Morgunblaðið - 13.10.2002, Síða 38
FRÉTTIR
38 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
NAUSTABRYGGJA 43-51
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14-16
Sýni í dag glæsileg raðhús á sjávarlóð við smábáta-
höfnina í bryggjuhverfi. Húsin eru fullbúin að utan
með einangrun og álklæðningu með innbrenndum
lituðum álplötum og fullfrágenginni lóð. Sýni einnig
hús nr. 53 tilbúið til innréttinga.
Komið og skoðið hús á einum
eftirsóttasta staðnum í hverfinu
við hafnarbakkann.
Kristinn Gestsson,
sölufulltrúi, s. 694 1930.
Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
sporléttir
sölumenn
Fasteignasalan
Þórarinn Jónsson hdl.,
löggiltur fasteignasali.
Jón Kristinsson sölumaður,
farsími 894 5599.
Viðar F. Welding sölumaður,
farsími 866 4445
Hjörtur Aðalsteinsson sölumaður,
farsími 690 0807
Miðhraun 4 - Garðabæ
Glæsilegt rúmlega 5.000 þús. fm
atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu,
sem hægt er að skipta upp í 4
einingar. Mikil lofthæð, háar inn-
keyrsluhurðir. Til greina kemur að
taka minni eignir upp í. Myndar-
leg aðstaða fyrir fyrirtæki í vexti.
Sími: 551 8000 - Fax: 551 1160
Vitastíg 12 - 101 Reykjavík
sporléttir
sölumenn
Fasteignasalan
Þórarinn Jónsson hdl.,
löggiltur fasteignasali.
Jón Kristinsson sölumaður,
farsími 894 5599.
Viðar F. Welding sölumaður,
farsími 866 4445
Hjörtur Aðalsteinsson sölumaður,
farsími 690 0807
Brautarholt 24 - Vandað hús miðsvæðis
Til sölu eða leigu 2 hæðir x 491
fm, sem gæti hentað marghátt-
aðri starfsemi, skrifstofum og
námskeiðahaldi, heild og smá-
sölu, léttum iðnaði, réttinga- og
sprautuverkstæði, líkamsrækt,
arkitekta- og auglýsingastofum.
Til greina kemur að taka minni
eignir upp í.
Ingólfur Gissurarson lögg. fastsali.
Fjöldi annara nýrra eigna á söluskrá okkar sem sjá má
á www.nybyggingar. is
Opið verður á Valhöll í dag sunnudag kl. 13-15 þar
sem þessar og fleirir eignir verða til kynningar.
NÝBYGGINGADAGUR
Á VALHÖLL
opið í dag milli kl. 13-15
á skrifstofu okkar í Síðumúla 27. S. 588 4477
Naustabryggja - nýtt glæsil.
lyftuhús. Í einkasölu í einu glæsil.
húsinu í bryggjuhverfi. Sérinng. í sumar íb.
af svölum. Álklætt viðhaldsl. lyftuhús. Um
er að ræða 2ja - 3ja og 4ra herb. íb. Afh.
í apríl-maí 03.
Glæsil. 2ja íb. raðh. í grónu
hverfi í Grafarv. Til afhend. svo til
strax glæsil. raðh. sem skipul. eru sem 3ja
herb. íb. á neðri hæð og 3-4ra herb. íb. á
efri hæð auk bílsk. V. 15,5 m. eða tilb. til
innréttinga á 20,5 m. Stærð 227 - 246 fm.
Lómasalir -verð frá 11,2. glæsil.
3ja herb. ca 91-94 fm íb. og 4ra herb. 116-
118 fm íb. Hér er hægt að gera mjög góð
kaup, 3ja herb. íb. m. bílskýli tilbúin til
innréttinga á aðeins 11,2-11,8 millj.
Bryggjuhverfi - 22 nýjar
íbúðir m. bílskýli Glæsil. 2ja, 3ja,
4ra og 5-6 herb. íb. í nýju glæsil. álkl.
viðhaldsléttu fjölb. ásamt stæði í bílsk.
Verð frá 10,5 m. Lítið við og fáið
teikningar og skilalýsingu.
Sólarsalir - 2. íb. eftir. Vel
hannaðar 4ra herb. 135 fm íb. í litlu fjölbýli.
Íb. afhendast fullbúnar án gólfefna. Húsið,
lóðin og bílastæði afh. fullb. V. 16,4-16,5
m. 6654
Kirkjustétt. Afh. strax. Glæsil.
hannað 202 fm raðh. á góðum stað í
lokaðri götu í suðurhlíðum Grafarholts. Afh.
strax, fullb. utan, rúml.fokh. innan (einangr.
einingar m. lögnum í). Áhv. 9 m. húsbr.
(40.ára).
Ljósavík - raðhús. Ný frábærl.
skipul. 176 fm raðhús á einni h, m. innb.
rúmg. bílskúr. Afh. fokh. innan og frág.
utan. V. 14,6 m. 8021
Maríubaugur Nýtt 206,6 fm tengihús
á einni hæð m. innb. bílskúr. 4 svefnherb.
Húsið afh. fullfrág. að utan og fulleinangrað
að innan. V. 16,9 m.
Straumsalir - lúxusíbúðir -3.
