Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 39

Morgunblaðið - 13.10.2002, Side 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 39 Grundartangi 34 - Mosfellsbæ Fallegt 80,1 fm raðhús á rólegum stað í Mosfellsbæ. 2 svefn- herb.,.fallegt eldhús m/mahóní innréttingu, stór stofa, bað- herbergi með kari og sér þvotta- hús. Eikarparket og flísar á gólfum. Sérlega fallegur garður í suður. Fallegt og gróið hverfi. Húsið er til sýnis í dag á milli kl. 13-16. Uppl. gefur Katrín í síma 566 7185. Verð kr. 13,5 millj. Sími 585 8080 - Fax: 586 8081 - www.fastmos.is Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 ÞRASTARÁS 71 - HAFNARFIRÐI Þriggja herbergja 106 fm glæsiíbúð á efri hæð í litlu fjölbýli - glæsilegt útsýni. Íbúðin er með sérsmíðuðum innr. Upp- tekin loft með halogen-lýsingu og öll hönnun og frág. hinn vandaðasti. Gólfefni eru gegnheilt parket og flísar. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamn- ing. Verð kr. 16,2 millj. Áhvílandi eru húsbréf 9,5 millj. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Bjarni Sigurðsson lögfræðingur og lögg. fasteignasali Kristinn R. Kjartansson sölustjóri atvhúsnæðis Atvinnuhúsnæðis- og fyrirtækjasala Holt Fasteignasala hefur nú enn bætt við þjónustu sína. Undirritaðir starfsmenn Holts Fasteignasölu eru sér- hæfðir í sölu atvinnuhúsnæðis og fyrirtækja og bjóða einnig upp á sérþekkingu og milligöngu í allri fjár- mögnun. Á söluskrá á okkur höfum við iðnaðar-, verslunar- og skrif- stofuhúsnæði af öllum gerðum og stærðum, svo og ýmsa góða fjár- festingarkosti fyrir rétta aðila. Innan raða Holts Fasteignasölu starf- ar einnig rekstrarráðgjafi sem býður fram þjónustu sína varðandi ráðgjöf og verðmat á fyrirtækjum. Hafðu samband eða líttu við og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða. OPIN HÚS SUNNUDAGINN 13. OKTÓBER 2002 Vorum að fá í sölu 110 fm bárujárnskl. einbýli á þremur hæðum í Litla Skerjafirði ásamt 25 fm skúr á lóð. Húsið þarfnast lagfæringa að hluta. Stór eignarlóð (618 fm). Möguleiki á að byggja við húsið. Áhv. 6,3 millj. Verð 13,5 millj. Harpa tekur á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 17. Rúmgóð og vel skipulögð 2ja herbergja 65 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsnæði. Mikil sameign fylgir, t.a.m. sam- komusalur í kjallara, sameig- inlegar stórar geymslur, þvottahús og þurrkherbergi á 1. hæð. Parket á öllu nema hjónaherbergi og baði. Íbúð með austursvölum. Allar einingar inn- an íbúðar mjög rúmgóðar. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA. Verð 8,8 millj. Hrefna tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14.00–16.00. Björt og afar vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í ný- lega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Innan íbúðar eru tvö svefnherbergi (búið að opna úr stofu inn í það þriðja) og samliggjandi stofur og það- an gengt út á stórar suður- svalir með fallegu útsýni. Það er fallegt eikarparket á öllu nema herbergjum og baði. Verð 13,0 millj. Áhv. 6,8 millj. húsbr. Verið velkomin í dag á milli kl. 14.00 – 16.00. Vorum að fá í sölu glæsilegt 232 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Í kjallara er 70 fm 2ja herb. íbúð. Efri hæðin er 133 fm 5 herb. auk 30 fm bílskúr. Mikil lofthæð. Glæsilegar innr. Fal- legt útsýni. Húsið er nánast fullbúið í dag. Verð 29,5 millj. Ella og Einar sýna eignina í dag, sunudag, frá kl. 14–17. Vorum að fá í einkasölu fal- lega 5 herb. 106 fm endaí- búð á 4. hæð í fallegu fjölb. 4 svefnherb. Björt og rúmgóð stofa með útg. á stórar suð- ursvalir. Góðar innréttingar. Parket, dúkur og flísar á gólf- um. Falleg sameign. Glæsi- legt útsýni. LAUS FLJÓTLEGA. Áhv. 5,5 millj. Afb. 39 þús. Verð 12,7 millj. Haraldur og Aldís sýna eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 Sérlega falleg og björt 97,4 fm endaíbúð á 8. hæð í lyftu- húsi með tvennum svölum í suður og vestur. Allt nýtt á baði og eldhús með nýupp- gerðri innréttingu. Rúmgóð stofa og þrjú góð svefnherb. Íbúðin er laus í des. nk. Áhv. 1,5 millj. húsbréf. Verð 11,7 millj. Þröstur og Dagný taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 16. ENGIHJALLI 9 (ÍBÚÐ 8A) - GLÆSIL. ÚTSÝNI REYKJAVÍKURVEGUR 23 - REYKJAVÍK BLÁHAMRAR 2, 2. hæð -LYFTUHÚSNÆÐI MARKLAND 6 – 2. hæð t.v. - LAUS STRAX REYNIMELUR 72 – 5 HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ KÓPAVOGUR - LINDAHVERFI - ÍSALIND 3 - TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS FYRIR sex árum arfleiddi Andrés Gunnarsson vélstjóri Skógrækt- arfélag Íslands að eigum sínum, að sér gengnum. Hann afhenti Skógræktarfélaginu þrjár millj- ónir króna á 95 ára afmæli sínu, hinn 29. september 1999. Þá var stofnað til „Andrésarlundar“ í Höfðaskógi í Hafnarfirði, heimabæ Andrésar, í samráði við skógræktarfélagið þar. Sumarið 2000 gróðursettu skyldmenni Andrésar og stjórn Skógræktar- félags Íslands 95 tré í lundinum til heiðurs Andrési. Sl. sunnudag varð Andrés 98 ára og afhenti fé- laginu aftur þrjár milljónir króna. Þrátt fyrir háan aldur er Andr- és ern, minnugur og fylgist vel með því sem efst er á baugi í samtímanum. Andrés er vélstjóri að mennt, var vélstjóri á skipum, verkstjóri í smiðjum og annaðist vélar Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi síðustu starfsárin. Gjöf til skógræktar SOROPTIMISTASAMBAND Ís- lands hefur staðið fyrir gerð auglýs- ingaplakats til að vekja athygli á tyggjóklessum á gangstéttum og götum víða um land. Efnt var til samkeppni um mynd og slagorð meðal grunnskólabarna í 5-6-7 bekk. Engjaskóli í Reykjavík átti bestu myndina að mati dóm- nefndar og Grunnskólinn í Stykkis- hólmi besta slagorðið. Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgarstjóri tekur við plakatinu en Reykjavíkurborg styrkti verkefnið ásamt Umhverfis- ráðuneytinu, Hans Petersen og Prentmet. Kolbrún Stefánsdóttir 1. varafor- seti samtakanna og Laufey Hannes- dóttir verkefnastjóri umhverfismála afhentu það fyrir hönd verkefna- stjóra sambands. Morgunblaðið/Sverrir Vekja athygli á tyggjóklessum Alltaf á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.