Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 60
Tískuvikan í París: Vor/sumar 2003
STJÖRNURNAR Valentino og Karl
Lagerfeld fyrir Chanel sýndu á tísku-
vikunni í París í vikunni. Skilaboðin frá
Chanel fyrir næsta vor og sumar voru
um sportlegan, kynþokkafullan og töff
fatnað. Valentino blandaði hinsvegar
saman safarífötum í felulitunum og
töfraljóma Hollywood.
Lagerfeld sýndi mikið af nothæfum
dag- og kvöldklæðnaði og þá helst í
svörtu og hvítu. Hann gleymdi ekki
heldur þeim sem ætla að eyða miklum
tíma á ströndinni næsta sumar því
nóg var um sundföt og brim-
brettaklæði. Hefðbundnir Chanel-
jakkar voru að þessu sinni gerðir úr
gallatvídefni og voru þeir notaðir
við víðar gallabuxur, keðjubelti og
Coco Chanel-medalíur.
Kvöldfatnaðurinn samanstóð
m.a. af svörtum pilsum, sem náðu
hátt í mittið, og voru notuð við
pallíettubikinítoppa eða þröngar
skyrtur. Chanel-hálsmen, keðjur og
perlufestar voru notuð bæði við
dag- og kvöldklæðnað. Töskurnar
voru ýmist litlar handtöskur, stærri
leðurpokar eða hvítar strandtöskur
með Chanel-merkinu fræga.
Lagerfeld sýndi margvíslegan
sundfatnað, íþróttajakka og strand-
klæði, að mestu í svörtu og hvítu en
pastelmynstrum var blandað inn á
milli.
Kakíefni og felulitir voru alls-
ráðandi í sýningu Valentino. Á sýn-
ingunni var listaverk eftir banda-
ríska popplistamanninn Andy
Warhol notað sem bakgrunnur fyr-
ir tískusýninguna. Verkið kallast
„Camouflage“, eða „Felulitir“ og er
myndin tveir metrar á hæð og tíu
metrar á breidd. Sýninguna kallaði
hann „No War, Just Warhol“, sem
er orðaleikur á ensku en útleggst
nokkurn veginn „Ekki víg, einungis
Warhol“ á íslensku. Jakkar hjá Val-
entino voru oft drapplitaðir eða
með bananalaufamynstri. Pilsin
voru mismunandi síð en öll voru
þau með klauf að framan til að af-
hjúpa brúna leggi.
Kvöldkjólarnir voru bæði klass-
ískir úr rauðu krepefni og brúnu
silki eða óhefðbundnari með ab-
straktmynstri að hætti listamanns-
ins Willem de Kooning. Þeir áttu
það sameiginlegt að vera mjög létt-
ir og kvenlegir. Háhælaðir skór
með böndum verða áreiðanlega vin-
sælir næsta sumar og hringlaga
töskur Valentino úr leðri með kögri
eiga ábyggilega eftir að sjást á örm-
um nokkurra vel stæðra kvenna.
ChanelChanel
Sportleg skilaboð frá Chanel
Chanel
ValentinoValentino
ingarun@mbl.is
Valentino
60 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
HK. DV
1/2
Kvikmyndir.com 1/2
SV. MBL
AL PACINO •
ROBIN WILLIAMS •
HILARY SWANK
I
I I I
I
Tímamótaverk í
íslenskri
kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís
leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni
bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is
34.000 áhorfendur
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.15
Mán 6 og 8. B.i. 12.
MBL
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05.
Mán kl. 6, 8 og 10.05.
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
HL. MBL
Frábær rómantísk gamanmynd
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget
Jones’s Diary“ og „About A Boy“.
FRUMSÝNING
„Þetta er fyrsta flokks
hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SV Mbl
SG. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4 og 10.10
Mán kl. 6.Sun. 1.50 og 3.40.
HJ. MBL
Kvikmyndir.is
H.O.J. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6. B.i. 16.
Mánudag kl. 10.
með enskum texta. Sýnd sun. kl. 2.
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12.
Mánudag kl. 5.45, 8 og 10.15.
Ó.H.T. Rás2
Frá leikstjóra Memento.
Frá framleiðendum Ocean’s Eleven og Traffic.
Sýnd í stóra salnum kl. 3 og 5.45
Sýnd kl. 6.50 og 9. Vit 433
Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann
Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum!
Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Mán 4, ,5 og 6. Vit 441.
34.000 áhorfendur
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Mán 4. Vit 429
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 11.15.
B.i. 16 ára. Vit 453
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Kvikmyndir.com
AUKASÝNING
KL. 11.15
HJ Mbl
1/2 HK DV
SFSKvikmyndir.is