Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.10.2002, Blaðsíða 60
Tískuvikan í París: Vor/sumar 2003 STJÖRNURNAR Valentino og Karl Lagerfeld fyrir Chanel sýndu á tísku- vikunni í París í vikunni. Skilaboðin frá Chanel fyrir næsta vor og sumar voru um sportlegan, kynþokkafullan og töff fatnað. Valentino blandaði hinsvegar saman safarífötum í felulitunum og töfraljóma Hollywood. Lagerfeld sýndi mikið af nothæfum dag- og kvöldklæðnaði og þá helst í svörtu og hvítu. Hann gleymdi ekki heldur þeim sem ætla að eyða miklum tíma á ströndinni næsta sumar því nóg var um sundföt og brim- brettaklæði. Hefðbundnir Chanel- jakkar voru að þessu sinni gerðir úr gallatvídefni og voru þeir notaðir við víðar gallabuxur, keðjubelti og Coco Chanel-medalíur. Kvöldfatnaðurinn samanstóð m.a. af svörtum pilsum, sem náðu hátt í mittið, og voru notuð við pallíettubikinítoppa eða þröngar skyrtur. Chanel-hálsmen, keðjur og perlufestar voru notuð bæði við dag- og kvöldklæðnað. Töskurnar voru ýmist litlar handtöskur, stærri leðurpokar eða hvítar strandtöskur með Chanel-merkinu fræga. Lagerfeld sýndi margvíslegan sundfatnað, íþróttajakka og strand- klæði, að mestu í svörtu og hvítu en pastelmynstrum var blandað inn á milli. Kakíefni og felulitir voru alls- ráðandi í sýningu Valentino. Á sýn- ingunni var listaverk eftir banda- ríska popplistamanninn Andy Warhol notað sem bakgrunnur fyr- ir tískusýninguna. Verkið kallast „Camouflage“, eða „Felulitir“ og er myndin tveir metrar á hæð og tíu metrar á breidd. Sýninguna kallaði hann „No War, Just Warhol“, sem er orðaleikur á ensku en útleggst nokkurn veginn „Ekki víg, einungis Warhol“ á íslensku. Jakkar hjá Val- entino voru oft drapplitaðir eða með bananalaufamynstri. Pilsin voru mismunandi síð en öll voru þau með klauf að framan til að af- hjúpa brúna leggi. Kvöldkjólarnir voru bæði klass- ískir úr rauðu krepefni og brúnu silki eða óhefðbundnari með ab- straktmynstri að hætti listamanns- ins Willem de Kooning. Þeir áttu það sameiginlegt að vera mjög létt- ir og kvenlegir. Háhælaðir skór með böndum verða áreiðanlega vin- sælir næsta sumar og hringlaga töskur Valentino úr leðri með kögri eiga ábyggilega eftir að sjást á örm- um nokkurra vel stæðra kvenna. ChanelChanel Sportleg skilaboð frá Chanel Chanel ValentinoValentino ingarun@mbl.is Valentino 60 SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 SV. MBL AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK I I I I I Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.15 Mán 6 og 8. B.i. 12. MBL Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05. Mán kl. 6, 8 og 10.05. GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV HL. MBL Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. FRUMSÝNING „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 10.10 Mán kl. 6.Sun. 1.50 og 3.40.  HJ. MBL Kvikmyndir.is  H.O.J. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6. B.i. 16. Mánudag kl. 10. með enskum texta. Sýnd sun. kl. 2. Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Mánudag kl. 5.45, 8 og 10.15.  Ó.H.T. Rás2 Frá leikstjóra Memento. Frá framleiðendum Ocean’s Eleven og Traffic. Sýnd í stóra salnum kl. 3 og 5.45 Sýnd kl. 6.50 og 9. Vit 433 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Mán 4, ,5 og 6. Vit 441. 34.000 áhorfendur FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Mán 4. Vit 429 Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 11.15. B.i. 16 ára. Vit 453 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P  Kvikmyndir.com AUKASÝNING KL. 11.15  HJ Mbl 1/2 HK DV  SFSKvikmyndir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.