Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 61
SENN líður að útkomu þriðju
breiðskífu Sigur Rósar, sem
titluð er ( ). Glöggir borgarbú-
ar hafa kannski veitt undar-
legum veggskreytingum at-
hygli að undanförnu: svört,
úðuð mynd af ungum dreng
sem gengur í svefni. Þetta er
ein af myndum þeim sem
prýða plötuna nýju og hefur
hún verið að birtast á hinum
og þessum veggjum bæjarins.
Jón Þór söngvari viðurkennir í
viðtali við breska blaðið The
Telegraph (þar sem hann er
reyndar kallaður Jön Por) að
hafa sprautað mynd af þess-
um svefngengli á veggi borg-
arinnar að undanförnu.
Morgunblaðið hafði óðar
samband við sveitina til að fá
þetta staðfest en þá þvertóku
meðlimir fyrir þetta, og segj-
ast ekki hafa komið nálægt
þessu. Hins vegar lýstu þeir
því yfir að þetta hefði sann-
arlega komið þeim skemmti-
lega á óvart.
Annars eru erlendir miðlar
farnir að taka við sér eins og
löng grein Telegraph ber vitni
um. Blaðamaðurinn, sem virð-
ist hafa verið sendur gagngert
hingað til lands til að spjalla
við strákanna, flaskar þó samt
nokkuð á heimavinnunni en
hljómsveitin heitir Sigur Rös í
greininni. Þá er Mosfellsbær
eins og hann leggur sig orðinn
listakommúna!
Blaðamaðurinn, Chris
Campion, segir að ef Björk sé
Madonna hins íslenska popps
þá séu Sigur Rós íslensku
Bítlarnir og þá kemur fram að
einn af nýjustu aðdáendum
sveitarinnar sé hjartaknús-
arinn Brad Pitt.
Undarlegar Sigur Rósar-skreytingar
Skreytingin umrædda. Hvaðan
koma þær?
Dularfulla veggja-
skreytingarmálið
Sigur Rós er dularfull sveit.
Morgunblaðið/Sverrir
– þitt tækifæri til að stunda fullgilt háskólanám
í tölvunarfræði samhliða vinnu.
Háskólanám
Háskólanám með vinnu – þitt tækifæri til að ná lengra
Umsóknarfrestur er ti l 8. nóvember
Námið hefst í janúar 2003 • www.ru.is
Allar nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í síma 510 6200 og á www.ru.is
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á katrin@ru.is
Björg Birgisdóttir,
námsráðgjafi
Háskólans í Reykjavík
Örn Arason,
nemandi
í tölvunarfræði
Hrafn Loftsson,
deildarforseti
tölvunarfræðideildar
Háskólans í Reykjavík
Opinn kynn ingarfundur
miðv ikudag inn 16. október k l . 17.15
Bandamenn Háskólans í Reykjavík
Á fundinum munu þessir aðilar kynna í hverju Háskólanám með
vinnu felst og svara öllum spurningum þínum varðandi námið.
Nemendur í Háskólanámi með vinnu geta lokið Kerfisfræðiprófi HR
(60 ein.) á rúmlega tveimur árum. Nemendur geta síðar á
námstímanum ákveðið að ljúka BS prófi.
• Nemendur koma í dæmatíma tvo daga í viku kl. 16.15–19.30.
• Nemendur sækja sér hljóðfyrirlestra af netinu.
• Þrjár námsannir á hverju ári (sumarfrí í júlí og ágúst).
með vinnu
í tölvunarfræði
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
H
IR
1
90
44
1
0/
20
02
Frábær fjölskyldumynd
frá Disney um
grallarann Max
Keeblesem gerir
allt vitlaust í
skólanum sínum!
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 4 og 6. Vit 441.
MBL
Sýnd kl. 10.
B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 444
1/2
Kvikmyndir.is
MBL Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Mánudag 4. Vit 429
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. Enskt tal. Vit 430.
1/2
Kvikmyndir.is
AL PACINO
ROBIN WILLIAMS
HILARY SWANK
HJ Mbl
1/2HK DV
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
Kvikmyndir.com
1/2
HK. DV
1/2
Kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
1/2
Kvikmyndir.is
Ó.H.T. Rás2
1/2
SV. MBL
34.000
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Vit 453
Ef þú ert að leita
að sannleikanum
þá ertu ekki á
réttum stað
Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.20. Vit 433
M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.isSG. DV
Sýnd kl. 8 og 10.20. Mán 5.45, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Vit 427
HL. MBL
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Sýnd í lúxussal kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 454
Sýnd í lúxussal mánudag kl. 5.45, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 454
AL PACINO
ROBIN WILLIAMS
HILARY SWANK
AKUREYRI
AKUREYRI
Forsýning sunnudag kl. 8.
KEFLAVÍK
Kvikmyndir.com
FORSÝNING
Frábær spennumynd með Val Kilmerfyrir þá sem fíluðu
Memento.. Brjáluð tónlist í myndinni með m.a.
ChemicalBrothers og Moby.
www.sambioin.is
Sýnd kl. 10.15.
KEFLAVÍK
Kl. 6 og 8. Bi. 12. Vit 435
Mán kl. 8.
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 444
Mánudag kl. 5.45, 8 og 10.20.
Frá leikstjóra Memento.
Frá framleiðendum Ocean’s Eleven og Traffic.
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4.
Sýnd sunnudag kl. 2.
Sýnd kl. 4 og 6. Mán kl. 6.
Hafið
Big Fat Liar
Max Keeble´s
Lilo & Stitch
Sýnd kl. 10.30. Mán 10.
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4.
Sýnd sunnudag kl. 2 og 4.
Sýnd kl. 6. Mán 8.
Big Trouble
Clockstoppers
Max Keeble´s
Lilo & Stitch