Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 53
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
LÁRÉTT
1. Hann er gagnslaus og smáður og
margt, margt fleira. (5,5,5)
8. Láta sjó finna smávaxin krabbadýr.
(7)
10. Næstur getur aðkomumaður dvalið.
(11)
11. Skylmingaþræll sem notar fiskinet til
varnar? (8)
13. Klára með hendi. (4)
14. Veisla í Búðardal? (5,5)
16. Fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu.
(10)
21. Bindur fljótar. (6)
22. Drakk til rauna glas? (12)
24. Staðan urg vekur hjá flestum þ.e.a.s.
að vera ekki meðlimur í þjóðfélaginu.
(9)
25. Sig leggur, kríu fær velstæður. (10)
26. Falinn hæfileiki til að vera miðill. (9)
28. Mánuður með öfugt val í landi. (6)
29. Ná landi í Niflheimum? (8)
30. Tóm uppspretta er náttúruauðæfi. (7)
31. Lasta bók. (5)
32. Sinnis baggi er bara ímyndun. (11)
LÓÐRÉTT
1. Tárvotir byssumenn? (13)
2. Kattar skjóða reynist innihalda
laumulegan mann. (8)
3. Gat sopi myndaði. (7)
4. Borg, sterk, hefur mikinn hljóm. (8)
5. Gælunafn Sigurjónu á Ási? Nei, and-
lit. (6)
6. Maður í regnbogaurriða. (4)
7. Vígahug lít illan – en samt er hann
ódjarfur. (9)
9. Bekkur fyrir son Adams. (3)
12. Labb goðvera er ekki óvenjulegt?
(10)
15. Einn stakur liggur til hálfs. (13)
17. Styrktar í stríði. (11)
18. Ljóshærður flækingsfugl? (9)
19. Kinnar vagga í heilabrotum? (11)
20. Hundaafbrigði í spilum. (10)
23. Slíta sundur orðalag í ósætti? (10)
27. Dómstaður á himni eða dótturfyr-
irtæki Íslandsbanka. (7)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út fimmtudaginn 17. október
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LÁRÉTT: 1. Snælduvitlaus. 6. Múskat. 8. Fægiskúffa.
9. Náttfari. 10. Jafet. 11. Eldgler. 12. Gulrót. 13. Af-
hendi. 14. Lallar. 15. Dyrahamar. 18. Ilmreynir. 20.
Skrifpúlt. 23. Rýtingur. 25. Fagott. 28. Launmontinn.
29. Halafiskur. 30. Bátaútgerð.
LÓÐRÉTT: 1. Spinnigal. 2. Luktagvendur. 3. Uppal-
endur. 4. Lofnarblóm. 5. Ungtemplari. 6. Mikligarður.
7. Kaffæring. 16. Kyrrlæti. 17. Hringaná. 19. Leikinn.
20. Soffía. 21. Fótavist. 22. Tröllríða. 24. Goðorð. 26.
Galast. 27. Bekken.
Vinningshafi krossgátu
María Gréta Guðjónsdóttir, Lindarsmára 46, 201
Kópavogi. Hún hlýtur í verðlaun bókina Stjörn-
urnar í Konstantínópel frá Máli&menningu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
1. Hvað heitir heimild-
armyndin um Ron
Jeremy?
2. Hver er umsjónarmaður
Heita pottsins
á Skjá einum?
3. Hvernig mynd er Bourne
Identity?
4. Hvað heitir ný safnplata
Ríó tríós?
5. Hver er heimabær
Orra Harðarsonar?
6. Hver er eiginmaður
Madonnu?
7. Hvar er skemmtistaðurinn
Við pollinn?
8. Hvað heitir væntanleg
plata Sigur Rósar?
9. Hve taka margir þátt í
Hörkutólakeppninni?
10. Hvað er AFS?
11. Hver hefur samið flest
lögin með Robbie
Williams?
12. Hvað heitir nýjasta
mynd kvikmyndagerð-
armannsins Rúnars
Rúnarssonar?
13. Hvað eru „þjóðahátíðir“
Vestfirðinga orðnar
margar?
14. Eftir hvern er platan
Sól að morgni?
15. Vegna hvers var þessi mynd tekin?
1. Porn Star: The Legend of Ron Jeremy. 2. Finnur Vilhjálmsson. 3. Spennumynd. 4. Það skánar ekki úr þessu. 5. Akranes. 6. Guy Ritchie. 7. Akureyri. 8. ( ). 9. Sex. 10. Alþjóðleg sjálfboða- og fræðslu-
samtök. 11. Guy Chambers heitir hann. 12. Leitin að Rajeev. 13. Fimm. 14. Bubba Morthens. 15. Vegna nýrrar safnplötu með Rolling Stones, sem út kom á dögunum.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu