Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ICELAND Airwaves hátíðinni lauk um helgina. Tugir tónleika voru haldnir samfellt í fjóra daga og ætla má að rúmlega 70 listamenn hafi spreytt sig. Ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á þeytingi um borgina og fönguðu anda hátíðarinnar, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves lokið Indælt at um alla borg Ljósmynd/Árni Torfason 200.000 naglbítar frá Akureyri, með Villa fremstan í flokki. Morgunblaðið/Björg Mínus flutti nýtt efni á Gauknum á föstudaginn. Hér er bassaleikarinn Þröstur í nettri sveiflu. Morgunblaðið/Björg Juri Hashimoto kom sérstaklega til landsins til að syngja með tilraunapoppsveitinni Ske.  Botn-leðja komfram í dýrabún-ingum …hvers vegna veitenginn. Morgunblaðið/Þorkell Hinn hrynheiti Jagúar hélt uppi góðri stemmningu í Iðnó. Morgunblaðið/Sverrir Harðkjarninn réð ríkjum í Hinu húsinu á fimmtudaginn. Frosti í Klink lætur gamminn geisa. Morgunblaðið/Kristinn Sigtryggur Baldursson var kynnir á Smekkleysukvöldi, sem fram fór á Grandrokk. Morgunblaðið/Kristinn Maus lék á Gauknum og var þétt að vanda. The Hives gerðu allt vitlaust í Höllinni. Hér má sjá söngvarann, Howlin’ Pelle. Ljósmynd/Árni Torfason Fatboy Slim lauk stórtónleikunum í Laugardalshöll með skífuþeytingum á heimsmælikvarða. TENGLAR ................................................................. www.icelandairwaves.com Yfir 38.000 áhorfendur Sýnd kl. 8. B.i. 12. AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 10 B.i. 12. Sýnd kl. 6. NOI&PAM og mennirnir þeirra  SV Mbl Sýnd kl. 6. B.i. 14. Leyndarmálið er afhjúpað anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. 2 VIKUR Á TOP PNUM Í USA Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Tímamótaverk í íslenskri kvik- myndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftir- minnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvik- myndir.is Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. Bi. 16. Vit 453 Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL  DV Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. Vit 460 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.