Morgunblaðið - 10.10.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 9 EINN þekktasti fjallgöngumaður heims, Svíinn Göran Kropp, fórst í klifurslysi í Washington-fylki í Bandaríkjunum í síðustu viku. Gör- an var að klifra á vinsælu klifur- svæði við Frenchman Coulee þegar hann hrapaði 20 metra niður á klettasyllu og hann féll síðan niður á jörðina. Mun hann hafa verið rétt ókominn upp á klettabrúnina þegar hann missti fótfestuna með fyrr- greindum afleiðingum. Öryggis- festingar sem hann hafði komið fyrir á leiðinni losnuðu og gátu því ekki tekið af honum fallið. Göran var 35 ára gamall og vann m.a. það afrek árið 1996 að hjóla frá Svíþjóð til Nepal, þar sem hann kleif Everest og hjólaði síðan heim aftur. Um leiðangur sinn skrifaði hann bókina „Ultimate Height. My Everest Odyssey“. Á ferli sínum kleif hann einnig næsthæsta tind jarðar, K2, alræmt fjall fyrir storma og snjóflóð, sem fáir fjallgöngumenn eiga aftur- kvæmt af. Göran var nýverið hér á landi í sumarfríi með móður sinni, en gekk þó ekki á fjöll. Íslenski fjall- göngumaðurinn Jökull Bergmann kynntist Göran í sumar í Kenýa og ber honum vel söguna. „Hann var stór og stæðilegur en mjög einlæg- ur í allri framkomu,“ segir Jökull. „Hann var umdeildur eins og flest- ir fjallamenn í fremstu röð og mað- ur hafði heyrt allskonar sögur af honum, bæði slæmar og góðar. Þegar maður hafði hitt hann, skynjaði maður að slæmu sögurnar voru komnar frá öfundarmönnum hans.“ Göran Kropp fórst í klifurslysi Toppárangur með þakrennukerfi þakrennukerfi Fagm enns ka í fyrir rúmi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Söluaðilar um land allt flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is Kringlunni, sími 588 1680, v. Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. iðunn tískuverslun Ný sending af kápum og úlpum Ný sending - sparifatnaður Hausttilboð á yfirhöfnum í fullum gangi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Mörkinni 6, sími 588 5518 Nýjar vörur Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-15. Úlpur, ullarstuttkápur, hattar, húfur og kanínuskinn Laugavegi 56, sími 552 2201 Ný sending Frábærar yfirhafnir LAUGAVEGI 53, s. 551 4884  Ullarbuxur  Tweedbuxur  Flauelsbuxur  Gallabuxur O.fl. o.fl. Buxur fyrir alvöru konur!! Þrjár skálmalengdir Stærðir 36-46 Fötin sem krakkarnir vilja Nýjar vörur vikulega KRINGLUNNI Sængurgjafir í miklu úrvali Ítölsk barnafataverslun Laugavegi 53, s. 552 3737 Ungbarnaútigallar nýkomnir fyrir krakka frá 0-12 ára Mikið úrval af sparifötum fyrir stelpur og stráka STRAUMAR T Í S K U V E R S L U N I N Laugavegi 55, sími 561 8414. afsláttur vegna væntanlegra breytinga „Gerið dúndurkaup“ í rólegheitunum Konur athugið! Verslun fyrir konur á öllum aldri. Stærðir 38-48. Danskar, þýskar og hollenskar gæðavörur. 30-60% Þú þarft ekki að hlaupa eða fá kast til að fá gott verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.