íb. eftir. 125 fm 4ra herb. íb. m. mögul.
að kaupa bílskúr á 1,6 m. Íb. afh. fullfrág.
án gólfefna m. flísalögðum baðherb. Vand.
innrétt. Sérinng. í allar íb.
Sérhæðir við Maríubaug. 120
fm sérhæðir í nýju 3ja hæða húsi á góðum
stað í Grafarholti. Íb. afh. tilb. til innréttinga.
Verð frá 13,5 m
Lómasalir - raðhús Glæsil. 221
fm raðhús á 2 h. m. fallegu útsýni á besta
stað. Húsið afh. frág. utan og fokhelt innan.
V. 15,1 m. 3759
Hamravík - nýtt glæsil.
einbýli. 220 fm einb. á mjög góðum
stað í rétt við golfvöll, skóla og heillandi
útivistarsvæði. Afh. fullb. að utan og fokhelt
að innan. Mjög gott skipulag.
Jónsgeisli - mögul. á lítilli
aukaíb. fráb. vel skipul. einbýli á 2. h.
m. tvöf. bílskúr. samt. ca 210 fm. V. frá
13,9-17,5 m. (fer eftir byggingastigi.)
Blásalir- lyftuhús - stórbrotið útsýni. Nýkomnar vandaðar íbúðir í vönduðu
nýju lyftuhúsi á frábærum stað.
Ath. í flestum þessara eigna er möguleiki að selj. láni hluta útborgunar á
eftirstöðvabréfi til allt að 15 ára.
Opið hús
Álakvísl 11
4ra herbergja 115 fm íbúð ásamt
stæði í bílageymslu
Til sýnis og sölu mjög góð og björt 4ra herbergja 115
fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi í mjög góðu
þríbýlishúsi á þessum skemmtilega stað, ásamt stæði
í bílageymslu. Eignin er til afhendingar fljótlega.
Verð 14,7 millj. Brunabótamat 12,9 millj.
Ólöf Þóra og Pétur taka vel á móti gestum í dag,
sunnudag, milli kl. 13.00—17.00.
Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar,
sími 511 1555.
Lovísa Kristjánsdóttir, löggiltur fasteignasali.
Þorsteinn Thorlacius, viðskiptafræðingur.
Helgi Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur.
FAGRABREKKA 45
Glæsilegt einbýli innarlega í lokuðum botn-
langa, 229 fm á 2 hæðum. Innbyggður bíl-
skúr. Mjög fallegur garður, hellulagður sól/-
grillpallur. Sérinngangur á neðri hæð, hægt
að gera séríbúð. Hús í góðu viðhaldi, þak og
hús að utan nýlega viðgert. Falleg eign á
góðum stað í Kópavogi með miklu útsýni.
LAUST.
Fasteignaþjónustan
Skúlagötu 30, 3. h.,
101 Reykjavík
sími 552 6600
fax 552 6666
MÍGRENSAMTÖKIN verða með
fyrirlestur í safnaðarheimili Háteigs-
kirkju, mánudaginn 14. október kl. 20,
þar sem fjallað verður um gildi slök-
unar í meðferð á mígreni og spennu-
höfuðverk. Á fyrirlestrinum verður
sagt frá ýmsum slökunaraðferðum og
farið verður í undirstöðuatriði hag-
nýtrar slökunar. Fyrirlesari er Oddi
Erlingsson, klínískur sálfræðingur.
Fundurinn er öllum opinn og að-
gangur ókeypis. Ýmiss konar
fræðsluefni Mígrensamtakanna verð-
ur á staðnum og kaffi á könnunni, seg-
ir í fréttatilkynningu.
Fyrirlestur
um mígreni
og spennu-
höfuðverk
JÓNÍNA Sæmundsdóttir, lektor við
Kennaraháskóla Íslands, heldur fyr-
irlestur á vegum Rannsóknarstofn-
unar KHÍ miðvikudag 16. október kl.
16.15, í sal 2 í nýbyggingu Kenn-
araháskóla Íslands v/Stakkahlíð og
er öllum opinn.
Fyrirlesturinn fjallar um foreldra
ofvirkra barna og byggist á niður-
stöðum rannsóknar sem unnin var á
árunum 2000–2001, segir í fréttatil-
kynningu.
Ræðir um
ofvirk börn
STYRKTARFÉLAG krabbameins-
sjúkra barna, SKB, býður ein-
staklingum og fyrirtækjum að
panta jólakort félagsins með því að
fara á heimasíðu félagsins
www.skb.is eða hringja á skrifstof-
una, segir í fréttatilkynningu.
Jólakort
SKB
FYRIRLESTUR um meðhöndlun
úrgangs á Íslandi 1970–2020 verður
haldinn miðvikudaginn 16. október
kl. 16–17 í sal Iðnaðarmanna á 2.
hæð, Skipholti 70. Cornelis Meyles,
umhverfisverkfræðingur og sér-
fræðingur á Mengunarvarnasviði
Hollustuverndar ríkisins, heldur
fræðsluerindi um úrgangsmál á Ís-
landi.
Fjallað verður almennt um úr-
gang, uppruna hans og helstu förg-
unarleiðir á Íslandi.
Fyrirlestur um
meðhöndlun
úrgangs