inn Dave Haslam föstudagskvöld. Kiddi BigFoot laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Dj Cesar í búrinu föstudagskvöld kl. 21 til 6. 20 ára ald- urstakmark. Afmælispartý, Spotlight 4 ára laugardagskvöld kl. 21. 20 ára aldurstakmark.  STAPINN, Reykjanesbæ: Konsert, Söngbók Gunnars Þórðarsonar föstu- dagskvöld. Flutt verða öll bestu lög Gunnars. Í svörtum fötum spila á Ljósanótt í Reykjanesbæ laugardags- kvöld kl. 23 til 4. Forsala miða fer fram í Stapanum milli kl. 17 og 19 á föstu- daginn.  STYKKISHÓLMSKIRKJA: Páll Óskar & Monika halda tónleika sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í sumartónleikaröð sem kirkjukór Stykkishólmskirkju stendur fyrir. Frítt fyrir 14 ára og yngri.  VEGAMÓT: Triple X partý, DJ Rampage fimmtudagskvöld.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG: Hljómsveitin Vítamín leikur föstu- dagskvöld. FráAtilÖ Þóra Jónsdóttir og Pétur Þór Bene- diktsson leika á Kringlukránni í kvöld. Painting Daises leika fyr- ir landann nú um helgina. Lög Gunnars Þórðarsonar verða flutt í Stapanum.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hljómsveitin Plast leikur í kvöld Gunnar Ólason, Friðþjófur Ísfeld, Jón Örn Vesturgötu 2 sími 551 8900 SCOOBY-DOO-kærustuparið snoppufríða Sarah Michelle Gellar og Freddie Prinze yngri gengu að eiga hvort annað á sunnudaginn. Athöfnin, sem fór í Mexíkó, var lítil og látlaus en einungis fjölskylda og allra nánustu ættingjar hjónanna voru viðstaddir. Gellar, sem er 25 ára, og Prinze, árinu eldri, hafa ver- ið óaðskiljanleg í heil fimm ár eða síðan þau féllu hvort fyrir öðru á tökustað unglingahrollvekjunnar I Know What You Did Last Summer en þau léku bæði í myndinni. Brúðurin, sem kunnust er fyrir að leika blóðsugubanann Buffy, klædd- ist kjól sem hannaður var af Veru Wang en brúðguminn sérsaumuð- um línjakkafötum. Hjónin nýbökuðu léku saman í hinni vinsælu Scooby-Doo og stend- ur til að þau endurtaki leikinn í framhaldsmynd sem nú er í und- irbúningi. Scooby-Doo-brúðkaup Reuters Og nú eru hinir kaldlyndu þegar farnir að velta fyrir sér hversu lengi þetta Hollywood-hjóna- band endist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.