Morgunblaðið - 10.10.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.10.2002, Blaðsíða 61
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 61  ARI Í ÖGRI: Kveðjutónleikar Jón- asar Sigurðssonar trúbadors fimmtu- dagskvöld. Liz Gammon leikur á píanó og syngur fyrir gesti á föstudags- og laugardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikkuball, Félagar úr Harmonikku- félagi Reykjavíkur og Ragnheiður Hauksdóttir á föstudagskvöld kl. 22. Gömlu- og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla. Dansleikur í Ásgarði, Glæsibæ, sunnudagskvöld kl. 20 til miðnættis. Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BARINN, Laugavegi 45: Snigla- bandið spilar á föstudagskvöld. Hljóm- sveit hússins (hún heitir það!) á laug- ardagskvöld. Að auki kemur fram hljómsveitin SOLID IV.  BÁSINN, Ölfusi: Haustball Félags harmonikkuunnenda á Selfossi á laug- ardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Buttercup spilar á laugardagskvöld.  BROADWAY: Spútnik heldur áfram fjörinu á laugardagskvöld eftir að Viva Latino-sýningunni lýkur.  CAFÉ 22: Tónleikar með rokkurun- um í Singapore Sling á fimmtudags- kvöld kl. 22. Einnig mun hljómsveitin Panman spila. Niðri: DJ Kári og Uppi: DJ Benni á föstudagskvöld. Niðri: DJ Ýmir. Uppi: DJ Magga Músík á laug- ardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin Fjandakornið öðru nafni EXIST á föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ DILLON: Rokkdrottningin Dj Andrea Jóns sér stuðið á föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spil- ar fyrir gesti miðviku- til sunnudaga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- og laugardaga, ásamt því að spila fyrir matargesti. Wells verður gestur Cafe Óperu og Cafe Romans í október og nóvember.  CATALÍNA: Stórsveitin Gammel Dansk, spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Blúsþrjótarnir leika létta bluestónlist fimmtudagskvöld kl. 22. Ómar Hlyns- son frá Siglufirði áföstudags- og laug- ardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Traffic skemmtir á laug- ardagskvöld kl. 23 til 3.  DALABÚÐ, Búðardal: Stríðsára- dansleikur á laugardagskvöld. Kol- brún Jónsdóttir og Katrín Björg Hannesdóttir sjá um tónlistarflutning, Big-Bandið Skjern Salon Orghester leikur fyrir dansi, ásamt tónlistar- mönnum úr Harmonikkufélaginu Nik- kólínu og Ríkarði Jóhannssyni á saxó- fón.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin á föstudagskvöld til 3 trúbadora- parið, synir Egils og Agga á laugar- dagskvöld kl. 23 til 3.  FÉLAGSHEIMILIÐ BOLUNGAR- VÍK: Buff spila föstudagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar föstudagskvöld kl. 23 til 5.30. Hljómsveitin Land og synir spilar laugardagskvöld kl. 23 til 5.30. Hljómsveitin Santiago og söng- konan Sigríður Eyþórsdóttir spila á sunnudagskvöld.  GRANDROKK REYKJAVÍK: 5ta herdeildin og Saktmóðigur með út- gáfutónleika fimmtudagskvöld kl. 22. Fidel + Kimono föstudagskvöld kl. 23.59. Botnleðja ásamt Singapore Sling með tónleika á laugardagskvöld kl. 23.59.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls á föstudags- og laugardagskvöld kl. 23.30 boltinn á breiðtjaldinu eins og venjulega.  GUNNUKAFFI, Hvammstanga: Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Dj SkuggaBaldur á föstudagskvöld.  HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði: Írafár spilar á föstudagskvöld. Fjarðarballið/ unglingadansleikur.  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik- ur Hins hússins uppi Á loftinu fimmtu- dagskvöld kl. 20 til 22.30. Fram koma söngkonan Lára Rúnars ásamt með- leikurum og hljómsveitinni Godzpeed. Aðgangur er ókeypis og allir 16 ára og eldri velkomnir.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Logar spila á laugardagskvöld.  KAFFI DUUS, Keflavík: Djúpu- laugar-bandið Mát spilar á föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Hljómsveitin Spútnik, með Kristján Gísla heldur uppi fjörinu á föstudags- kvöld. Spútnik spilar á föstudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila á föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI STRÆTÓ: Njalli í Holti spil- ar á föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Söngkonan Mjöll Hólm með tónleika á föstudags- kvöld kl. 21 í tilefni af 40 ára söngferli sínum. Gestasöngvari Ragnar Bjarna- son.  KRINGLUKRÁIN: Orri Harðarson er með tónleika fimmtudagskvöld kl. 22.15 og leikur efni af nýrri plötu. Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyr- ir dansi á föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23. Hrólfur Vagnsson harm- onikkuleikari og Blue Brazil eru með tónleika áþriðjudagskvöld kl. 21.