Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 13
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 13 skrefi framar FJÖLMARGAR nýjar hugmyndir og ábendingar komu fram á íbúa- þingi sem haldið var í Borg- arholtsskóla í Grafarvogi á þriðjudag. Niðurstöður þess verða nýttar við mótun heild- stæðrar stefnu fyrir borgarhlut- ann. Það var Miðgarður – fjöl- skylduþjónustan í Grafarvogi sem stóð að þinginu og að sögn Ingi- bjargar Sigurþórsdóttur, fram- kvæmdastjóra þar, var miklu komið í verk á þinginu. „Þetta var ákaflega vinnusamur fundur, fólkið var mjög áhugasamt og kom með feikilega góðar hug- myndir og útfærslur. Þetta verð- ur geysilega gott hjálpartæki fyr- ir hverfisráð og borgina til að vinna með í framtíðinni.“ Niðurstöður þingsins verða síð- an kynntar á sérstökum fundi 7. nóvember næstkomandi. Morgunblaðið/Þorkell Íbúar í Grafarvogi höfðu fjölmargar hugmyndir um þróun hverfis síns á íbúaþinginu á laugardag. Fjöldi nýrra hug- mynda á íbúaþingi Grafarvogur Nýjar tillögur að skipulagi Landssíma- reits kynntar NÝJAR teikningar og tillögur að deiliskipulagi Landssímalóðarinnar svokallaðrar í Grafarvogi verða kynntar á fundi í Rimaskóla í kvöld. Það er skipulags- og byggingasvið Reykjavíkurborgar sem stendur fyr- ir fundinum en auk fulltrúa þaðan munu fulltrúar frá umferðardeild umhverfis- og tæknisviðs vera á fundinum. Þær tillögur sem verða til sýnis í kvöld eru þær þriðju sem kynntar eru íbúum en mikil andstaða var meðal þeirra við fyrri tillögur. Í kjöl- far athugasemda þeirra var í vor komið á laggirnar samráðshópi land- eiganda, skipulagshöfunda og full- trúa íbúa og hefur sá hópur unnið að gerð þeirrar tillögu sem nú verður kynnt. Fundurinn verður sem fyrr segir í Rimaskóla og hefst klukkan 20 í kvöld. Fundur í Rimaskóla Grafarvogur UM 200 manns mættu á íbúaþing sem haldið var í Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ síðastliðinn laug- ardag. Á þinginu höfðu íbúar bæj- arins tækifæri til að koma sínum skoðunum og hugmyndum um þró- un Garðabæjar á framfæri. Fjallað var um ýmsa málaflokka á borð við skólamál, atvinnulíf og þjónustu við aldraða en niðurstöður þingsins verða síðan hafðar til hlið- sjónar við endurskoðun aðal- skipulags Garðabæjar sem nú stendur fyrir dyrum. Niðurstöður íbúaþingsins verða kynntar á fundi í Fjölbrautaskól- anum í Garðabæ í kvöld og hefst hann klukkan 20.30 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Morgunblaðið/Þorkell Framkvæmd þingsins var í höndum ráðgjafarfyrirtækisins Alta og hér er það Sigurborg Kr. Hannesdóttir, verkefnisstjóri þar, sem leiðir vinnu íbúanna. Góð mæting á íbúaþing Garðabær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.