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Friðjóns Jóhannssonar skemmtir á föstudags- og laugardags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Helgi Björns og félagar í SSSÓL spila á föstudagskvöld. Hljómsveitin Saga klass spilar á laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Sín spilar á föstudags- og laugardags- kvöld.  SALURINN, Kópavogi: Bubbi Morthens og Hera á fimmtudags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Riggarobb tónlistarveisla á laugardagskvöld. Andrea Gylfa, Bergsveinn Arilíusson, Einar Ágúst o.fl. Papar spila á dans- leik eftir sýningu.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Á móti sól spilar á laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Leitin að fyndnasta manni Íslands heldur áfram á fimmtu- dagskvöld kl. 22. þegar haldið verður annað undanúrslitakvöld í keppninni. Þrír óþekktir uppistandarar munu koma fram og keppa um þátttökurétt á úrslitakvöldinu 31. október á Sport- kaffi. Sigurvegarinn verður gestur í þættinu Sigurjón Kjartansson og co á Radíó X á föstudagsmorgun.  SVARTA LOFTIÐ, Hellissandi: Diskórokktekið & plötusnúðurinn Dj SkuggaBaldur laugardagskvöld.  VALASKJÁLF EGILSSTÖÐUM: Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar á laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Einn & sjötíu skemmtir á föstu- dags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG: Hljómsveitirnar Panik, Suð og Örkuml spila á þriðjudagskvöld kl. 21.30. FráAtilÖ Morgunblaðið/Sverrir SSSól spilar á Players annað kvöld. Singapore Sling leikur á Café 22 í kvöld. GRAHAM Coxon hefur fordæmt fyrrum félaga sína í Blur fyrir að sparka sér. Coxon, sem glímt hefur við of- drykkju og þunglyndi síð- ustu ár, segist hafa fengið tíðindin í símtali frá um- boðsmanni Blur, nokkuð sem honum þykir einkar ódrengilegt. Graham Coxon ljóstrar upp hverja hann telur ástæðuna fyrir brott- rekstrinum í viðtali í nýj- asta tölublaði tónlist- arblaðsins Q. Þar segir hann: „Það hafði örugg- lega eitthvað með framkomu mína að gera. Ég hef alltaf litið á mig sem hreinskilinn mann, en kannski túlkuðu þeir þessa hreinskilni mína sem hroka.“ Coxon fullyrðir þó að það hafi aldrei komið til neinna al- varlegra áreksta milli hans og Blur- liða eða þeir rifist neitt sérlega heiftarlega. Hann viðurkennir að hafa oftar en einu sinni gengið fram af þeim með drykkjuvenjum sínum og skapþunga, en á síðasta ári var hann lagður tvisv- ar sinnum inn á geð- sjúkrahús vegna þessa vandamála sinna. „Ég er fíkill að eðlisfari. Sú var tíð að ég vaknaði og hugs- aði: „Tveir tímar þangað til kráin opnar, hvað get ég gert þangað til?“ Mér gramdist þessi óstjórnlega drykkjulöngun og hún fór mjög í skapið á mér.“ En Coxon segist nú hafa verið edrú í 10 mánuði, er staðráð- inn í að öll vandamál séu að baki og undirbýr nú í óða önn útkomu þriðju sólóskífu sinnar, The Kiss of Morning síðar í mánuðinum. Hann hefur hinsvegar ákveðið að koma ekki nálægt kynningu á nýju Blur plötunni. Graham Coxon var sparkað úr Blur vegna drykkju og hroka Coxon lítur björt- um augum til framtíðar, einn og óstuddur. Sár út í félagana en sáttur við sig Kauptu eina flík, hún endist á við þrjár www.bergis.is Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Stretchbuxur kr. 2.90 Konubux r frá kr. 1.790 ragtir, kjólar, blús ur og pils. Ódýr nát fatna Rafræn viðskipti (E-Commerce) & Fjárfestingar í UT (IT Spending) á Grand Hótel fimmtudaginn 10. október kl. 13:00–16:30 Verð e r k r. 8 .900 . I nn i f a l i n e ru f unda rgögn , ka f f i v e i t i n ga r og aðgangur að AGORA sýn i ngunn i . Skrán ing fe r f ram á www.agora . i s Ste fnur og straumar í E -Commerce í dag? Char l o t te Bronér, IBM E -Commerce Nord i c I T Spend i ng – F j á r f es t i ngar e i n kage i rans og op i nbe ra ge i r ans í upp l ý s i nga tækn i Per Andersen , IDC Nord i c F rá reks t ra rd r i f nu umhve r f i y f i r í mar kaðsd r i f i ð umhve r f i & i nn l e i ð i ng hugbúnaðar l ausna Þorke l l S i gur l augsson , E imsk ip Í s l ens ku r upp l ý s i nga tækn imarkaðu r : Samanburðu r v i ð ú t l önd Esther F i nnbogadót t i r, Kaupþ ing i Áhers l ub re y t i nga r í þ j ónus tu – áh r i f og á rangu r Ingunn Guðmundsdótt i r, Ice landa ir Cargo I n n l e i ð i ng E -Commerce l ausna : Ra f ræn t markaðs to rg Jú l í us S . Ó la f sson , R í k i s kaupum F í t o n / S Í A F I 0 0 5 4 7 6 www.agora . i s Ráðste fna AGORA um: Samstar f sað i l a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.